Morgunblaðið - 22.09.1961, Blaðsíða 4
4
MORCVNBLAÐIÐ
Föstudagur 22. sept. 1961
Faxabar
Heitar pylsur allan daginn.
Gosdrykkir, tóbak, sæt"
gæti Faxabar, Laugavegi 2.
Húseigendur
Smíðum í öllum stærðum
okkar viðurkenndu iorhit-
ara fyrir hitaveitu.
Vélsmiðjait Kyndill hf.
Sími 32778.
Við borgum
kr. 1000,- fyrir settið af
Alþingishátíðarpeningun-
um 1930. Stakir peningar
keyptir. Tilboð merkt:
„Alþingi 1930 — 149“
sendist afgr. Mbl.
XJngur maður
vanur afgreiðslustörfum —
óskar eftir atvinnu. Tilboð
sendist Mbl. fyrir mánu-
dagskvöld, merkt: „At-
vinna — 5879“.
UNG HJÚN utan af landi
óska eftir 1—2 herb. og
eldhúsi frá 1. okt. 1 8 mán-
uði. Fyrirframgr., húshjálp
möguleg. Reglusemi heitið.
Uppl. í síma 23404.
Barngóð telpa
óskast til að gæta bams á
öðru ári eftir hádegi í Smá-
íbúðahverfinu. Vinsamleg-
ats hringið í síma 23237.
Barngóð kona
í Hlíðunum, sem gæti tek-
ið að sér ungbarn frá 9—5,
vinsamlega hringi í síma
16397 milli kl. 4—6 í dag.
Enskar bréfaskriftir
bókhald o. fl. getur vanur
maður tekið að sér eftir
kl. 4.30 e. h. — Tilboð,
merkt: „Aukavinna —
1580“, sendist afgr. Mbl.
sem fyrst.
í dag er föstudagurinn 22. sept.
265. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 4:26.
Síðdegisflæði kl. 16:49.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hringinn. — L.æknavörður L.R. (fyrlr
vitjanir) er á ísama stað frá kl. 18—8.
Sími 15030.
Næturvörður vikunnar 16. 23. sept.
er í Laugavegsapóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl.
9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100.
Næturlæknir I Hafnarfirði 16.—23.
sept. er Kristján Jóhannesson sími
50056.
Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga
8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna,
Uppl. 1 síma 16699.
I.O.O.F. 1 = 1439228^ = 9 HI.
Minningarkort kirkjubyggingar Lang
holtskirkju fást á eftirtöldum stöðum:
að Goðheimum 3, Sólheimum 17, Alf-
heimum 35 og Langholtsvegi 20.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju held-
ur bazar þriðjudaginn 26. þ.m. kl. 8,30
í Sjálfstæðishúsinu.
Frá skrifstofu borgarlæknis: — Far-
sóttir í Reykjavík vikuna 27. ágúst til
2. sept. 1961 samkvæmt skýrslum 36
(35) starfandi lækna. (1 sviga tölur frá
vikunni á undan):
Hálsbólga................ 83 (97)
Kvefsótt ................ 79 (75)
Iðrakvef ................ 15 (12)
Influenza............... 6(4)
Hettusótt .............. 9(3)
Kveflungnabólga ......... 10 (2)
Hlaupabóla ............... 1 (2)
Ristill .................. 2 ( 0)
Minningarspjöld Kvenfélags Nes-
kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Búð-
in mín, Víðimel 35; Verzl. Hjartar Niel-
sen, Templarasundi 3; Verzl. Stefáns
Arnasonar, Grímstaðarholti; Þuríður
Helgad., Melabraut 3, Seltjarnarnesi,
og Aslaugu Þorsteinsd., Reynimel 39.
Spilakvöld Rorgfirðingafélagsins hefj
ast á ný í Skátaheimilinu laugardag-
inn 23. þjn. kl. 21. Húsið opnað kl.
20:30.
Söngkennarafélag íslands heldur að-
alfund í Miðbæjarskólanum í Reykja-
vík kl. 20, fimmtudaginn 28. sept.
Laeknar fjarveiandi
Alma Þórarinsson til 20. október. —
(Tómas A. Jónasson).
Árni Björnsson um óákv. tíma. —
(Stefán Bogason).
Axel Blöndal til 12. okt. (Olafur
Jóhannsson)
Brynjúlfur Dagsson, héraðslæknir,
Kópavogi, til 31. sept. (Ragnar Arin-
bjarnar, Kópavogsapóteki frá 2—4,
sími 3-79-22).
Eggert Steinþórsson óákv. tíma.
(Kristinn Björnsson).
Esra Pétursson um óákv. tíma.
(Halldór Arinbjarnar).
Eyþór Gunnarsson frá 17.9. í 2—3
vikur. (Viktor Gestsson).
Gísli Ólafsson frá 15. apríl i óákv.
tíma. (Stefán Bogason).
Guðjón Guðnason frá 28. júli til 10.
okt. (Jón Hannesson).
Guðmundur Benediktsson til 25. sept.
(Ragnar Arinbjarnar).
Hannes Þórarinsson til 23. sept. —
(Ólafur Jónsson).
