Morgunblaðið - 05.09.1961, Síða 3
Þriðjudagur 5. sept. 1961
MORGVTSBLAÐIÐ
3
A LAUGARDAGSMOBGUN
synti Axel Kvaran lögreglu-
þjónn Drangeyjarsund á
betri tíma en áður hefur feng
izt á þessari leið, 3 kls. og 13
mín. Á Reykjavíkurlögreglan
nú í sínu liði helminginn
af Drangeyjarsundköppunum,
eða 3 af 6. Sá fyrsti, Griettir
syntu þeir Drangeyjarsund ip
lögregluþjónarnir Erlingur
Pálsson 1937 og Eyjólfur Jóns m
son 1957 og 1959. Pétur Eiríks
son synti Drangeyjarsund
1936 og Hauku-r Einarsson frá
Miðdal 1939, en hann átti ',WS!
metið, sem Axel hnekkti nú, .
synti vegalengdina á 3 klst.
20 mín.
í gær hittum við að máli j|§
þá Axel og Eyjólf Jónsson,
sem var fylgdarmaður hans §|
á Skagafirðinum. Þeir sögð-
ust hafa farið norður á þriðju
dag í síðustu viku, en þá var
svo þung undiralda af hafi og
Nikodemussyni, bátsformanni,
betur á veðrið. — Við létum |§|f
hann alveg ráða, þ "í hann
þekkir fjörðinn og veðrið
þar betur en nokkur veður-
stofa, sagði Axel.
Þeir héldu þá út að svo-
kölluðum Reykjadisk, austan
megin fjarðarins. Allhvöss
gola var, svo énn var beðið
og sat Axel í góðu yfirlæti
heima á Reykjum hjá Gunn-
ari bónda Guðmundssyni og
Ingibjörgu Árnadóttur, þang-
að til ákveðið var eftir veð-
urfregnir, að leggja í hann,
en synda undan golunni, þ. e.
a. s. úr landi út í eyjuna, öf-
ugt við það sem alltaf hefur
verið gert áður.
Axel gengur á land í Drangey.
f /
I fylgd meö hnýsum
og sel á Skagafirði
Axel Kvaran synti Drangeyjar-
sund á mettima
Óþægllega kröpp alda
— Legst af leiðinni út var
óþægilega kröpp alda, sem
gerði mér stundum nokkuð
erfitt fyrir, sagði Axel. En
hún flýtti líka fyrir mér, svo
að ég náði góðum tima, synti
þessa 7tá km löngu leið á 3
tímum og 13 mínútum. Sjávar
hitinn var 9 stig, það er í það
kaldasta. Þegar við létum
mæla hitann nokkru aðu- var
sjorinn ÍOV2 sug og það mun-
ar um hálít annao sug, peg-
ar svona stenaur á.
Það er 1 ana seinasta lagi að
synaa svona semi a sumri.
isa eg var vei smurour og
fann ckíu tu xuiuans, naroi
a mer íi kg aí uitaríeiú.
Meðan Axer preyiu sundið
í öiuum Skagarjarðar hörou
tveir aðrir kappar einnig nóig
að gera að halda sér ofan-
sjávar. Það voru þeir Eyjólf-
ur Jónsson og Arni Þorbjörns
son lögfræðingur. Þegar Axel
lagðist til sunds, höfðu þeir
fylgt honum ofan í fjöruna,
:
I
en trillan með Sveini Niko-
demussyni, Gunnari Þórðar-
syni, yfirlögregluþjóni á Sauð
árkróki og Ingólfi Sveinssyni
beið utan við brimgarðinn
um 500 m frá landi. Ætluðu
þeir Eyjólfur og Ámi að kom
ast út í hana á lítilli kænu
sem Gunnar á Reykjum á. En
þar eð þeir voru sunnan við
triiluna og nokkur alda, gátu
þeir ekki stefnt upp í ölduna,
nóíöum nog að gera með að
verja bátinn, Komust því
aiurei út i trulubatinn. Gunn-
ar Donai, sem sa til þeirra á
þessum eKKi autof trausia íar
Kosti, hringdi tii SauOarKroKs
og Komu tveir bátar þaðan á
vetcvang. En þá voru „skip-
brotsmennirnir“ komnir út í
Drangey á kænunni.
Axel sagðist hafa verið að
veita þvi fyrir sér á leiömni
hvernig stæði á að Eyjólfur
•kæmi ekki. En svo kom hann
auga á þá félaga í fjörunni,
og þriðja mann með þeim.
Það kom þó á daginn að eng-
inn þriðji maður fannst í
landi, og höfðu þeir gaman
af að segja að þarna hefði
sundkappinn Grettir verið á
ferð.
Axel sagði að sér hefði lið-
ið ágætlega á leiðinni. Hann
drakk hálfan pela af lýsi áð-
ur en hann lagði upp, en
smakkaði ekkert á leiðinni,
fékk bara heita súpu í Drang-
ey. Á tímabili hafði hann fé-
-agsskap, forvitinn selur og
tvær hnýsur syntu góðan spöl
á eftir honum. Þegar hann
átti eftir um 50 m í land var
frákastið orðið svo mikið að
‘honum gekk ver.
Þeir uyjoUur og Axel héldu
svo a iaugaruag ar scao xot-
ganganai ira bauoarkroKÍ en
voru teKmr upp 1 bil og t'engu
far til AKureyrar, en þaöan
er Axel.
Axel sagði að sennilega yrði
ekki úr pví ao hann synti
neinar langar vegalengdir á
þessu sumri. Það færi nú að
■kólna. — Maður gerir þetta
bara sér til skemmtunar. En
það er fjári dýrt sport. En
•ætli ég reyni ekki að æfa í
vetur, eins og í fyrra. Um
þátttöku í Ermarsundi vildi
'hann ekkert segja.
