Morgunblaðið - 27.08.1961, Síða 16

Morgunblaðið - 27.08.1961, Síða 16
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 27. ágúst 1961 16 Rýmingarsala SELJIJM á morgun og næstu daga eldri gerð- ir af skófatnaði með miklum afslætti. SPARIÐ PENINGANA og notið þetta tækifæri til að gera góð kaup í margskonar skófatnaði. ' Vel fær stulka óskast til skrifstofustarfa, helzt strax, þarf að vél- rita á á ísl. og ensku a. m. k. —Upplýsingar í sima 11918 aðeins milli kl. 16 og 18 á morgun og næstu daga. Skóbúð Reykjavíkur Til sölu Laugavegi 20. Sunnudagur 27. ágúst K1 11.00 Guðsþjónusta í Neskirkju. Séra Jón Thor- arensen prédikar. Kl. 14.00 Sýningarsvæðið opnað. KI. 16.00 Glímusýning á vegum fþróttabandalags Reykjavíkur á palli við Melaskóla. KI. 17.00 Á Melavelli: Handknattleikur. körfuknatt- leikur Og knattspyrna karla, Austurbær — Vesturbær. — Frjálsar íþróttir. Reykjavíkur - kynning 1961 í DAG Kynnisferðir um bæinn KI. 15.00 Ferð um Gamla bæinn. Lýst upphafi hans og þróun. — Verð kr. 30.00. Ferð um Gamla bæinn, Nýja bæinn og Árbæjarsafn skoðað. — Verð kr. 30.00. Kl. 17.00 Ferðin um Gamla bæinn endurtekin. Ferðirnar, sem taka 1 y2—2 klukkustundir, eru farnar undir leiðsögn þaulkunnugra fararstjóra. Kl. 20.00 Lúðrasveit leikur. Kl. 20,30 Við Melaskóla: Fimleikar: Úrvalsflokkur karla úr KR sýnir undir stjórn Benedikts Jakobssönar. Lúðrasveit leikur. Kl. 21-30 Dans á tveim svæðum við Melaskóla. — Gömlu og nýju dansarnir. Kl. 24.00 Hátíðaslit. Kynnisferðir í stofnanir og fyrirtæki K1 15,30 Skúlatún 2 (skjala- og minjasafn bæjar- ins), Sundlaug Vesturbæjar, Heilsuvernd- arstöðin og Hlíðaskóli. Kl. 18.00 Skúlatún 2, Laugardalsvöllur, Gamla raf- stöðin við Elliðaár og Laxaklakið ,við Elliðaár, Brottför í allar kynnisferðir Reykjavík- urkynningarinnar eru frá bílastæði við Hagaskóla (Dunhagamegin). Pósthúsið í kringlu Melaskólans Sérstök athygli skal vakin á, að pósthús er starfrækt í Melaskólanum meðan sýningin stendur yfir. Eru þar seld hin nýju Reykjavíkurfrímerki, sérstök sýningarumslög og álímingarmiðar, sem nú eru á þrotum. Auk þess er þar notaður sérstakur stimpill vegna Reykjavíkurkynningarinnar. Sýningargestum skal bent á að hægt er að senda um pósthúsið kveðjur frá sýningunni og eru þar til sölu póstkort frá Reykjavík. Framkvæmdanefndin lítil yeitingastofa í góðu húsnæði meS nýjum tækj- um og ájiöldum, framtíðar staður. Tilboð sendist fyr- ir 29. þ.m. til afgr. Mbl. merkt: „Matur og kaffi — 5593“. Fýsir í Melahverfi Vantar 3—4 herb. íbúð helzt sem næst Melasvæðinu nú eða fyrir 1. okt. Aðeins 3 í heimili, mjög góð um- gengni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyri rlok mánaðar- ins merkt: „Melasvæðið“. Atvinna Staða vélritunarstúlku, sem jafnframt annist sfma- vörzlu, er laus til umsóknar. Laun samkv. launa- lögum. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist Vegamálaskrifstofunni fyrir 1. september. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 17., 22. og 24. tbl. Lögbirtinga- blaðinu 1961, á Garðsenda 15, hér í bænum, eign Bjarna Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu bæjar- gjaldkerans og tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. ágúst 1961 kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík IMauðungaruppboð sem auglýst var í 20., 25. og 26. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á hluta í Gnoðarvogi 42 ,hér í bæn- um, talin eign Péturs Halldórssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 30. ágúst 1961, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Keykjavík IMauðungaruppboð sem auglýst var í 44., 47. og 50. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961, á húseigninni á Bústaðabletti 4, hér í bænum, eign Garðars Hall, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 30. ágúst 1961 kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Hveragerði Til sölu er einbýlishús á góðum stað í Hveragerði, 90 ferm. 3—4 herb. og eldhús — Upplýsingar gefa Snorri Árnason, lögfr., Selfossi og Valur Einarsson, Hveragerði SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0H) MINERVKcy£vWö>» STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.