Hjalti Þórarinsson til 20. október. —
(Ölafur Jónsson).
Hulda Sveinsson til 1. okt. (Magnús
Þorsteinsson).
Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept.
1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol-
afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar
Guðmundsson).
Kristjana Helgadóttir frá 31. júlí til
30. sept (Ragnar Arinbjarnar, Thor-
valdsensstræti 6. Viðtalst. kl. 11—12.
Símar: heima 10327 — stofa 22695).
Ólafur Geirsson fjarv. fram í miðj-
an nóvember.
Páll Sigurðsson til septemberloka.
(Stefán Guðnason sími 19300).
Páll Sigurðsson, yngri til 25. sept.
(Stefán Guðnason, Tryggingast. Rík-
isins kl. 3—4 e.h.)
Richard Thors til septemberloka.
Sigurður S. Magnússon í óákv. tími.
(Tryggvi Þorsteinsson).
Tekið á móti
i tilkynningum
tí Dagbók
frá kl. 10-12 t.h.
Síldarstemning
FYRIR því nær þremur álratug-
um var ég í síld á Siglufirði. Þá
orti ég:
Hinn 17. þ.m. voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Jóni M.
Guðjónssyni, Akranesi. Adda Sig
ríður Ingvarsdóttir, Deildartúni
5, Akranesi öig Viðar Karlsson,
skipstjóri, Laugarnesveg 96, Rvk.
Heimili þeirra verður fyrst uim
sinn að Deildartúni 5, Akranesi.
70 ára er í dag Ingvar ísleifs-
son. Hann og kona hans eru vist-
menn á Hrafnistu. Þau verða í
dag stödd að Vesturvallagötu 2
og taka þar á móti vinum og
kunningjum.
Sl. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Garðari
Þorsteinssyni ungfiú Aðalbjörg
Garðarsdóttir og Bergur Snæfells
Hjartarsson, húsasmiður. Heimili
þeirra verður að Fögrukinn 8,
Hafnarfirði.
Ein sit ég úti á tunnu
aftaninn sumarlangan.
Gýs upp af grútarplani
gamallar síldar angan.
Matur, sem meltur er löngu,
mjálmar í kviðnum inni,
heimtar í óð og ergju
útrás, í fimmta sinni.
Bak við mig kverkar kerling,
klæmist með tungu styrkri,
en handan við húkir
bragginn,
helltur fullur af myrkri.
Æ, fyrirgefðu, Jóhann frændi
— D u f g u s .
Barnakojur
til sölu. Hægt að taka þær
í sundur, dýnur fylgja. —
Tækifærisverð. — Uppl. í
síma 12810.
Tapazt hefur lyklaveski
í guljeitu leðurhulstri, við
Hótel Borg. Vinsamlegast
skilist til þjóna Hótel Borg.
Vantar atvinnu
4—6 stundir á dag. Hef 4.
bekkjarpróf menntask. —
Uppl. í síma 16384.
Ráðskonu
vantar á gott sveitaheimili.
Hátt kaup. Tilboð leggist
inn á afgr. Mbl. fyrir 26.
þ. m, merkt: „Ráðskona —
5729“.
JÚMBÓ OG DREKINN
+ + +
Teiknari J. Mora
1) „Hinn ungi og hrausti stríðs-
maður sigldi nú sem glæsilegur sig-
urvegari heim til þorps síns“, hélt
Ljónstönn konungur áfram frásögn
sinni, „og knékrjúpandi konungi sín-
um var honum veittur heiðurstitill-
inn „Hetja ársins“.
2) Síðan höfum við endurtekið
þennan fræga bardaga á hverju ári
— en þar sem engir fleiri drekar
hafa látið sjá sig, verðum við sjálfir
að búa þá til eins og bezt gengur.
Þetta er því að sjálfsögðu allt aðeins
taknrænt“.
3) Sammi yfirlögregluþjónn hafði
þýtt frásögnina jafnóðum fyrir
Júmbó og spurði loks fyrir kónginn,
hvernig honum líkaði dansinn. —
Tja, sagði Júmbó og hugsaði sig um
.... — hann er bara góður, næst-
um því eins glæsilegur og götudans-
arnir, sem ég er vanur heima.
>f >f Xr
GEISLI GEIMFARI
>f >f >f
Vantar íbúð
2 til 3 herbergi í Kópavogi
sem fyrst.
Bæjarfógetinn Kópavogi,
Sigurgeir Jónsson.
Keflavík
Hjón með eitt bam óska
eftir 2ja herbergja íbúð nú
þegar. Uppl. í síma 2331
millí kl. 4—6.
2 herb. og eldhús óskast
1. okt. fyrir ung og reglu-
söm hjón með 2 ungbörn.
Vinsamlegast hringið í
síma 2-4758 eða 18763.
— Þú lýgur! Ég trúi því ekki að
sólkerfisstúlkurnar séu innilokað’ar
þarna niðri!
— Gerir þú það ekki?
— Sjón er sögu ríkari, Geisli!
Líttu þarna niður! Sérðu? Þarna eru
þær allar! Og ef þú gerir ekki eins
og við segjum, kveikjum við á eyði-
leggingargeislununj.