Morgunblaðið - 22.09.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.09.1961, Blaðsíða 23
Föstudagur 22. sept. 1961 MORCUNBLÁÐIÐ 23 "T Bæjarstjórn leitar álits heilsuverndarstöðvarinnar um tannlæknaþjónustu í skólum BÆJARSTJÓRN Reykjavík ur samþykkti á fundi sínum Grundvallar- breyting ' Framh. af bls. 1 einstökum sjúkling betur en áður, þannig að þeir afgreiði daglega færri sjúklinga en með meiri ná- kvæmni en áður. Leiðir það til þess að sjúklingar fá meiri lækn- ishjálp en minna af lyfjum. v Vinnutíminn skipulagður 1 Vinnutími lækna styttist og ann ríki þeirra minnkar með þeim •hætti að þeim verður gert kleift að skipuleggja sinn starfsdag, að svo miklu leyti sem það samrým- ist þörfum fólksins. Gert er ráð fyrir að læknar hafi fastan síma- viðtalstíma þannig að sjáklingar viti nákvæmlega hvenær þeir •geta náð þeim í síma, en það los- ar lækninn við símhringingar, sem eru dreifðar yfir allan dag- inn. Biðtími á lækningastofum ætti að styttast og læknar að hóifa næði til að einbeita sér við vanda mál þeirra sjúklinga, sem þangað koma, því ekki- er gert ráð fyrir læknir svari í síma á sama tíma og hann er á lækningastofu. Einnig tr til þess ætlazt að lækn- ar hafi aðstoðarstúlku á lækn- ingastofu, en slíkt léttir ýmsum aukastörfum af þeim, einnig fái þeir meira og betra húsrými til sinna starfa, en almennt tíðkast nú. Kvöldviðtalstími Þá er einnig gert ráð fyrir að heimilislæknar hafi kvöld- viðtalstíma einu sinni í viku sem sparar tíma fyrir vinnu- færa sjúklinga og dregur úr hinu mikla vinnutapi sem or- sakast af langri bið á lækninga stofum. ! Þá er gert ráð fyrir veru- legum breytingum á vakta- þjónustunni. Tekin verði upp talstöðvarþjónusta í bíla varð lækna og einuig að varðlæknir sé til taks til að sinna bráðum sjúkdómstilfellum, þegar heim 1 ilislæknar eru uppteknir á lækningastofum sínum. Á þennan hátt á að vera unnt að sinna öllum himim mest aðkall andi og bráðustu sjúkdómstil- fellum á skömmum tíma. Mundi þetta hafa í för með sér mikla breytingu til bóta frá því sem nú er, því kunnugt er að mjög erfitt hefir verið að ná til lækna bæði á daginn og kvöldin er bráð sjúkdóms- tilJclli hefir borið að liönidum. I Eftir dönskum samningum ' Geta má þess að samningar (þessir eru sniðnir eftir þeimí camningum sem danska læknafé- lagið gerði við tryggingar þar í landi í apríl s.l. en í þeim samn- ingum var notað kjörorðið „meiri læknishjálp en minni lyf“. Aukinn kostnaður Blaðið sneri sér í gær til Arin- bjarnar Kolbeinssonar, formajins læknafélags Reykjavíkur, og spurðist fyrir um hvort þessi ný- breytni hefði ekki aukinn kostn- að í för með sér. Hann svaraði því játandi og cagði að samninganefnd Lækna- félagsins hefði gert nákvæma kostnaðaráætlun um framkvæmd þessa nýja fyrirkomulags. Þessi éætlun verður lögð fram á al- mennum læknafundi, sem hald- inn verður í kvöld og taldi hann því ekki tímabært að skýra frá tölum í þessu sambandi að svo komnu málL í gær a3 vísa'til umsagnar stjórnar heilsuverndarstöðv- arinnar tillögu, sem kom fram í bæjarstjórninni um reglulega tannlæknaþjónustu í barnaskólum bæjarins. Á sl. vetri