Morgunblaðið - 27.08.1961, Page 11

Morgunblaðið - 27.08.1961, Page 11
Sunnudagur 27. ágúst 1961 MORGVTSBLAÐIÐ 11 Cuðmundur ráðunaufur Pétursson timmtugur MTKILL áhuga og dugnaðarmaS ur, Guðmundur Pétursson ráðu nautur, búsettur á Akranesi á fimmtugsafmæli næstkomandi imánudag 28. þ. m. Guðmundur er Skaftfellskur að ætt, fæddur og uppalinn í Vík í Mýýrdal. Foreldrar hans voru Pétur Hannesson smiður þar og íkona hans Ólafía Árnadóttir. Nam hann ungur smíðaiðn af föður eínum. >ótt knár væri hann og kappsfullur við þau störf, hug- kvæmur og hagsýnn, þá stefndi hugur hans þegar í æsku í aðra átt. Gróandinn í náttúrunni, sveitalífið, ræktun landsins kyn- 'bæfur búfjárins og hverskonar umbætur og framfarir á því sviði, heillaði hug hans. >ar sá hann framtíð þjóðar vorrar samrým- ast bezt því lífsviðhorfi sem hon um var í brjóst borið. Hann venti því kvæði sínu í kross árið 1934 og settist í Hvanneyrarskól ann og lauk bar búnaðarnámi eftir tvö ár. Á námsárum sín- um á Hvanneyri kynntist hann hinni ágætu og mikilhæfu kónu sinni, Guðrúnu Símonardóftur, bónda á Bárustöðum, Símonar- sonar og kvæntist henni að námi loknu. Hóf Guðmundur þá bú- skap í Einarsnesi í sambýli við Sigurmon bróður Guðrúnar. Bjó hann þar í tvö ár. En þá bauðst honum til kaups sauð- fjárbúið að Höfðabrekku, sem er gamalt höfðingjasetur í næsta nágrenni við æskustöðvar Guð- mundar og ábúð á þeirri jörð. Hafði sauðfjárbú í Höfðabrekku verið rekið af >orsteini Einars- syni bónda þar um alllangt skeið sem kynbótabú. Hné Guð- mundur að þessu, ráði. Hér féll honum í skaut hugþekf verk- efni. Reynslan sýndi þegar, en þó enn betur síðar að hér var réttur maður á réttum stað, skarpskygn og glöggur á fljót- virkar aðferðir til þess að þroska heilbrigða og arðsama þrjú árin hafði ágæþur fjármað ur, Páll Jónsson frá Grænavatni í Mývatnssveit bústjórnina á hendi, en er hann lét af störf- um og hvarf aftur heim á ætt- arstöðvar sínar, var Guðmu dur Pétursson ráðinn bústjóri. Hafði hann þá að nýju hafist handa eiginleika sauðfjárins með réttu um Þau störf er köilun hans vali og góðri meðferð. Á Höfða- brekku bjó Guðmundur í þrjú ár. Hvort tveggja var að Guð- mundur undi eigi lengdar leiguliðabúskap í Höfðabrekku og að í Borgfirzkum jarðvegi stóðu rætur þeirra hjóna föst- um fótum. Af þessum æsku- stöðvum sínum fluttist Guð- mundur að nýju til Borgarfjarð ar. En með því að eigi lá þá þar á lausu jarðnæði er Guðmundur gat fellt sig við settist hann að á Akranesi og sfundaði þar smíðar um fjögurra ára skeið. Árið 19434 var sett á stofn sauðfjárky. bótabú á Hesti í Borgarfirði. Var bú þetta undir yfirumsjá Halldórs Pálssonar sauðfjárræktarráðunauts. Var til bús þessa stofnað til þess að létta fyrir bænum til að koma upp traustum og arðsömum fjárstofni eftir hinn stórfellda niðurskurð er grípa varð til, til þess að útrýma sauðfjárpest þeirri er herjað hafði á fjár- stofninn þá um skeið. Á miklu valt að geta fengið góðan og traustan bústjóra er innt gæti af hendi það mikla hlutverk er stofnun þessi hafði að gegna fyr ir landbúnaðinn. En hér tókst vel til, og giftusamlega. Fyrstu ■— söng og fagnáði Framh. af bls. 6 Olgeir sagði: Undan fl.