Morgunblaðið - 12.09.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.09.1961, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 12. ?ept. 1961 MORGVTSBLAÐIÐ 21 Útihurðir Fyrirliggjandi úr afrísku teaki með útskurði í spjaldi og einnig úr organplln. — Sími 17253. Til Sandgerðis — Garðs og Grindavíkur tvisvar í viku. — Vörumóttaka. SENDIBlLASTÖÐIN ÞRÖSTtTR Sími 22175. Verzlunarmenn Stórt verzlunar- og íbúðarhús til leigu í einu af stærstu verstöðvum landsins .Tilboð óskast sent afgr. Mbl. merkt: „Kaupmaður — 5560“, fyrir 15. þ.m. Prúð og reglusöm ung stútku með góða rithönd og áhuga fyrir dansi, óskast til aðstoðar, nokkra tíma á dag, við skóla minn í vetur. Umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Aðstoð — 5336.“ HERMANN RAGNAR STEFANSSON danskennari Frumtíðurutvínnu Fyrirtæki í Reykjavík vill ráða duglegan mann til að veita forstöðu bifreiðaverkstæði, sem það rekur fyrir eigin bifreiðir. — Æskilegt er að umsækjandi hafi réttindi sem bifvélavirki, en ekki skilyrði. Um- sóknir greini aldur og starfsreynslu, sendist afgr. Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „Framtíðaratvinna — 5562“. Peningalán Get lánað 100—200 þús. kr. til 5 ára gegn öruggu fasteignaveði. Þeir sem hafa áhuga á þessu leggi nafn, heimilisfang á^amt nánari upplýsingum um veð inn á afgr. Mbl. merkt: „Peningalán — 5832“ fyrir n.k. fimmtudagskvöld. Nýtízku 4ra herb. íbuðarhæð 120 ferm. með sérinng. og sérhita við Rauðalæk til sölu. Nýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Simar 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. s. 18546 B. F. Ö. Reykjavíkurdeild Bindindisfélags ökumanna. Fundur annað kvöld (miðvikudag) kl. 20,30 í Breið- firðingabúð, uppi. Dagskrá: Tekið á móti nýjum félögum. Kosnir fulltrúar á sambandsþing. Raett um vetrarstarfið Önnur mál Stjórnin 8TILK4 Ábyggileg stúlka getur fengið atvinnu við afgreiðslu- störf í snyrtivöruverzlun í Miðbænum. — Umsóknir sendist í Pósthólf 502 ,er tilgreini m. a. aldur og fyrri störf. Til sölu er 4ra herb. íbúð á hæð við Hófgerði í Kópavogi. íbúðin er í steinhúsi og lítur mjög vel út. Bílskúrs- réttindi fylgja. — Upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400 AMIFAMIKIU NÝH Sérstaklega framleiddur fyrir uppþvott lOCU&MNEQ AfAQ. o pér verðið að reyna hinn nystárlega LUX-lög Hann er í fallegri plastflösku og gerir leirtauið miklu hreinna. Það er staðreynd, að Lux-lögurinn þvær leirtau yðar svo rækilega, að hvergi verða óhreinindi né fitubletti að finna. Leggið bolla yðar, diska, glös og borðbúnað fram til þurrkunar og á svipstundu er allt skraufþurrt og tandurhreint. Lux-lögurinn er afar drjúgur og sparneytinn ^ Smáskammtur úr hinni handhægu plastflösku er nægilegt magn til að þvo upp fullan vask af fitugu og óhreinu leirtaui og borðbúnaði. Gleymið ekki flösku af Lux-legi næst, er þér kaupið til heimilisins. Fáeinir dropar af LUX-LEGI og uppþvotturinn er búinn X-LL 1 /fC-8M7-40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.