samþykkti bæjar- stjórn sem kunnugt er, að þessi þjónusta skyldi lögð niður fyrst um sinn í sjálf- um skólunum, en tannvið- gerðir barna þess í stað kost aðar að hálfu úr bæjarsjóði. Var það gert vegna þess, að þetta fyrirkomulag hafði ekki gefið eins góða raun og við hafði verið búizt, þegar þessi þjónusta var tekin upp í fyrstu, og vegna skorts á tannlæknum. Alfreð Gíslason (Alþýðubanda lagið), sem var flutningsmaður fyrrnefndrar tillögu, kvað það skoðun sína, að mesti galli nú- verandi fyrirkomulags væri sá, að allt kerfisbundið eftirlit með tönnum skólabarna hefði verið fellt niður og foreldrum það í sjálfsvald sett, hvort þau sendu börn sín til tannlæknis. AG kvaðst víta þessa ráðstöfun harð- lega, þó að það skyldi þó vissu- lega viðurkennt, að tannlækna- þjónustan í skólunum hefði síður én svo verið fullkomin. Þó taldi AG ástæðuna til þess, að þessi þjónusta var felld niður í skól- unum sjálfum, Ijótasta blettinn á skildi bæjarstjórnarmeirihlutans í málinu, þar sem hún væri sú, að ekki hefðu tekizt samningar við tannlæknana um launakjör þeirra. ★ Fleiri börn — betri þjónusta. Úlfar Þórðarson (Sjálfstæðis- flokkur) vék að þeirri spurningu, hvers vegna tannlæknaþjónustan hefði verið felld niður í skólun- um sjálfum. Mergurinn málsins, sagði hann, að væri sá, að tann- læknar í bænum væri of fáir og þeir hefðu meira en nóg að gera, svo að erfitt væri að fá tann- lækna í skólana nema með yfir- boðum. Vakti ÚÞ athygli á því, að samkvæmt skýrslu stjórnar heilsuvemdarstöðvarinnar um þetta mál á sínum tíma, hefði sennilega ekki fengizt nema 1 tannlæknir í skólana, enda þótt gengið hefði verið að öllum kröf- um þeirra. Einnig mætti benda á það, að tannlæknar hugsuðu sig sjálfsagt tvisvar um áður en þeir tækju að sér störf í skólunum vegna þess hve miklu meira þreytandi það væri að eiga við börn en fullorðna í þessum efn- um. En hvernig hefur þessi nýi háttur gefizt? spurði ÚÞ. Síðan hann var upp tekinn hafa fleiri börn fært sér þessa þjónustu í nyt og þjónustan er tvímælalaust betri, auk þess sem fólk getur nú látið börn sín fara til þess tann- læknis, sem það helzt kýs. •k 800 fleiri fyrir sömu fjárhæð Gunnlaugur Pétursson borg- arritari, settur borgarstjóri, upp- lýsti það, að síðan hinn nýi hátt- ur var tekinn upp hefðu tæplega 1100 börn hlotið meðferð hjá tannlæknum bæjarins og Reykja víkurbær greitt fyrir þessa þjón- ustu tæplega 300 þús. kr. Til sam- anburðar má geta þess, sagði borgarritari, að skólaárið 1959— 1960 hlutu 2579 börn meðferð hjá skólatannlæknunum, svo að líkur eru jafnvel til þess. að tann læknaþjónustan nái nú til fleiri barna en áður var. Þá upplýsti borgarritari, að árlega hefur ver- ið varið um 900 þús. kr. til þess- arar þjónustu skv. reikningum bæjarins, en nú ættu um 3.400 börn að geta notið meðferðar hjá tannlæknum fyrir sömu upphæð, eða rúmlega 800 fleiri en áður miðað við þá reynslu, sem feng izt hefur það sem af er þessu ári. Auðvitað er ekki hægt að draga öruggar ályktanir af þessum töl- um, sagði borgarritari. en þær ættu þó að geta orðið nokkur leiðbeining. Þess vegna kvaðst hann vilja leggja