Morgunblaðið - 06.09.1961, Page 20

Morgunblaðið - 06.09.1961, Page 20
20 Miðvikudagur 6. sept. 1961 MORCVTSBLAÐIÐ í einu vorum við þó andstæður. Söngrödd mín er skír, en tal- iröddin hás. Mel talaði skærri röddu, en söngröddin var eins og þokukennd. Ég reyndi að segja honum, að hann hefði óvenju- lega rödd, og hvatti hann til að reyna að syngja. Hann virtist ekki hlusta á mig. Kannski hafa n.argir aðrir sagt það sama við hann, en hvað um það, ég gladd- ist, þegar hann varð vinsæll. Mér hefur líka alltaf geðjazt að söng hans. Sama hvað hann gerði, hann var aldrei að stæla neinn, og hann skorti ekki hljóm fallið. Annar tötralegur ungur mað- sem ég kynntist um sama ieyti er nú orðinn einn hinna stóru. Þá var hann jafn blankur og við Lester. Við sátum oat á girðingunni bak við veitinga- staðirtn og töluðum og létum okkur dreyma stóra drauma, og fórum að því loknu og kaupa okkur kínverskan mat fyrir það, sem við gátum tínt úr vösum okkar. Hann var vel gefinn og Ihafði ást á djass. „Joihn Hamm- ond þykist vera eitthvað," sagði hann oft. „Einhvern daginn verð ég meðal þeirra stærstu, og þá lætla ég að gera eitthvað fyxir svarta djassleikara." Orð hans rættust fyllilega, og hann hefur alla tíð síðan verið góður vinur minn. Hann heitir Norman Granz. Um sama leyti lék hljómsveit Billy Eckstines á Plantation Club í Los Angeles. Við Lester laumuðumst oft þar yfir til að hlusta á það nýja, sem þau komu með. Sarah Vaughan söng þá með Billy, nýkomin á markað- inn. Þetta rifjaði upp fyrir mér Ihina erfiðu daga með Basie. öll voru þau ífærð einhverj- um kauðalegum einkennisbún-1 ing, meira að segja Sarah. Ég i reyndi oft að fá Billy til ð fá örfáa kjóla handa henni, en Ihann vildi ekki láta hana £á svo rsavð' ©píb---------p. ífl n hflH 'ís mikið sem tvinnakefli. Hann hef ur eflaust átt í erfiðleikum með að hafa peninga til að borga þeim út. En ég leit á þetta frá hennar sjónarmiði, sjálf hefði ég dáið af skömm, ef ég hefði þurft að vinna svona til fara. Jafnvel þegar verst gekk hjá Basie, hafði ég alltaf byrjað á að borga fyrir hreinsun og pressun á kjólunum mínum, lét jafnvel matinn sitja á hakanum. Ég vissi því vel, hve erfitt er að hafa í sig og á, fyrir það kaup, sem er borgað á svona flakki. Þegar Billy gat ekkert gert til Ihjálpar, fór ég til konu, sem ég þekkti, og fékk hjá henni rán- dýran kjól fyrir litið verð. Síð- an fór ég út á Plantation og lét Söru færa sig í kjólinn. Hún vissi ekki, hvaðan hann var ætt- aður og ég sagði henni það ekki. En þegar hún var kominn í hann fór hún að líkjast stúlku með framtíð fyrir sér. Hún komst iíka vei áfram, og ég er þv- feg- in. Þegar fyrsta jarðskjálftann minn í Hollywood bar að, var ég að drekka kampavín með Bob Hope, sá seinni kom meðan ég var að skemmta mér hjá Joe Louis. Það var óskaplegur mann 'grúi þai. en ég ætlaði snemma iheim, því að ég var með ferlega tannpínu og átti auk þess að fara á upptöku næsta morgun. Þarna var strákur, sem sagðist eiga eitthvað við tannpínunni og bað mig að koma út fyrir. Það reyndist vera marilhuana. IHann fékk mér svolítið af því, og sagði mór að troða því í tönn- ina, og síðan reyktum við af- iganginn. Ég var' varla hálfnuð, þegar ég fékk einhverja undar- 'lega tiifinningu. Hún kom svo