Morgunblaðið - 12.09.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.09.1961, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 12. sept. 1961 MORCVNBtAÐlÐ 23 Fulltrúar á þingi S.U.S. á kirkju tröppunum á Akureyri. Fridrik varin Geller — L/ðræð/ verð/ Framh. af bls. 24. Reykjavík, Ólafur Hallgrímsson, Norður-Múlasýslu, Svavar Magn ússon, Ólafsfirði, Þórir Einarsson, Reykjavík. Framsögumenn fyrir álitum þingnefnda voru þessir: Kjörnefnd: Matthías Á. Mat- hiesen, Hafnarfirði. Stjórnmá.lanefnd: Gísli Jóns- son, Akureyri, Jón E. Ragnars- Bon, Reykjavík og Jóhann Ragn- arsson, Reykjavík. Efnahagsmálanefnd: Ólafur Stefánsson, Reykjavík og Guð- mundur H. Garðarsson, Reykja- vík. ITtanríkismálanefnd: Magnús Þórðarson, Reykjavík. Vinnulöggjafarnefnd: Magnús Óskarsson, Reykjavík. Skipulagsnefnd: Árni G. Finns son Hafnarfirði. ^ Sérergnaskipulag og frelsi einstaklinganna. — Meiri- hlutinn marki stefnuna í hinni almennu stjórnmála- élyktun þingsins er því lýst yfir, að ungir Sjálfstæðismenn telji „þá stefnu horfa til mestra þjóðarheilla, sem reist er á sér- eignarskipulagi og frelsi ein- istaklinganna til orða og athafna“ !M. a., sem þar segir, er lögð á (það áherzla, „að þingræðinu sé ekki stefnt í voða fyrir áhrif einstakra hagsmunahópa en aneirihluti Alþingis, sem þjóðin ikýs sér með lýðræðislegum hætti, fái hverju sinni hindrunar öaust að marka stjórnarstefn- una“. ★ fsland sæki um upptöku í Efnáhagshandalagið í markaðsmálaályktun sinni lýsti þingið yfir þeirri skoðun isinni, að það teldi rétt, „að ís- land sæki um upptöku í Efna- Ihagsbandalag Evrópu, svo að lunnt sé að fá sem gleggstar upp- lýsingar og viðræður um réttindi ög skyldur vegna slíkrar upp- ttöku. Síðan skuli metið, hvort eeskilegt sé að óska aðildar að Iþessu bandalagi". ★ Einkasölurekstur ríkisins endurskoðaður Efnahagsmálaályktun þings- Ins var löng og mjög ýtarleg, en þar er m. a. „fagnað hinum merku áföngum til aukins frelsis Og meira jafnvægis í þjóðarbú- skap íslendinga, sem náðst hefur undir forystu Sjálfstæðisflokks- ins með viðreisnaraðgerðum nú- verandi ríkisstjórnar“. „Með til- liti til þýðingar erlends fjár- imagns í nútímaþjóðfélagi** segir þar, „er aðkallandi, að íslending- tar setji sér löggjöf um stöðu og lathafnasvið erlends fjármagns í íslenzku atvinnulífi, er geri þjóð dnni kleift að hagnýta mögu- Jeika á erlendu fjármagni til nýrra átaka í iðnvæðingu lands- ins“. Þá er lögð áherzla á nauðsyn jþess, „að fram fari gagngerð endurskoðun á einkasölurekstri ríkisins með það fyrir augum að Btarfsemi þessi hverfi úr umsjón Ihins opinbera á þeim sviðum, þar sem ætla má, að einstakling- Br og fyrirtæki þeirra muni geta nnnazt þennan rekstur á hag- kvæmari hátt“. ★ Lýðræði verði tryggt innan verkalýðsfélaganna í ályktun um vinnulöggjöf lýsti 16. þing SUS því yfir, að það teldi „brýna nauðsyn bera til, að sett verði nú þegar ný heildarlög um stéttarfélög og vinnudeilur". Eru þar dregin fram nokkur atriði, sem ungir Sjálfstæðismenn telja, að sér- staklega þurfi að hafa í huga við þá endurskoðun. Þess er kraf izt, „að settar verði lýðræðis- legri reglur en nú gilda um upp- sögn samninga og verkfallsboð- un“. Meðal .