áttu skeiðungurínn bleiðan, gleiðan, Olgeir seiðan. að hann væri bleiðan og folfleiðan og golgleiðan og forvitnin úr honum bleiðan. >etta var hans höfuðlausn. >etta var uppeldisaðferð síns tíma, sem dugði. Börn voru stundum 'barin til bókar í þann tíð með góðum árangri. þó að misjafn- an beri ávöxtinn öll lögboðna hópbarsmíðin til mennta í dag. Vísan situr ennþá blýföst í Gunnari eftir 63 ár eins og á segulbandi og er ekki hvers manns meðfæri að nema frekar en atómkvæðavæl nútímans enda er Gunnar flugnæmur og stál- minnugur á skáldskap. >egar hann kom vestur á slétturnar miklu hóf hann bú- störf og gerðist bóndi. Honum leiddist brátt búhokrið svo að hann brá sér beint úr flórnum inn á söngleikjasvið stórborgar- innar, ekki í jassinn og jarmið og mehe-mjúsikkina, heldur í klassíkina og kúltúrinn og gerð ist hetjusöngvari í óperettuleikj um, svo að skýkljúfamir skulfu og nötruðu eins og strá fyrir vindi, þegar Gunnar hóf upp karlmannlega rödd sína. Ekki nóg með það heldur tók hann sér líka tónsprotann í hönd og sveiflaði eins og sjálfur Schu- bert væri tekinn til við að diri- gera karlakór Seattleborgar. Hver var að segja að Ameríka væri ekki land tækifæranna? >á var hann apótekari á fullum réttindum og seldi Ameríkönum asperín og arsenik, laxerolíu og annan lífselixír. Múrarameistari og mekkaníker með diplóma. Um tíma gerði hann út á kúfisk og krabba á Kyrrahaf. Farkost- inn nefndi hann Lóló í höfuðið síamiska kettinum sínum. Gunnar er kattavinur. En Lóló sökk mannlaus í fellibyl við vestur- ströndina, og það eina. sem fannst rekið var skipsheitið, sem ég málaði fyrir Gunnar á lausa fjöl fyrir 20 árum með mynd af kettinum Lóló með stóran, íslenzkan steinbít i kjaft inum. >annig fljóta oft, varð- | veitast og lifa verk meistaranna þegar a'llt annað sekkur og fyr- irgengst. >á tók hann sig til við múrverkið á ný og múraði í brestina og gerðist verktaki, byggði að lokum 100 hús og seldi og vegnaði vel. Hvaða bjálfi var að segja að Ameríka væri bara land fagidióta? Hann hefir fengizt við allan skrambann og tekið lífið sem léttan og skemmtilegan leik. í Los Angeles lifir hann nú góðu og glö.ðu lífi og lætur hugann reika heim, því að hugmyndalífið er sterkt og hugarflugið víðfeðmt og langdrægt, sem er arfurinn frá gamla manninum. Hann hef- ir til allrar hamingju getað leyft sér þann munað að heimsækja gamla Frón þrisvar eftir stríð og komið heim eins og 7 ára kláð- inn, eins og hann kallar það sjálf- ur, þó að ekki mæti honum fagnandi flakkarar og farand- skáld eins og forðum þegar Gunnar kom fyrst heim 1909 og Símon Dalaskáld varp þessari visu til hans er þeir mættust á fornum heiðarvegi í uppsveit- um Borgarfjarðar. >á kvað Símon: Gunnar sterkan hefir hljóm hlaðinn frama í slíku. Borinn klerki kappa blómi Kominn frá Ameríku. >á gat Gunnar með réttu tek- ið undir með föður sinum, sem hafði lent í líku, þegar Eyjólfur rakari frá Herru var næstum buinn að kaffæra og kæfa séra Matthías í rakarastólnum í heimabökuðu kvæðapródúkti. >á sagði sá frjóasti, fyndnasti og geðfjörugasti allra, séra Mathías: „>að er álíka sjaldgæft að hitta bókmenhtafróðan og yrkjandi rakara eins og að fyr- irfinna „pissúar" uppi á miðri Holtavörðuheiði.