Morgunblaðið - 19.09.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.09.1961, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. sept 1961 Lokað í dag vegna iarðarfarar Samábyr^ð íslands á fiskiskipum Hjartans þakklæti til allra vina og vandamanna sem heiðruðu mig á sjötugs afmæli mínu 8. sept. með heim- sóknum, gjöfum og skeytum. Sérstaklega þakka ég syst- kinum mínum og ystkinabörnum. Lifið öll heil. Friðrik Teitsson Hjartans þakkir færi ég börnum mínum og tengda- börnum, systkinum, vinum og kunningjum fyrir vinar- hug, sem mér var sýndur með gjöfum, heimsóknum, skeytum og blómum á 50 ára afmæli mínu 9. sept sl. Sérstaklega þakka ég frk. Sigurlaugu Helgadóttur yfirhjúkrunarkonu, læknum og öllu hjúkrunarfólki á Bæjarspítalanum. Gyða Friðriksdóttir Útför mannsins míns og föður okkar SIGURJÓNS SKÚLASONAR fer fram frá Neskirkju miðvikudaginn 20. sept. kl. 13,30. Málfríður Ásmundsdóttír og synir Eiginkona mín og móðir okkar SIGRÍÐUR ÍSLEIF ÁGÚSTSDÓTTIR andaðist á Heilsuverndarstöðinni laugardaginn 16. þ.m. Kristján Sigurjónsson og börn Maðurinn minn og faðir okkar VALGEIR KRISTJÁNSSON klæðskeri sem andaðist 10. þ.m. verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni fimmtudaginn 21. sept. kl. 1,30 e.h. — Blóm eru vinsamlegast afbeðin. Þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á Kirkjubyggingarsjóð Langholtssóknar. Unnur Runólfsdóttir og börn Konan mín JÓNA KRISTJÁNSDÓTTIR sem andaðist 14. sept. verður jarðsunginn frá Frí- kirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 20. þ.m. kl. 2 s.d. Blóm og kransar vinsamlegast afbeðin. Guðmundur Einarsson, Sunnuvegi 4, Hafnarfirði Jarðarför móður minnar SIGRÍÐAR BOGADÓTTUR frá Hellissandi, er lézt 6. þ.m. fer fram frá Ingjaldshólskirkju miðviku- daginn 20. sept. Fyrir hönd aðstandenda. Bogi Guðmundsson. Útför konu minnar og móður okkar JÓHÖNNU SIGURÐARDÓTTUR Laugateigi 19, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 20. þ.m. og hefst kl. 13,30. Valdimar Tómasson og börn. Þökkum hjartanlega sýnda samúð við andíát og jarð- arför mannsins míns, föður og tengdaföður, GUÐMUNDAR GUÐJÓNSSONAR kaupmanns Anna María Gísladóttir, börn og tengdabörn Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför MATTHÍASAR JAKOBSSONAR Guðbjörg Kristjánsdóttir, Sveinsína Jakobsdóttir Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför mannsins míns, föður og tengdaföður SIGURBJÖRNS ÁSBJÖRNSSONAR Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarkonum handlæknisdeiidar Landspítalans og öðrum, sem réttu honum líknarhönd í hans erfiðu sjúkdómslegu. Margrét Guðjónsdóttir börn og tengdabörn 7/7 leigu ca. 50 ferm. ' isnæði í timbur húsi á hitaveitusvæðinu t. d. fyrir hreinan iðnað eða svip- aða notkun. Einstaklingsher- bergi gætu fylgt og síma- afnot. Ums. sendist blaðinu, merkt: „15. október — 5759“. Kynning Einhleypur ekkjumaður rúm- lega fimmtugur í sæmilegum efnum og góðri vinnu óskar eftir kunningsskap við góða konu eða ekkju. Umsókn send ist blaðinu merkt: „Samvinna 5795“. Bíla- og Bátasalan til sölu Ford Station ’55. Ford Consul ’55. — Skipti á nýrri bílum æskileg. 30—60 tonna vélbátar með 1. flokks útbúnaði. Einnig nótabátar, hentugir til dragnótaveiða. • Bíla og bátasalan V esturg. 4 Hafnarf. Sími 50348 BIFRtmSALMI Frakkastíg 6 Símar 19092, 18966 og 19168 Nú eru bílakaupin hagkvœm Kynnið yður úrvaliö hjá okkur Sjómenn Úsgerðarmenn Fiskibátar til sölu. Litlar út- hentugir. Góð áhvílandi lán. 60 rúml. bátur. Útb. 500 þús. 57 rúml. bátur. Útb. 300 þús. 54 rúml. bátur. Útb. 300 þús. 52 rúml. bátur. Útb. 200 þús. 51 rúml. bátur. Útb. 400 þús. 47 rúml. bátur. Útb. 350 þús. 39 rúml. bátur. Útb. 300 þús. 38 rúml. bátur. Útb. 30Ó þús. 36 rúml. bátur. Útb. 250 úús. 25 rúml. bátur. Útb. 100 þús. 22 rúml. bátur. Útb. 150 þús. 17. rúml. bátur. Útb. 100 þús. 11 rúml. bátur. Útb. 100 þús. Allir þessir bátar erú með 7 rúml. bátur. Verð 160 þús. nýjum og nýlegum vélum U mferöarbókin eftir Jón Oddgeir Jónsson. Reglur og leiðbeiningar. Lit- prentuð. Um 150 myndir, m. a. af öllum nýju umferðar- merkjunum. Bók fyrir alla vegfarendur, sérstaklega þó skólanemendur og bifreiða- stjóra. — Sendum gegn póst- kröfu. Ríkisútgáfa námsbóka Skólavörffubúðin. Skrifstofur okkar lokaðar frá kl. 12—4 í Tjamarcofé Tökum að okkur allskonar veizlur og fundarnöld. — Pantið með fyrirvara í símá 15533 og 13552 og í heima- síma 19955. Kristján Gíslason. eru vegna jarðarfarar. H. Ólafsson & Bernhoft Þriðjudagur Það eru aðeins 5 dagar eftir sem LUIS ALBERTO DEL PARAMA og trio hans LOS PARAQUAYOS skemmta. ÓKEYPIS AÐGAIMGIJR MATARGESTIR ganga fyrir. Borðapantanir í síma 22643. LÚDÓ og STEFÁN JÓNSSON Til sölu trillubátar: 7 rúml. bátur. Verð 260 þús. 7 rúml. bátur. Verð 160 þús. 6 rúml. bátur. Verð 190 þús. 3 rúml. bátur. Verð 50 þús. 3 rúml. bátur. Verð 35 þús. í öllum þessum bátum eru nýjar og nýlegar vélar og dýptarmælar. SKIPA- OG VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU5 Sími 13339 önnumst kaup og sölu verff- bréfa. Nýjar kvöldvökur Ættfræði og ævisögutímarit íslendinga. — Flytur ævisögu- þætti og rekur ættartölur þeirra, sem um er ritað. — Þegar hefur safnazt fyrir í rit- inu dýrmætur fróðleikur um ættir og uppruna manna hvað anæva að af landinu. — Ger- ist áskrifendur. Árg. kostar aðeins kr. 80,00. Bókav. Stefáns Stefánss., hf. Laugavegi 8. — Sími 19850. Kvöldvökuútgáfan hf. Akureyri. — Sími 1512. Húsnæði nálægt Menntaskólanum er til leigu. 2 samliggjandi her- bergi með eða án húsgagna, (bað fylgir). Tilboð merkt: „1. október 1961 — 5722“ sendist Mbl. fyrir fimmtudags kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.