til, að áður en bæjarstjórn kysi nefnd til þess að rannsaka málið, eins og Alfreð Gíslason hafði lagt til, þá yrði leitað álits stjórnar heilsuvernd- arstöðvarinnar um það. Lioks tóku þeir til máls Magnús Jóhannesson (Sjálfstæðisflokk- ur), Guðmundur J. Guðmunds- son (Alþýðubandalag). og aftur þeir Gunnlaugur Pétursson, AI- freð Gíslason og Úlfar Þórðarson. ISIýr balletl- skóli ÞANN 6. október n.k. tekur til starfa hér í bæ nýr ballettskóli. Verður hann til húsa í björtum og rúmgóðum sal að Tjarnar- götu 4, 5. hæð. í skólanum verður kenndur ballett bæði fyrir börn og full- orðna. Fjöldi nemenda í hverj- um flokki verður mjög takmark- aður og æfir hver flokkur klukku tíma í senn tvisvar í viku. Einn- ig eru fyrirhugaðir léttir ballett- tímor á kvölddn fyrir ungar kon- ur, sem ekki eiga heimangengt á öðrum tímum. Kennarar við skólann verða fimm, og hafa þær allar numið ballett bæði hér- og erlendis. Þær eru: Kristín Kristinsdóttir, Lilja Hallgrímsdóttir, Katrín Guðjóns- dóttir, Wennie Schubert og Irmy Toft. — Tel oð skotið... Framh. af bls. 1 „Ef það finnast merki eftir skot einhvers staðar á brakinu, þá þarf ekki að fara í neinar graf götur um, hvað gerzt hefir“, sagði Ellhammar. — Hann bætti því við, að „enginn hjá SÞ“ tryði því, að um venjulegt flug slys hefði verið að r*ða — en forstjórinn hafði m.a. dvalizt í aðalstöðvum SÞ í New York í vesturför sinnL • „Lumumba-flugvélin“ Fréttamenn, sem flykkzt hafa til Ndoia í sambandi við slysið, verða séir nú úti um allt, sem tal izt getur fréttnæmt varðandi það — og kernur þar ýmislegt upp, sem þykir gera aUt málið enn flóknara en virzt gat í fyrstu. Hins vegar er viðbúið, að ekki séu allar þær sögusagnir, sem ganga, á rökum reistar. Ein sag an er sú, að óhappaflugvélin hafi verið sú sama, sem Lumiumba var fluttur í til Katanga á sínum tíma, þar sem hann síðan var myrtur — og þykir hinum hjá- trúarfullu blökkumönnum það táknrænt. Hætt er við, að hér sé málum blandað, því að Ellhamm ax, forsjóri „Transair", segir félagið hafa keypt vélina fyrir aðeins um tveim mánuðum. í flugvélarbrakinu hafa fund izt tvö úr, sem bæði hafa stanz að, þegar þau áttu eftir tvær min útur í tólf. — Nú er það stað- reynd, að flugvél Hammarskjölds hafði radíósamband við flugtum inn í Ndola tíu mínútur eftir mið nætti. Er því talið, að úrin tvö hafi sýnt Leopoldvilletíma, en „EF þið ætlið að heimsækja mig, þá verðið þið að fara inn í garðinn hjá nágranna mínum hér vestan við mitt hús og klöngrast svo yfir girðinguna til mín. En ef þið komið eftir að dimmt er orðið, þá verðið þið sjálfsagt að skríða á fjór- um til að hálárrjóta ykkur ekki, því hér eru engir ljósa- staurar". Það var Hörður Sigurjóns- son, flugstjóri, sem talaði. Hann á heima að Digranesvegi 40 c í Kópavogi. Þegar hann kom heim síðdegis í gær var kominn 2—3 metra breiður og hálfs meters hár moldarruðn- ingur meðfram götunni á löng um kafla, því þarna er nú unn- ið að vegaframkvæmdum. Hörður ætlaði að skálma yfir hauginn, en sökk á kaf svo að hann varð að fara inn til ná- búans og síðan að stökkva yfir girðinguna. Hörður hringdi í yfirvöld