Morgunblaðið - 12.09.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.09.1961, Blaðsíða 1
24 sfður wsmðMbib 48. árgangur 205. tbl. — Þriðjudagur 12. september 1961 Frentsmiðja Mo-*unbIaðsIni Ofsalegur ellibylur New York, 11. sept. FELLIBYLTJRINN CLARA, sem Sfórhœffa fyrir Sviþjóð Stökkhólmi, 11. sept. SÍÐUSTU kjarnorkutil- raunir Rússa hafa í för með sér stórhættu fyrir Svíþjóð, sagði Unden, ut anríkisráðherra Svía, í dag. Þær hafa miklu meiri áhrif í landi okk- ar en hinar fyrri, bætti hann við. — í Svíþjóð ríkir nú mikill ótti við geislavirkt ryk frá sprengingunum í Norð- ur-íshafinu. nú geisar í Texas, er sá ofsaleg- asti, sem menn muna í Bantla- ríkjunum. Bylurinn kom af Mexi- co-flóanum um helgina og hef- ur ætt inn í land. Nú hefur hann tekið stefnu til Atlantshafsstrand arinnar, og var farið að gæta í Louisiana í kvöld og hundruð þús unda fólks flýja nú hvað sem af tekur heimili sín og voðann. Vindhraðinn í fellibylnum hef- ur komizt upp í 280 km. á klst en síðarihluta dags í dag hreyfðist hann aðeins með um 20 km hraða á klst. ,Hann tekur yfir stórt svæði, allt að 400 ferkílómetra, en er þó tiltölulega vægur í jöðr- unum. Þegar hefur bylurin valdið tjóni er nemur hundruðum milljóna og ef fer sem horfir mun tjónið verða ofsalegt áður en yfir lýkur. Enn hafa ekki borizst fréttir af banaslysum, enda eru öll kurl ekki kömin til grafar þar sem margir bæir og byggðir eru enn sambandslausar við umheiminn. S8j$P^lli^§SilP Forsetahjónin brúna. — á landgöngubrú „Eiriks rauða' í gærmorgun. Áhöfn flugvélarinnar stendur við (Ljósmynd: B. Þ.) Forseti íslands til Kanada ÞAÐ var logn, sólskin og 13 stiga hiti og Suðurnes- in skörtuðu sínu fegursta þegar forseti íslands, ísiendingum ber að auka stuðning s'nn við Atlantshafsbandalagið Ognunum Sovétríkjanna verði mætt aí fullri einurð Ltanríkismálaályktun 16. þings S.li.S. EFTIRFARANDI ályktun um utanríkismál var sam- þykkt á þingi Sambands ungra Sjálfstæðismanna, sem haldíð var á Akureyri nú um helgina: 16. ÞING Sambands ungra Sjálf- etæðismanna telur, að íslending- ar hljóti að efla svo sem unnt er samstöðu sína með öðrum lýð- ræðisþjóðum. Brýna nauðsyn ber til þess að auka samvinnu íslend- inga og bandalagsþjóða þeirra á alþ j óða vett vangL Þar sem Norður-Atlantshafs- bandalagið hefur megnað að forða hinum vestræna heimi frá kommúniskri yfirdrottnun, álít- ur þingið, að íslendingum beri að jmka stuðning sinn við bandalag- ið með öllum þeim hætti, er verða Hammarskjöld til Kongó NEW YORK, 11. sept. — Dag ' Hammarskjöld fer á morgun I flugleiðis frá New York til| Leopoldville til þess að ræða i verkefni S.Þ. í Kongó við sam bandsstjórnina. Það er Adoula, forsætisráðherra, sem boðið hefur Hammarskjöld heim — með einróma stuðningi sam- bandsstjórnarinnar. má. Þingið tekur fram, að ekki komi til mála, að varnarliðið hverfi úr landi, meðan ástand er jafn ótryggt í heimsmálum og nú er, og einræðisöfl ógna friði og frelsi svo geigvænlega. Legg- ur þingið áherzlu á, að varnir ís- lands séu sem traustastar. Hinn alþjóðlegi kommúnismi hefur að undanförnu eins og áður sýnt, svo