“ Gunnar er einhver allra nota- legasti og bezti Vestur-fslend- ingur, sem ég fyrirfann beggja vegna Klettafjalla og beggja megin Missisippíriver á dugg- arabandsárum mínum fyrir vestan, að þeim Björnssons- feðgum í Minneapolis ólöstuð- um, alltaf fjörugur, fyndinn, skemmtilegur, sí-nýr og marg- breytilegur og aldrei leiðinleg- ur, mærðarlegur né hátíðlegur. Að lokum. ef við mættum gefa Gunnari góða, viðeigandi gjöf í þakkarskyni myndi ég kjósa að færa honum selinn hans eéra Sæmundar í Odda, svo að þessi síðasti Oddaverji þarna vestur í KaliforníU, gæti heimsótt okkur árlega klofvega á selnum með amerískan nælon grallara eða plast-saltara, sem þyldi volkið langt og strangt, jafnvel þó svamlað væri lang- leiðina suður um Panamaskurð eins og Hæringur gamli forðum. Gunnar þolir hvort sem er allt. >að væri gjöf, sem við öll mynd- um njóta í jafnríku mæli. Svo sérstæður er Gunnar og okkur kær. Eg þakka Gunnari og Guð- nýju, hans ágætu ektakvinnu, gestrisnina fyrir hönd okkar allra, sem komu til dvalar í Kaliforníu á stríðsárunum. Eg þakka þeim buffið og bjórinn, viðmótið og vínið, whiskýið og vindlana. >ökk sé Gunnari fyr- ir hvað hann hefir hugsað fallega og fölskvalaust heim til gamla Fróns öll þessi mörgu ár, þó að tilfinningar og fjarlægð hafi stundum glapt honum sýn. >að er ómældur styrkur hverj- um, að vel sé til hans hugsað. >að hugsa of fáir fallega í dag. Örlygur Sigurðsson. stóð til. Forstöðu Hestsbúsins hafði Guðmundur á hendi til árs ins 1960. >að leikur ekki í tveim tung. um að bústjórnin á Hesti fór Guðmundi frábærlega vel úr hendi. Um árvek i hans og fram úrskarandi nákvæmni á hinum margháttuðu aðferðum til próf- unar á því hvað bezt hentaði í vali og meðferð sauðfjárins og raunhæfast reyndist hefir yfir- umsjónarmaður Hestsbúsins og fræðilegur forstjóri þess, Hall- dór Pálsson, fariC við þann er þetta ritar, hinum fyllstu við- urkenningarorðum. Enda mun megá méð sanni segja að í tíð Guðmundar á Hesti hafi þró- ast á hinu stóra sauðfjárbúi þeir bezfu eðliskostir er sé að finna í sauðfjárstofnum vorum. Hinn brennandi búskaparáhugi Guð- mundar kom einnig fram Hesti í stórfelldum jarðræktar- framkvæmdum og ekki stórum en alveg sérstaklega gagnsöm- um kúabúskap. Híbýlakostur var á Hesti lengst af mjög af skornum skammti og ærið þröngt um fjölskyldu bústjóra og starfslið. En úr þessu bæfti Guðmundur með því að byggja þar á eigin kostnað stórt og vandað íbúð- arhús, sem svo við brottför hans frá Hesti var keypt af honum og nú prýðir staðinn. Guðmundur Pétursson