Morgunblaðið - 12.09.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.09.1961, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 12. sept. 1961 MORGVISBLAÐIO 11 HVEITI SEM ALLAR Z, — 5 og 10 lbs. KÖKUR OG ------- BRAUÐ GM—2 M atreíðsla auðueld Bragðíð Ijúffengt Royal köldu búðingarnir Rýmingarsaian Rýmingarsölunni Iýkur í dog Notið síðasta tækifærið til að kaupa góða vörur fyrir lágt verð. Olqmpia Laugavegi 26 — Sími 15-18-6 Bilvélavirkjar Óskum að ráða 2—3 bifvélavirkja eða menn vana bifreiðaviðgerðum til vinnu við bremsuviðgerðir. Uppl. hjá verkstjóra á verkstæði voru. STILLING HF. BILVITIIUIU efst á Vitastíg Volvo ’59, vöruíbíll Skoda ’58, station Volkswagen, rúgbrauí! '61 Volkswagen ’58 Mikið úrval af öllum 'egund- um bifreiða. Bíla-, báta- og verðbréfa- salan á horni Bergþórugötu og Vitastígs. — bifreiðadeild. B í L VIT1IUIU Sími 23900 og 34721. Bílamiðstöðin VAGIU Amtmannsstíg 2C Símar 16239 og 23757. Volkswagen '60 litið keyrður, mjög góður bíll til sýnis og sölu í dag. Höfum mikið úrvai af bifreiðum tií sýnis og sölu dagiega, Verð og skilmálar við allr ahœfi. Útgerðarmenn Höfum til sölu báta af eftir- töldum stærðum. 92 lestir, <9 lestir, 70, ©6, 65, 63, 61, 58, 54, 52, 45, 42, 40, 39, 38, 36, 35, 33, 30, 27, 20 lestir, suk minni báta. SérstakLega góður 39 lesta bátur til af-hendingar strax. Komið og spyrjist fyrir hjá okkur. Austurstræti 14. Sími 14120. Skipholti 35 Trésmiðir Umsóknir um fasteignalán úr lífeyrissjóðum, þurfa að hafa borizt fyrir 16. sept. Lífeyrissjóður húsasmiða Finnskur frímerkjasafnari óskar eftir íslenz-kum frí- merkjum í skiptum fyrir finnsk, rússnesk og spönsk frí merki. Pentti Pesonen Lauttasaarentie 46 A 3 Helsinki, Finland. íbúð til sölu Fokheld 3—4 herb. kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi á skemmtilegum stað í bænum til sölu milliliðalaust. Uppl. I sfmum 32852 og 35735 milli kl. 6—8 í kvöld íbúð óskasf Óska eftir góðri íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 3-7993. FORD Bifreiðaeigendur! — Framkvæmura fyrir yður fljótt og veL Lagfæringu gangtruflana og stillingu, á kveikjukerfi bifreiðarinnar. — Hjóla- og stýrisstillingu — Jafnvægisstillingu hjólanna — Álímingu bremsuborða — Rennsli á bremsuskálum. Aftalið tíma við verkstæðisformanninn í síma 22468. FORD UMBOÐIÐ Sveinn Egilsson hf. Laugavegi 105 Pylsugerðarmaður og stulka óskast strax til afgreiðslustarfa Kjötbúð Norðurmýrar Háteigsvegi 2 Sími 11439 og 16488 Húsnæði óskast Um 100 ferm. húsnæði í jarðhæð, óskast nú þegar eða sem allra fyrst fyrir afgreiðslu. Blaðadreifing — Smi 36720 Laghentur maður óskast Keglusamur og duglegur maður óskast við kembi- vélar að Álafossi. Upplýsingar kl. 1—Z daglega 4 skrifstofu Alafoss, Þingholtsstræti 2. Húsmæðraskóli Reykjavíkur verður settur föstudaginn 15. sept. kl. 2 síðd. Heimavistarnemendur skili farangri sínum í skólann fimmtudaginn 14. september kl. 6—7 síðdegis. Skólastjóri Sendisveinn óskast frá 1. október. — Tilboð senðist afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „1565“. Stúlkur — Atvinna 2 duglegar stúlkur óskast í verksmiðjuvinnu að Álafossi. Uppl. kl. 1—2 daglega á skrifstofu Ála- foss, Þingholtsstræti 2. 30—40 ára óskast á fámennt sveitaheimili nálægt þorpi austanfjalls Rafmagn og önnur þægindi. — Ennfremur óskast piltur 15—17 ára á sama heimili. Uppl. í síma 33816.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.