þeirra reglna, sem þingið taldi, að setja þyrfti trl tryggingar lýðræðis innan verka lýðsfélaganna, er þessi: „Ákvörðun um uppsögn samn- inga sé því aðeins gild, að við- höfð sé allsherjaratkvæða- greiðsla, sem minnst % hlutar félagsmanna taki þátt í, og sé uppsögnin samþykkt með meiri- hluta greiddra atkvæða1*. Þá er þess krafizt í þessari ályktun, að „settar verði skorð- ur við því, að margir starfs- — Þjóðleikhúsið Framh. af bls. 2 um það atriði. Búningar væru skrautlegir og dýrir og væri hann nú að semja um leigu á þeim. Egill Bjarnason og Ragnar Jó- hannesson vinna nú að þýðingu söngleiksins. Þjóðleikhússtj sagði það skoðun sína, að sér fyndist leikritið ekki bundið við Lond- on og cockney-málýzkuna, eins og margir vildu halda fram. My Fair Lady væri skemmtilegur leikur og lögin misskildi engin, enda hefðu þau farið sigurför um allan heim. Sagðist hann hafa trú á að hann næði hylli áhorf- enda hér eins og annarsstaðar. ★ Skugga-Sveinn — Jólaleikrit Þjóðleikhússins verður að þessu sinni Skugga- Sveinn, sagði Guðlaugur Rósin- kranz, í tilefni þess að 100 ár eru liðin, síðan hann var sýndur í fyrsta sinn í Klúbbhúsinu. Matt- hías skrifaði hann um jóla- leytið 1861 og var hann sýnd- ur skömmu eftir áramótin af prestaskólastúdentum. Nefndist hann þá ,,Útilegumennirnir“ og hefur aðeins verið betrumbættur og sjálfu skáldinu og samtölum ■jc Aðgöngumiðar hækka um 5 kr. Guðlaugur Rósinkranz, þjóð- leikhússtjóri, sagði að lokum, að fjárhagur leikhússins væri slæm- ur. Verð aðgöngumiða hefði því hækkað um 5 krónur og sagðist hann vona að enginn léti það aftra sér frá því að sækja leik- húsið. ★ Þá sagði hann að Haraldur Björnsson hætti nú sem fastráð- inn leikari en léki samt sem áður á lausum samningum í vetur. Tveir nýir leikarar hefðu verið fastráðnir, Gunnar Eyjólfsson og Kristbjörg Kjeld. 'hópar geti stöðvað sömu atvinnu grein með keðjuverkföllum“, en í lok ályktunarinnar segir: „Valdsvið Félagsdóms verði aukið og honum m. a. fengið vald til að dæma um ágreining milli stéttarfélaga eða heildar- samtaka þeirra, svo og um rétt- indi manna innan stéttarfélag- anna. Þegar boðuð hefur verið vinnu stöðvun eða verkbann, sem veru lega raskar almannahagsmunum eða valdið getur því, að mjög mikil verðmæti fari forgörðum, verði forseta íslands veitt vald til að fresta vinnustöðvun um tiltekinn tíma, enda verði greidd 'laun fyrir þann tíma samkvæmt iþeim samningi, er gerður kann að vera“. Sprengja Rússar yfÍr Randaríkj- unum? LONDON, 11. september. — Brezka stórblaðið Daily Tele- graph kveðst hafa það eftir venjulega áreiðanlegum heim-- ildum í Vínarborg, að Rússar hefðu nú í undirbúningi nýja „geimsýningu", sem ætluð sé til þess að skjóta Bandaríkja- mönnum skelk í bringu og þvinga þá til eftirgjafar í Berlínarmálinu. Segir og, að þessi „sýning“ eigi að fara fram aðfaranótt 17. október, en þá hefst flokksþingið í Moskvu. Pólskir vísindamenn eru hafðir fyrir þessum fregnum. Samkvæmt þeirra frásögn munu Rússar setja kjarnorku- sprengju í gervitungl, sem síð an á að springa í tvö þúsund kilómetra hæð yfir Pensyl- vania