snö'ggt, að ég hafði ekki hug- mynd um, hvað var að ske, en strákurinn var enginn auli. Hann hrinti mér til hliðar af alefli, og um leið heyrðist dynkur, og tréð, sem við höfðum staðið undir, féll með brauki og bramli. Ég var ekki feig í það skiptið. Joe hafði ekið burtu með ein- hverri stelpu rétt áður, og þau urðu ekki vör við neitt. Kippurinn hefur varla staðið í meira en tvær eða þrjár sek- úndur, en þegar við komum aft- ur inn, var allt, sem brotnað igat, í þúsund molum. Húsgögnin 'höfðu fallið um koll, og innan um allt saman hlupu gestirnir ■æpandi og kallandi. Einn af vin- um Joe’s hafði farið upp til að sýna einhverri kvensu húsið, og ihann kom hálfklæddur niður stigann og kallaði „Joe bjargaðu mér.“ Ég stanzaði þennan kappa og sagði honum að fara aftur< upp og klæða sig. „Joe þarfnast sjálf ur björgunar, og svo er hann ekki einu sinni viðstaddur.'1 12 Mamma eignast tengdason Ég er hvorki fysta ne síðasta stelpan sem giftist til að sanna einhverjum eitthvað. Þegar ég fór að vera með Jimmy Monroe, voru mamma og Joe Glaser ó- þreytandi að segja mér, að það færi illa. Þau sögðu mér, að hann myndi aldrei kvænast mér. Þá gerðist ég þrjósk. Hvað ’issu þau um þetta? Jimmy var yngri bróðir Clarke Monree's, þess er rak Uptown House. Hann var fallegasti mað- ur. sem ég hafði augum litið, síð an ég sá Buck Clayton. Hann hafði verið kvæntur Ninu Mae Mc Kinney, sem var fræg söng- og dansstjarna. Ég hafði séð hana í myndum eins og „Hale- •lúja“, þegar ég var krakki. Jimmy hafði dvalið um tíma í 'Evrópu. Þar, einkum í Englandi, hafði hann verið talsverður karl, stór og laglegur eiginmaður frægrar konu. í London hafði hann ekki kom ið nálægt öðru en hvít, kven- fólki. Hann hafði komið með fallega Cockney-stelpu með sér 'ti. baka og var auglýsingastjóri •hennar, þegar ég kynntist hon- um. Hann hafði fundið hana í Lond on, gert úr henni hefðarkou, kennt henni að syngja, tala sæmilega og látast fín. Hann hafði komið frá Englandi á öðru farrými en látið hana fara á fyrsta. Ég áleit, að hann væri mikill maður, svo hvað gat hann viljað mér? Þegar þessi brezka heyrði, að Jimmy væri farinn að sjást úti með mér, fór hún til mömmu og reyndi að hræða hana til að 'Stía okkur Jimmy sundur. Þaðan 'hafði mamma þá vitneskju, að 'hann myndi aldrei kvænast mér. Tímanum hafði aldrei tekizt að græða þau sár, sem ég hafði orðið fyrir. Tíu ára gömul hafði ég verið send í fangelsi vegna þess, að fertugur maður hafði reynt að komast yfir mig. Það var áreiðanlega ekki meiri á- stæða til að senda mig á upp- eldisheimili en þó að ég hefði orðið fyrir vörubíl. Það var gert samt. Var nokkur ástæða til að refsa mér? Það var samt gert. Ár um saman dreymdi mig þetta á næturnar, og þá vaknaði ég með skjálfta og ekka. Það er hræði- 'legt, hvað svona nokkuð getur fengið á mann. Það batnar ekki fyrr en þá eftir mörg ár. Ekki bætti úr skák, að ég skyldi hafa verið sett inn aftur. 