staðarins og spurði hverju það sætti, að ekki væri séð til þess að hann kæmist inn í húsið. Svörin, sem hann fékk, voru þau, að honum kæmi þetta raunverulega ekkert við. Á hinn bóginn mundi bleytan síga úr bingnum eftir nokkra daga — og þá kæmist hann þurrum fótum yfir. „Og úr því að þeir þykjast getað stöðvað haustrigningarn ar þá ættu þeir að geta flutt biðskýlið, sem sett var niður beint fyrir framan innkeyrsl- una til mín. Ég er búinn að biðja um það í marga mánuði, að skýlið verði fært, en í stað þess er húsið víggirt með mold arfor svo fólk kemst hvorki inn né út‘, sagði húseigandinn. Nágrannarnir voru komnir á vettvang. í næsta húsi fyrir austan var hraukurinn það hár, að ekki var hægt að korna bíl út úr bílskúr og voru menn í óða önn að leita að stígvélum til þess að komast inn og út úr húsum sínum. Fólkið þarna við innanverðan Digranesveg vildi loks koma því á framfæri, að þeir sem hyggðu á kvöldheimsókn í Kópavog ættu að vera í klof- stígvélum og helzt með vasa- ljós. Gott væri líka að hringja á undan til þess að hægt yrði að hjálpa því yfir girðingarn- ar. einnar klst. tímaimuniur er á Leopoldville og Ndola (Ndola 1 klst. á undan). Eftir því að dæma ætti slysið að hafa orðið, þegar Ndola-klukkan átti eftir tvær mínútur í 1 eítir miðnætti — eða 48 imínútum eftir að flugvélin hafði samband við flugturniun. Áður hefir verið 'talið að slysið muni hafa orðið svo til strax eftir það, þar sem flugstöðin reyndi fljótt að ná aftur sam- bandi við flugvélina, en fékk ekk ert svar. • Hvað voru margir í vélinni? Enn eitt spurningarmerkið í samlbandi við slysið er það, að menn telja sig nú hafa fundið einu líki fleira í flugvélarbrak- inu, auk þess, sem komst lífs af, heldur en vera áttu í flugvélinni, samkvæmt fréttum frá Leopold- ville — þaðan seim flugvélin lagði af stað. Hins vegar er viðurkennt að líkin séu sum svo illa farin og gundurlimuð, að ekki sé uruit að fullyrða þetta með vissu — menn geti vart áttað sig á þvi, hvaða líkamshlutar eiga raiun- verulega saman. Úr þessu mun væntanlega fást skorið við rann sókn hins brezka sérfræðingB, sem kvaddur hefir verið á vett- vaii2. .—------------------— • — Adenauer Framhald af bls. 1. ástandi heimsmálanna og þeim erfiðu og viðamiklu ákvörðtm- um, sem nú verði að taka“. — Blaðafulltrúi Jafnaðarmanna- flokksins lét svo um mælt í dag, að það væri óskynsamlegt, ef kristilegir demókratar imynduðu sér, að þeir yrðu að halda í Adenauer sem kanslara, svo að flokkurinn setti ekki niður að virðingu. Álit flokksins getur ekki komið í staðinn fyrir pólitíska stefnu, sagði í tilkynningu blaða fulltrúans. — Við teljum því, að kristilegir demókratar ættu að segja þýzku þjóðinni hrein- skilnislega, hvers vegna þeir vilja endilega íþyngja Adenau- er með forsætisráðherraembætt- inu. — ★ — (Danska útvarpið sagði svo frá í gær, að forseti Vestur- Þýzkalands, Heinrich Lubke, muni hafa neitað að viður- kenna minnihlutastjóm kristi- legra demókrata — ogjafnframt að Erich Mende hefði enn á ný neitað stjórnarsamstarfi undir forustu Adenauers). ' v '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.