Morgunblaðið - 19.09.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.09.1961, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 19. sept 1961 MORGUNBLAÐIÐ 21 m Borð- búnaður Við flytjum inn þessar skemmtilegu gerðir: Helge: Ronosil — eðalstál (mangan 18%, chrome 12%) Teiknað af Georg Nilsson Satín — áferð Nútímagerð fyrir nýju heimilin. Nizza: Eðalstál (chrome 13.5 — 15%) Satín — áferð Einkar hagstætt verð. Vidar: Silfurplett — EPNS — Norskt. Heimilin geta örugglega stofnað til borð- búnaðarkaupanna hjá okkur, því við flytj- um þessar gerðir inn áfram og verður því ávallt hægt að fá keypt inn í þær. Við höfum valið þær að vandlega athuguða máli. GuIIsmiðir — tjrsmiðíir Jön Slpunösson Skartyripaverclun 3* er ce ffur cjripwr tii undiá Verksijóri Ungur duglegur maður óskast í fasta vel laun- aða atvinnu. Þarf að vera vanur hverskonar fisk- vinnu, hafa áhuga á góðri verkstjórn og gjarnan hafa réttindi til verkstjórnar í frystihúsi og reynzlu í síldarvinnu. — Umsóknir er greini aldur, fyrri störf o. s. frv. leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „5843“. Vesturþýzkir kvenskór með innleggi nýkomnir. Lárus G. Lúðviksson Erlend mál i fámennum flokkum Lœrið talmál erlendra þjóða í fámennum flokkum Auk flokka fyrir fullorðna eru sérstök námskeið fyrir börn. Innritun daglega frá 5—7 — Sími 3-79-08 Málaskóli / Halldórs Þorsteinssonar Peter Pan skozka vítamínríka haframjölið í bláu pökkunum er það sem húsmæðurnar sækjast eftir Innflytjandi: Blöndahl h.f. Hörpu málning Hörpusilki Gluggamálning Þakmálning Olíumálning, úti og inni Japanlakk Litaúrval Allt á gamla verðinu HELGI MAGlÚSSd & CO. Hafnarstræti 19 — Sími 13184 og 17227.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.