í Bandaríkjunum. Þetta verður að næturlagi sem fyrr segir, og á blossinn frá sprengj unni að verða bjartur sem sól- in. Þetta verður lokatilraun Krúsjeffs til þess að þvinga Kennedy til eftirgjafar, segja Pólverjarnir — og svo á sprengingin líka að varpa ljóma á Krúsjeff á flokks- þinginu. Fyrirlestur í Háskólanum DR. ERIK DAL, bókavörður við Konunglega bókasafnið í Kaupmannahöfn, er væntanleg- ur hingað til lands í þessari viku, og mun hann flytja hér einn fyrirlestur í boði háskól- ans. — Fyrirlesturinn nefnist „Nordisk folkeviseforskning i dag“ og verður fluttur í I. kennslustofu háskólans fimmtu- daginn 14. sept. kl. 8.15 e. h. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. FRIÐRIK Ólafsson vann það af- rek í 5. umferð á skákmótinu 1 Bled að sigra Rússann Geller, sem er einn af þeirra sterkustu mörmum. Friðrik hafði hvítt og vann sigur í 38 leikjum. Þetta er einasti sigur Friðriks á mót- inu til þessa, en eitt jafntefli hafði hann gert fyrr. í sjöttu umferð tapaði Friðrik fyrir Matanovic. Úrslit 5. umferðar urðu þessi auk skákar Friðriks og Gellers: Tal og Matanovic biðskák. Ivkov og Bertok sömdu um jafntefli eftir 23 leiki. Najdorf og Trifunovic sömdu um jafntefli eftir 12. leik. Portisch vann Udovic í 31 leik. Keres hafði svart gegn Pach- mann og vann sigur í 26 leikj- um. Petrosjan hafði svart gegn Germek og vann í 39. leik. Gligoric hafði svart gegn Bizguer og vann Gligoric eftir 38 leikL Darga og Donner sömdu um jafntefli eftir 24 leiki. Parma og Fischer sömdu um jafntefli eftir 36 leiki. í sjöttu umferð urðu úrslit þessi: Petrosjan hafði hvítt gegn Pachmann og vann eftir 20 leiki. Tal vann Bertok í 21. leik. Trifunovic og Ivkov sömdu um jafntefli eftir 19 leiki. Parma og Darga sömdu um jafntefli eftir 37 leiki. Donner hafði hvítt gegn Biz- guer og fór skákin í bið. Keres hafði hvítt gegn Port- isch og vann í 38 leikjum. Udovic og Najdorf sömdu um jafntefli eftir 36 leikL Matanovic hafði hvítt gegn Friðrik og vann í 34 leikja skák. Fischer stjómaði hvítu mönn- unum gegn Geller og gafst Gell- er upp eftir 22 leiki. Gligoric hafði hvítt gegn Ger- — íslendingum ber Framhald af bls. 1. og hvergi hopað á hæl. Lýðræð- isþjóðirnar mega ekki hvika á verðinum um frelsi sitt, og ís- lendingum ber skylda til þess að leggja fram sinn skerf til varnar írelsi og lýðræðL Þingið álítur, að auka beri þátttöku fslendinga í ýmsu al- þjóðlegu samstarfi og athuga, hvort ekki sé m. a. rétt að gerast aðili að UNESCO. Þá telur þing- ið æskilegt, að greidd verði gata þeirra íslendinga, sem starfa vilja í alþjóðastofnunum, þar sem þeir öðlast margháttaða Og nauð- synlega þjálfun. Ungir Sjálfstæðismenn álíta, að náin samstaða með lýðræðisþjóð unum sé nauðsynleg um fleiri mál en varnir íslands. íslend- ingum er það brýnt hagsmuna- mál að efla viðskiptaleg og menn ingarleg tengsl og samskipti við þessar þjóðir, sem sækja nú ört fram til aukinnar hagsældar og menningar með ýmiss konar sam starfi, ef þeir ætla ekki að drag- ast aftur úr og einangrast frá þeim þjóðum, sem tengdastar eru og skyldastar. Þingið lýsir yfir stuðningi sín- um við sem nánasta