Morgunblaðið - 19.09.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.09.1961, Blaðsíða 16
16 MORCVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. sept 1961 SVISSNESKAR UNGLINGAREGNKÁPÚR á afar hagstæðu verði. Guðrún, Rauðarárstíg 1 Verkstjérar Reykjavík Skrifstofa Verkstjórafélags Reykjavíkur er flutt í Skipholt 3, sími 15060, og er opin á mánudagskvöld- um kl. 8,30—10. Stjórn félagsins er þar til viðtals og tekur á móti nýjum félögum. Félagsmenn, hafið sem oftast samband við skrifstofuna og veitið stjórn- inni upplýsingar sem að gagni mættu koma. Stjórnin AfgreiSslustúlka óskast í bókabúð Upplýsingar í skrifstofunni í Garðastræti 17 (ekki í síma) KETILL OG BRENNARI Vegna hitaveitulagna er til sölu að Fskihlíð 10, eftirtaldir hlutir: Ideal Standard steypujárnsketill 17,5 ferm. að hitafleti — Ray rotary þykkolíu- brennari stærð nr. 1 (max. afköst 11 gall/t) ásamt öllum sjálfvirkum stillitækjum, sem brennaranum tilheyra. Tæki þessi eru öll í 1. flokks standi. Upplýsingar í 10287. Steknhús um 80 ferm., kjallari og tvær hæðir á eignarlóð nálægt Tjörninni til sölu. í húsinu eru tvær 3ja herb. íbúðir og 2ja herb. ábúð. Allt laust 1 okt. n.k. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7.30—8,30 e.h. sími 18546. LEIGUFLUG Daníels Péturssonar Sendisveinn óskast nú þegar eða 1. október. allan daginn. J. BRYNJÓLFSSON & KVARAN Parker-feM k|j|„p enm ....skrifar, jafnvel jbor sem oð oðr/r kúlupennar bregðast! póstkort glansmyndir tékkar gljúpan Það eru Parker gæðin, sem gera muninr.! GLÆSILEGUR penni eins og þessi kostar aðeins meira í fyrstu, en hugsið ykkur hve miklu meiri þjónustu hann veitir. Hinn ein- stæði Parker T-BALL oddur er samsettur og holóttur tii þess að skriftin verði jafnari og áferðarfallegri. Hvar sem þér skrifið og á hvað sem þér skrifið . . . Parker T-BALL. kúlupenninn bregst ekki. Það er vegna þess að T-BALL oddurinn er samsettur . .. hann snertir flestar gerðir pappírs ájtveðið en mjuklega ... hann rennur hvorki né þornar á grófum skrifflótum eins og aðrir kúlupennar gera. T-BALL oddurinn er einnig holóttur til þess að blekið fari inn í, eins og umhverfis pennann. þetta tryggir yður stöðuga blekgjöf þegar þér beitið oddinum. Parker-fcM kúl»Pe"ni ' ^ THE PARKER PEN COMPANV 9-B742

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.