'Ég gat kallað fyrra atvikið slys, en hið síðara var verra. Árum saman kom það mér til að finn- ast ég vera eins og krypplingur. Þá breyttist afstaða mín til alls og allra. Ég gat ekki hugsað mér að binda trúss við nokkurn mann sem ekki vissi, hverju ég hafði lent í, þegar ég var krakki. Og ég gat ekki þolað neinn þann, sem gat látið sig hafa að núa mér því um nasir í rifrildi. Ég igat fyrirgefið næstum allt, en ekki það. Ég vildi ekki umgang- 'ast neinn, sem væri til með að nota þetta sem keyri á mig, ekki einu sinni að menn létu skína í, að þeir væru mér eitthvað betri af þessum sökum. Hann hafði reynt sitt af hverju, og átti fortíð líka. Það mátti 'kalla hann Ijótu nafni, en hann var snilligur á því sviði. Auk þess var han smekkmaður, og italsverður ljómi yfir honum. Það var líka það eina, sem mamma og Joe Glaser sáu. Þess vegna voru þau að segja íér að fara að öllu með gát, að hann 'myndi aldrei kvænast mér. Mér fannst þetta aðeins benda til eins. Að þau álitu, að Jimmy þættist of góður handa mér. Og það réði úrslitum. Það fyrsta, sem ég gerði, eftir að við Jimmy strukum til Elkt- on í Maryland í september '1941, var að fara til mömmu og ihenda í hana giftingarbréfinu. Síðan fór ég til skrifstofu Joe Glaser og þar endurtók sama sagan sig. Ég sýndi þeim það, svart á hvítu. Eitt af lögunum, sem ég isamdi og söng inn á plötu, er évöxtur hjónabands míns og Jimmy Monroe. Ég býst við, að mig hafi alltaf grunað, hvað ég var að kalla yfir mig með því að giftast honum. Ég vissi, að þessi fallega enska stelpa var ennþá í borginni. Hann vildi að sjálfsögðu ekki játa það, en ég vissi það þó fullvel. Eitt sinn ikom hann heim með varalit á flibbanum. Mamma var þá flutt til Bronx, og við vorum hjá ihenni þegar við vorum í borg- inni. Við sáum bæði varalitinn, og ihann fór að spinna upp enda- ilausar útskýringar. Það var það versta, sem hann gat gert. Mér fannst verra, að hann skyldi ljúga að mér, ef allt, sem þau hefðu getað hafzt að. Ég þaggaði niður í honum: ,Farðu í bað, UflJWl — Eg kom til þess að kvarta yfir þessu ilmvatni, sem þér selduð mér í gær! r í ú ó // "//,■ I'LL GO GET THEM lig; RIGHT NOW / BUT HOW DOES HE GET THEM OUT THERE'S BEEN NO NOISE...THE ANIMALS AREN'T HURT...THE GATES HAVE 1 ALL BEEN LOCKED / í ' VOU MEAN AN OLD TRAPPER'S BEEN STEALING OUR ANIMALS AND SELLING T THEM TD ROADSIDE - zoos ? ___) NO, WAIJ ( GOOD HEAVENS, i MARK, I FORGOT TO GATHER UP ALL THOSE KEVS I HAD STASHED AROUND/ • DOC...LET THEM STAV WHERE THEV ARE...ITMAV HELP US CATCH THE OLD MAN THAT'S THE WAV IT LOOKS, CHERRV/ M —- Svo virðist vera, Sirrí! — En hvernig nær hann þeim út? ....... Við höfum ekkert heyrt .... Dýrin eru ómeidd .... Hliðin hafa öll verið læst! — Æ, Markús, ég gleymdi að safna saman lyklunum, sem ég hefi falið við girðingarnar. Eg ætla að sækja þá núna! — Nei, bíddu Davíð . . . Láttu þá vera kyrra ... Það getur hjálp að okkur til að ná gamla mann inum! maður. Engar útskýringar". Þannig hefði það getað endað. En ég gat ekki gleymt þessu ikvöldi. Orðin, „engar útskýring- ar“ veltust fyrir mér Og hljóm- uðu í höfði mér. Einhvernveginn varð ég að létta á hjarta mínu, ég tel það orsökina. Eftir því, sem ég velti þessu lengur fyrir mér breyttist endurminningin úr leiðindaatburði í tregabland- inn söng. Brátt var ég farin að söngla fyrir munni mér. Allt 1 einu var lagið alskapað. Svo fór ég eitt kvöldið og 'leitaði Arthur Herzog uppi. Hann 'lék lagið yfir á píanó, ritaði itextann niður, breytti einni eða itveim setningum, mildaði hann örlítið. Þegar ég söng þetta lag, var ég alltaf gráti