samvinnu íslendinga og annarra Norður- landaþjóða og telur að efla beri samstarfið innan þeirra norrænu stofnana, sem nú starfa. Þingið fagnar því, að tekizt hef ur með farsælum hætti að tryggja yfirráð íslendinga yfir fiskveiði- lögsögu sinni, og ítrekar, að stefna beri að yfirráðum fslend- mga yfir öllu landsgrunninu. Þingið fagnar því, að nú má vænta þess, að þjóðin fái aftur íslenzk handrit, sem erlendis eru, og telur að undirbúa beri mót- töku þeirra vandlega. mek og vann í 27 leikja skák. Ranghermt var það í blaðinu á sunnudaginn að skák Petros- jans og Parma í 2. umferð hefði lyktað með jafntefli. PetrosjEUl sigraði í þeirri skák. Staðan eftir sjöttu umferð er sem hér segir: 1.—2. Fischer og Petrosjan 4% vinning, 3. Gligoric 4, 4.—7. Tal, Najdorf, Trifunovic og Ker- es 3% og biðskák, 8. Darga 3%, 9. Bizguer 3 og biðskák, 10. Gell er 3, 11. Donner 2Vz og biðskák, 12. Matanovic 2 og 3 biðskákir, 13. —14. Parma og Portisch 2 og biðskák, 15.—16. Ivkov og Ber- tok 2, 17.—18. Friðrik og Udov- cic IVz, 19. Pachmann 1 og bið- skák og 20. Germek 1 vinning. — Mjósundsbru Framh. af bls. S búning að byggingu brúarinnar haustið 1959, en brúin sjálf byggð vorið 1960. Síðan var unnið að vegarfyllingu að brúnni allt sum arið, og haustið 1960 var hægt að hefja umferð yfir brúna. Brúin er 22 m að lengd. Heild- arkostnaður við mannvirki þetta nam liðlega 2 millj. kr., eða um 500 þús. lægra en áætlað var. Áskeir Markússon, ' verkfr. teiknaði brúna og gerði allar á- ætlanir um til'högun framkv. við fyllinguna í sundið og hafði umsjón með því. Yfirumsjón við brúargerðina hafði Árni Pálsson, verkfr. Verkstjóri við brúargerð- ina var Kristleifur Jóhannesson, brúarsmiður, en Björn Hildimund arson, verkstjóri, sá um vegagerð austan við brúna og alla fram- kvæmd við fyllinguna í sundið. Verkstjóri við vegagerðina vest- an við brúna var Ásgeir Krist- mundsson, verkstjóri. — Emdl. +-----------------* Ráðning á gátu dagsins Skot. ♦-----------------♦ Skipaútgerð ríkisins Ms. ESJA austur um land til SeyðisfjdrtSar hinn 16. þ. m. — Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðsfjarðar, — Reyðarfjarðar, Eskifjarðar. Noirð fjarðar og Seyðisfjarðar. — Far- seðlar seldir á fimmtudaginn. . Ms. HERJÖ'LFUR fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar á miðvikudag. Vörumót- taka í dag. Samkomui Fíladelfía Almenn samkoma bl. 8.30. — Gurlí Söderlund og Gunnar öser lund tala. Allir velkomnir! Kennsla Les með skólafólki dönsku.ensku, reikning, stæíð- fræði, eðlisfræði og fl. — Kenni einnig þýzku (ásamt latínu) og fl. — Stílar, málfræði, þýðingar. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Giettisgötu 44A. Sími 15082. Ábyggileg afgreiislustúlka óskast. Uppl. í sima 33402. eft ir kl. 7. Skipstjórí óskast á dragnótabát sem rær fró Reykjavík. — Ti'lib. er greini nafn heimilisfang og síma sendist Mbl. fyrir há:degi á föstudag merkt „Góður drag- nótaibátur — 5338“ breytt. Skugga-Sveinn var sýnd- ur í Þjóðleikhúsinu fyrir 8 árum. Jón Sigurbjörnsson verður í hlutverki Skugga-Sveins og leik- stjóri verður Klemenz Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.