er gæddur miklum áhuga um fé- lagsmál. Hann er viðsýnn hug- sjónamaður og í ríkum mæli gæddur þeirri dómgreind að kunna í hvívetna að greina á milli þess sem, miðar til raun- hæfra úrbóta og hins er í fram- kvæmdinni stendur fjær raun- veruleikanum. Guðmundur hef- ir komið mikið við félagsmál í Andakílshreppi. Hann var þar lengst af í hreppsnefnd. >egar oddviti hreppsins, Sigurður Jakobsson á Varmalæk, lézt, en hann hafði gegnt því starfi um áratugi, tók Guðmundur um skeið við oddvitastarfinu unz sú lausn var á því fengin að bróðursonur Sigurðar, Jakob bóndi Jónsson á Varmalæk var til oddvita kjörinn. Við fráfall Guðmundar Jónssonar á Hvítár bakka tók Guðmundur Péturs- son við sýslunefndarmannsstarf. inu og hefir gegnt því síðan. >egar Guðmundur lét af bú- stjórastörfum á Hesti var lagt á það kapp í héraði að fá hann til þess að gerast ráðunautur hjá búnaðarsambandinu. Hugðu stjómendur sambandsins og hér aðsbúar gotf til leiðbeininga- starfs hans. Er leiðbeininga- starfsemi hans hjá sambandinu einkum beint að sauðfjárræk^ og jarðrækt. f hvortveggja þessum greinum hefir Guðmund ur staðgóða þpkkingu. sem hann af miklum áhuga og dugnaði miðlar búendum á félagssVæð- inu. Guðmundur er mikill áhuga- maður um hrossarækt og kær að góðum hestum. Hefir hann mikið starfað að hrossaræktar. málum í héraði. Eigi hafa ávalt legið saman leiðir hans og starfs félaga í þeim efnum. Eigi dreg- ur það úr áhuga hans og fer hann þá sínar eigin leiðir og kaupir kynbótahesta fyrir eigið fé. Guðmundur er skarpgreindur maður, viljafastur og ákveðinn í skoðunum, lætur ógjarnaxl af því er hann hefir sannfæringu fyrir að til bóta horfi. En ágæt- ut samstarfsmaður er hann í hvívetna og kann vel að blanda geði vi ðaðra menn og stuðla að sátt og samlyndi. Guðmundur er maður trygglyndur og vin- fastur og nýtur því meira trausts og vinsælda sem menn hafa af honum meiri og nánari kynni. >au Guðrún og Guðmund ur eiga einn son barna, Pétur að nafni, sem er enn á skóla- aldri. Fjölmargir vinir og kunningj- ar þeirra hjóna munu senda þeim hlýjar kveðjur á þessu hálfrar aldar afmæli Guðmund- ar. Pétur Ottesen. VINNA Til Englands Vinna í boði, við heimilisstöírf og til hjálpar mæðrum hjá góð- um fjölskyldum. Skrifið Angio European Services, 43, Whitcomb Street, London, W.C.2. Fngland. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Dr. Hafþórs Guðmundssonar; hdl. verð- ur bifreiðin R-8146, sem er Ford fólksbíll, árgerð 1958, seld á opinberu uppboði, sem haldið verður við skrifstofu mína að Álfhólsvegi 32, mánudaginn 28. ágúst kl. 15. Greiðsla fari fram við hamarshögg. ÍBæjarfógetinn í Kópavogi UTSALA á kvenkápum í fyrramálið hefst útsala á ýmsum gerðum af kvenkápum á stórlega niðursettu Verði. Einnig verða á útsölunni: Ullarkvenpeysur — Blússur — Undirfatnaður Barnafatnaður — Herrafatnaður — Herrasokkar og margt fleira. Allt á stórlækkuðu verði orunúsið. Laugavegi 38

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.