að ekki verður um villzt, að hann stefnir að heimsyfirráðum með öllum tiltækum brögðum. M. a. sýna atburðirnir í Berlín, að gjalda ber varhuga við áróð- urstali kommúnista um „friðsam- lega sambúð". Ljóst er af þeim atburðum og öðrum, að frjálsar þjóðir hljóta að taka upp raun- hæfari baráttuaðgerðir í átökun- um við kommúnismann. Þingið fordæmir harðlega nýhafnar kjarnorkusprengingar Sovétríkj- anna og telur, að þessum ógnun- verði að mæta af fullri einurð Framh. á bls. 23 herra Asgeir Asgeirsson, steig um borð í Loftleiða- flugvélina, Eirík rauða, sem átti að flytja hann og föruneyti í hina opinberu heimsókn til Kanada. Eiríkur rauði kom til Kefla- víkurflugvallar kl. 7 í morg- un með 59 farþega frá Oslo. Höfðu Loftleiðir tjáð farþeg- unum áður en lagt var af stað í förina að bíða yrði á Kefla- víkurflugvelli fram til kl. 10 þar sem forsetinn þyrfti að koma til Quebec á ákveðnum tíma eða kl. 15 eftir staðar- tima þar. Farþegarnir voru hinir ánægðustu með biðina og þótti slíkt smámunir einir hjá því sem geta sagt að þeir hefðu lands. flogið með forseta í*. A Heiðursvörður kvaddi Þar sem vindar á leiðinnl austan um haf voru hágstæðir ákvað flugsitjórinn Kristinn Olsen að fresta brottför til kl. 11. Vegna smávægilegrar viðgerðar á einum hreyfU Eiríks rauða dróst brottförin til kl. 11,25, en Olsen flug- stjóri kvaðst mundi vinna töf- ina upp með því að slá aðeine meira í farskjótann. Áður en forsetinn og föruneyti hans gekk um borð í flugvélina hafði heiðursvörður islenzkra lögreglumanna og landgöng«- liða úr bandaríska flotanum Frh. á bls. 2 Missir Gerhardsen meirihlutann? Osló, 11. sept. f DAG var kosið til norska Stór- þingsins og síðustu kosningatöl- ur fyrir miðnættið bentu til þess að verkamannaflokkurinn hefði tapað örlítið fylgi en hægrimenn unnið á. Veðrið á kosningadaginn Handhafar forsetavalds ásamt settum lögreglustjóra á Keflavíkurflugvelli við brottför forseta íslands í gær. Frá hægri: Jónatan Hallvarðsson, forseti Hæstaréttar, Ólafur Thors, forsætisráð- herra, Friðjón Skarphéðinsson, forseti sameinaðs Alþingis og Þorgeir Þorsteinsson, lögreglust. var sæmilegt, þö rigndi töluveft víða, en það dró þó samt ekU úr kjörsókn til muna. Til þings eru kosnir 150 menn og á kjörskrá eru um 2 milljónir. Verkamannaflokkurinn íékk nauman meirihluta á þingi í sið- ustu kúsningum, en annars haíði hann 48,3% atkvæða. Þingið var þannig skipað: | Verkamannaflokkurinn 78 þm. Hægri flokkurinn 29 þm. Miðflokkurinn 15 þm» Vinstri flokkurinn 15 þm. Kristilegi flokkurinn 12 þm. Kommúnistar 1 þm. Þegar talið hafði verið í 410 sveitar- og bæjarfélögum af 731 var hlutfallstalan þessi (síðustu kosningar í sviga): Verkam.fl. 43,48% (44.28%) Hægri fl. 13.02 (10,78) Kommúnistar 2,13 (2,25) Kristil. 12,60 (13,21) Miðfl. 12,11 (11,03) Vinstrifl. 7,99 (8,34) Sosialiski þjóðarflokkurinn, sen* ekki hefur boðið fram áður, hafði þá fengið 1,16% atkv. Heildarúrslit voru þá ekki kunn í neinu kjördæmanna svo að enn var ekki séð hvort tap verka- mannaflokksins mundi hafa áhrif á þingmannatölu hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.