Morgunblaðið - 27.08.1961, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 27.08.1961, Qupperneq 5
Sunnudagur 27. ágúst 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 ORÐSENDING frá Hólaskóla Bændaskólinn á Hólum verður starfræktur á vetri komanda með eldri deild og bændadeild. Námstím- inn verður frá 15. október til 15. maí. Nemendur, sem ekki hafa lokið landmælingum, mæti 10. október. Enn er hægt að bæta við 4—5 nemendum. Auk bóknáms verða vikulegar verkæfingar í vél- fræði, búfjárhirðingu, smíðum og tamningu hesta eftir nýjár. Nemendur og umsækjendur, sem óska eftir frekari skýringum á námstilhögun, hafi sam- band við skólastjóra eða kennara. Skólastjórinn Veifingahús Óska eftir að taka á leigu eða veita forstöðu veit- ingahúsi eða félagsheimili. Margur annar veitinga- húsrekstur kemur til greina. Hefi rekið sjálfstæðan veitingahúsrekstur í mörg ár. Alger reglusemi. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. sept. merkt: Eins og kunnugt er ,er á Reykjavíkurkynningunni sýn ing á verkum reykvískra mál- Ljósmyndari blaðs- ins var fyrir skömmu á gangi í Melaskólanum og tók þá myndir af tveimur málverk- anna og birtast þær hér. Sú efri er eftir Pétur Friðr- ik, sem nú er búsettur í Hafn arfriði, en fæddur Reykvík- ingur og fluttist ekki héðan fyrr en fyrir sjö árum. Mynd þessi heitir „Strútur í Borgarfirði“, en f jallið Strút ur sézt á henni og Eiríksjök- ull í baksýn. Listamaðurinn sagði okkur, að hann hefði gert frumdrögin að myndinni frá Húsafelli sumarið 1959, en þá dvaldi hann um tveggja mánaða skeið í Borgarfirði. Myndina fullgerði hann svo veturinn eftir og var hún á sýningu, sem hann hélt í Listamannaskálanum í fyrra- haust. >f Sú neðri er eftir Hafstein Austmann og kallar hann hana „Málverk“. Listamaður- inn kvaðst hafa byrjað á henni 1958 og unnið við hana siðan. Hún hefur ekki verið sýnd áður. Þegar við spurð- um Hafstein, hvað myndin ætti að tákna, sagði hann, að hún ætti bara að tákna sjálfa sig. Hún væri ekki máluð eft- ir neinni fyrirmynd, og hverj- um og einum, sem skoðaði hana, væri í sjálfsvald sett hvað hann sæi í henni. „Veitingahús — 1564“. BEZT - Útsalan á mánudaginn B Ú T A R í miklu úrvali Klapparstíg 44 Vikforía Hjálparmótor- hjól Á gamla verðinu Garðastræti 2 — Sími 16770 — Afsakið, að ég skuli ónáða yður aftur, en ég las í blöðunum að mér hefðu yfirsézt 250.900. — í gær. Hún getur ekki sagt frá neinu án þess að ýkja. —, Jú, þú skalt reyna að spyria hvað hún sé gömul. • Tvær ungar stúlkur gengu um ströndina í baðfötum. Þegar þær komu upp á hæð, sagði önnur: — Hér er gott útsýni. — Já, sagði hin, hér geta allir séð okkur. ♦ Þegar presturinn kom í heim- sókn í skólann, tók hann eftir eftirprentun af Englum Rafaels á veggnum. Hann sagði við kenn- arann að honum þætti þetta skemmtileg og heimilisleg skreyt ing. — Já, sagði kennarinn, ég setti þetta nú þarna fyrst og fremst til að sýna börnunum hvernig þau eiga ekki að sitja. Hafið þér hugsað út í það, að • eftir nokkra áratugi m.unum við tala um 1961 sem hina góðu gömlu daga? í gær voru gefin samar. í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Jó- hanna Oddgeirsdóttir, Grenimel 16 og Gylfi Felixsson, Baldurs- götu 7. Heimili þeirra verður að Kaplaskjólsvegi 51. í gær voru gefin saman í hjóna band í Landakirkju í Vestmanna- eyjum af séra Þorsteini Lúther Jónssyni, ungfrú Sigurrós Skarp- héðinsdóttir, Hverfisgötu 52, Hafn arfirði og Hrafn G. Johnsen, Faxa stíg 4, Vestmannaeyjum. + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 120.30 120.60 1 Bandaríkjadollar .. 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,66 41,77 100 Danskar krónur 621.80 623.40 100 Norskar krónur 601,56 603,10 100 Sænskar krónur .... 832,55 834,70 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frankar ... . 873,96 876,20 100 Belgiskir frankar 86,28 86,50 100 Gyllini 1.192,64 1.195,70 Ametískar bygglngorvörur ó gamla verðinu Skápahöldur, Hnappar, Læsingar Lamir, Inni- og útihurðar- skrár Blöndunartæki Harðplast á borð o. fl. Póstsendum um land allt Garðastræti 2 — Sími 16770

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.