nær og svo er ienn. Mörg konan hefur sagt mér, að kökkur hafi komið í háls sér ií hvert skipti, sem hún heyrir það. Þessvegna er óhætt að segja, að eigi einhver hrós skilið fyrir lagið, þá er það Jimmy. — •og svo hinir, sem koma heim með varalit framan í sér. Þegar það hættir að koma fyrir, verður „Don’t explain" orðið að viðundri, en þangað til verður það sígilt. ★ Ég hafði verið með Jimmy Monroe í meira en ár áður en ég komst að því, að eitthvað var að koma fyrir. Jimmy reykti eitthvað annarlegt. Ég var ekki viss um það fyrr en hryllilega nótt hjá mömmu í Bronx, þegar hann varð veikur. Svitinn rann af honum. Síðan fékk hann köldukast og loks ihita. Riamma var auðvitað á sveimi í krigum hann, vildi reyna að hjúkra honum og fá 3|tltvarpiö Miðvikudagur 6. september 8:00 Morgunútvarp (Bæn. — 8:05 Tón leikar. — 8:30 Fréttir. — 8:35 Tónleikar. — 10:10 Veðurfr.). 12:00 Hádegisútvarp (Tónl. — 12:25 Fréttir og tilkynningar). 12:55 „Við vinnuna": Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp. (Fréttir. — 15:05 Tónleikar. — 16:00 Fréttir og tilk. 16:05 Tónleikar — 16:30 Veðurfr.) 18:30 Tónleikar: Operettulög. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Tónleikar: Fiðlukonsert nr. 8 I a-moll op. 47 eftir Ludwig Spohr (Rudolf Köckert g Sinfóníuhljóm sveit útvarpsins í Miinchen leika Fritz Lehmann stjórnar). 20:20 Frásöguþáttur: Farið í fjárréttir; fyrri hluti (Þormóður Sveinsson á Akureyri). 20:50 Einsöngur: Richard Tauber syng ur. — 21:15 Tækni og vísindi; VII. þáttur: Klukkur (Páll Theódórsson eðlis- fræðingur). 21:35 Islenzk tónlist: Tónverk eftir Kristin Ingvarsson og Arna Björnsson. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Smyglarinn'* eftir Arthur Omre; IV. (Ingólfur Krist jánsson rithöfundur). 22:30 I léttum tón: Larry Adler leik- ur á munnhörpu og Franco Molinari á harmoniku. 23:00 Dagskrárlok. Fimmtudagur 7. september 8:00 Morgunútvarp (Bæn: Séra Jakob Jónsson. — 8:05 Tónleikar. —* 8:30 Fréttir. — 8:35 Tónleikar. — 10:10 Veðurfregnir). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar. 12:25 Fréttir og tilkynningar). 12:55 „A frívaktinni", sjómannaþáttur (Kristín Anna í»órarinsdóttir). 15:00 Miðdegisútvarp — (Fréttir. 15:05 Tónleikar. — 16:00 Fréttir og tilk. — 16:05 Tónleikar. — 16:30 Veðurfr.). 18:30 Tónleikar: Lög úr óperum. 18:55 Tilkynningar. — 19:20 Veðurfr.), 19:30 Fréttir. 20:00 Tónleikar: „Myndir á sýningu** eftir Mussorgskij (Sinfóníuhljóm sveitin í Chicago leikur; Rafael Kubelik stjórnar). 20:30 Norður Noreg; síðari hluti ferða* þáttar (Vigfúsar Guðmundssonar gestgjafa.) 20:55 Tónleikar: Atriði úr óperunnt „Brottnámið úr kvennabúrinu'* eftir Mozart (Erna Berger, Lisa Otto, Rudolf Schock, Gerhard Unger og Gottlob Frick syngja með kór og hljómsveit. Stjórn- andi: Wilhelm Schiichter). 21:40 Samleikur á fiðlu og píanó: Són« ata nr. 1 í F-dúr op. 8 eftir Grieg (Yehudi Menuhin og Rob ert Levin leika). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Smyglarinn" eftir Arthur Omre; V. Ingólfur Kristj* ánsson rithöfundur). 22:30 Sinfónískir tónleikar: Sinfónía nr. 7 í E-dúr eftir Anton Bruckner (Sinfóníuhljómsveit Berlínarútvarpsins leikur; RoK Kleinert stjórnar). 23:40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.