Fastaráð NATO
á fundi
PARÍS, 4. sept. (NTB-Reuter)
— Fastaráð Atlantshafsbanda-
lagsins kom í dag saman í ann-
að sinn á fimm dögum, til þess
að ræða Berlínarvandamálin. —
Er fundurinn í dag sagður vera
einn liður í því nána samstarfi,
sem aðildarríkin hafa orðið ásátt
um að hafa sín í milli um mál
þetta. Ennfremur munu hafa
verið rædd á fundinum mál, sem
líklegt er að tekin verði til
meðferðar á Allsherjarþingi
Sameinuðu þjóðanna, sem hefst
síðar í þessum mánuði í New
York. Meðal þessara mála eru
afvopnunarmál og viðraeður um
stöðvun kjarnorkuvopnatilrauna,
1
Höfðingleg
gjöf
LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 2
agusi si. var haiai guosþjoi
usca í t>KeiOiiatarKirKju i Mý
dal í túeíni þess, aO þá ví
KirKjunm iærour ao gjoi inessi
hökuil til minmngar um þa
hjonin rnoriK vigfusson c
Þorunni Oddsaottur, sem bjugg
lengi á Rauðnáisi i Mýrdai, c
sex syni þeirra látna. Gefendi
eru eiiefu börn þeirra hjón
Voru þau öll viðstödd guð;
þjónustuna.
Hökullinn er allur handuni
inn, teiknaður og saumaður i
frú Sigrúnu Jónsdóttur, hin
bezti gripur.
Sóknarpresturinn, séra Jóní
Gíslason, og formaður sókna:
nefndar, Sigurðúr B. Gunnar,
son, Litla-Hvammi, fluttu ge
endum beztu þakkir fyrir hir
höfðineleeu gjöf.
STAKSTEIMAR
Þjóðviljirm og
sannleikurinn
f Þjóðviljanum er sagt frá þvl
sl. sunnudag, að Magnús Óskars-
son, félagsmálafullrúi, hafi ver-
ið fararstjóri hópferðar, sem far-
in hafi verið héðan frá íslandi
árið 1957 á samkomu siðvæðing-
arhreyfingarinnar, MRA, á
Mackinac-eyju í Bandaríkjunum.
Sannleikurinn er sa, að Magnús
Óskarsson fór alls ekki þessa för,
hvað þá heldur að hann væri
þar fararstjóri. Hann hafði á þeim
tíma aldrei farið út fyrir lands-
steinana.
Þannig er sannleiksást komm-
únistablaðsins, þannig er um-
gengni þess við staðreyndir.
Það skiptir auðvitað ekki miklu
máli hver stjórnaði fyrrgreindri
för. Það er ákaflega lítið atriðí.
En frásögn Þjóðviljans sýnir um-
gengni hans við sannleikann.
Kommúnista varðar aldrei um,
hvort þeir segja satt eða logið.
„Svínaríið hefur verið
stöðvað!“
_ Piltur að nafni Guðmundur
Ágústsson ritar grein i Þjóðvilj-
an sl. sunnudag, þar sem hann lýs
ir ástandinu í Austur-Berlín eftir
að leppstjórn
Rússa lokaði þar
öllum dyrum til
frelsisins. Fagn-
ar pilturinn þess
ari ráðstöfun
innilega og telur
að inikill meiri-
hluti fólksins í
Austur-Berlín sé
sama sinnis. Lýs
ir hann m. a. sunnudeginum 13.
ágúst og kemst þá að orði á þessa
leið:
„Cm hádegisbil ákvað ég að
fá mér hænu til að hressa upp á
ásigkomulagið. Við útgang heima
vistarinnar var dyravörðurinu
allur á iði: Loksins, Herr Aug-
ustsson, hefur svínaríið verið
stöðvað. Það er búið að loka
mörkunum!“
Já, „svínaríið“ hefur verið
stöðvað. Fólkið í Austur-Berlin
og Austur-Þýzkalandi yfirleitt á
þess ekki lengur nokkurn kost
að komast upp úr þrælakistunni.
Henni hefur verið skellt í lás.
„Herr Augustsson“ heldur á-
fram að lýsa ástandinu i Austur-
Berlin og kemst þá m. a. þannig
að orði:
„Ein gömul kona stóð grátandi
með brakka sér við hlið: Þan
voru í heimsókn hjá henni ömmu
sinni. Hvernig á ég að koma þeim
yfir? — Mamma sækir þau, sagði
einhver hughreystandi."
Auðsætt er að „Herr Augusts-
son“ hefur enga samúð með hinni
grátandi gömlu konu. Hann er
aðeins ánægður með það, að
„svínaríið hefur verið stöðvað.
Það er búið að loka mörkunum.44
Hraðaði sér austur yfir
nun segir iiuui uiviguugiaði
ungKommumsti:
„vio nuo mer var allt í einu
konun „ireisuo” morgunsvæf
liora og scaroi yi'ir. Varainunon
naioi xent aauuo íllilega ut á
kinn, en henni hetur eiiaust orð-
ið svona mikið um fréttirnar,
blessuninni, og driiið sig til að
vita, hvort hún væri virkilega
búin að missa „austanbusiness-
inn“ sinn, eins og svo margir
aðrir.
Eg hraðaði mér austur yfir.‘
Það er vissulega lærdómsríkt
fyrir íslendinga að lesa lýsingu
þessa unga íslenzka kommúnista
á ástandinu í Austur-Berlín. Öll
frásögn hans endurómar af fögn-
uðinum yfir því að „það er búið
að loka mörkunum". Þrælakist-
unni hefur verið skellt í iás.