Morgunblaðið - 22.09.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.09.1961, Blaðsíða 7
Föstudagur 22. sept. 1961 MORCVISBLAÐIÐ 7 Til sölu 5 herb. nýtízku íbúð á ann- arri hæð við Goðheima. — Sérhiti, bílskúrsréttindi. 5 herb. risíbúð í steinhúsi við Þórsgötu, sérhitaveita, lítil útborgun. 3ja herb. lítið. niðurgrafin kjallaraíbúð við Stórholt. Sérhiti, sérinngangur, tvö- falt gler, hagstæð kjör. 3ja herb. góð kjallaraíbúö við Nökkvavog. 2ja herb. nýstandsett risíbúð við Lindargötu. Verð 170 þú-s. Útb. 40—50 þús., eftir- stöðvar lánaðar til 12 ára .með 7% vöxtum. Einbýlishús í Breiðholtshverfi er til sölu, hús með tveim íbúð- um, 3 herbergi og eldhús og eitt herbergi og eldhús. Húsið er múrhúðað utan á járn, fellur inn í hið nýja skipulag á hverfinu. Verð 200 þús. Útb. 75 þús. Eftir- stöðvar lán til 10 ára með 7% vöxtum. Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum. Fasteignasala Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum. Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. Simi 14226. Loftpressur með krana —■ til leigu. GUSTUR HF. Sími 12424 og 23902. 21 SALAN er í Skipholti 21 Hún býður ykkur upp á nýja og notaða bifreiða- varahluti. Munið 21 SÖLUNA. 21 SALAN Skipholti 21. Sími 12915. Síminn er 23889 Ford, Chevrolet, Fiat, Skoda fólksbifreiðir. Vörubíiar, jeppar og margar fleiri tegundir bíla Tii sýnis og sölu daglega. BÍLASALAN Bræðraborgarstíg 29. Sími 23089. Kúlulegur og keflalegur í all- ar tegundir bíla, vinnuvéla, bátavéla og tækja. Kúlulegasalan h.f. Leigjum bíla «o = akiö sjálf An » t ciO^n CO 1 •;? — 2 c/> 2 Hus og ihúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15414 og 15415 heima. Hús — Íbúbir Hefi m. a. til sölu. 2ja herb. íbúð á hæð við Bræðraborgarstig. Tilbúin undir tréverk. Verð 280 þús. Útb. 200 þús. 5 herb. fokheld íbúð á hæð við Nýbýlaveg. Verð 240 þús. Útb. 140 þús. 7—8 herb. íbúð við Bugðulæk tilbúin undir tréverk, sem geta verið tvær 3ja—4ra herb. ibúðir, ásamt 40 ferm. plássi í kjallara. Tilboð óskast í verð og útborgun. Baldvin Jónsson hrl. S!mí 15545, Au sturstr. 12. Til sölu íbúð í smíðum við Borgar- holtsbraut, 4 herbergi. Sér inngangur, hiti og þvotta- hús, miðstöð lögð og múr- verki lokiðT Löng lán áhvíl- andi, útb. 120 þúsund. 4ra herb. hæð við Hófgerði. 4ra herb. íbúðir við Eskihlíð, Álfheima, Sólheima, Goð- heima og víðar 2ja og 3ja herb. íbúðir í Vog- unum. Sumar í skiptum fyrir íbúðir annars staðar. Raðhús fullgerð og tilbúin undir tréverk. Einbýlishús við Efstasund í skiptum fyrir minni ibúð. Höfum kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málfl. — fasteignasala Laufásvegi 2. Sími 19960 — 13243. Heimavinna 2 konur og 2 karlmenn, sem búa í nágrenni Rvíkur og hafa gott húspláss, óska eftir heima vinnu. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „Heimavinna — 5610“. Keflavík — Suðurnes Til sölu: Einbýlishús í Garðinum. Útb. kr. 50 þús. 4ra herb hæð í Sóltúni. Mjög hagkvæmt lán áhvílandi. 2ja herb. íbúð við Kirkjuveg í mjög góðu ástandi. Vilhj. Þórhallsson, lögfr. Vatnsnesvegi 20, Keflavík. Sími 2092 — kl. 5—7. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bíiavörubúðin FJÖÐKIN Laugavegl lbö. -- Sími 24180 Til sölu: Raðhús tilbúið undir tréverk og málningu, við Hvassaleiti, tvöfalt gler í gluggum, inn- byggður bílskúr. Fokheld steinhús 152 ferm. kjallari og 2 hæðir við Sogamýri. Fokhelt raðhús við Hvassa- leiti. Nýtízku 6 herb. íbúðarhæð, 143 ferm., með sérinngangi, sérhita og sérþvottahúsi við Stóragerði, bílskúrsréttindi. Nýtízku 5 herb. íbúðarhæð 135 ferm., með stórum svöl- um við Goðheima. Æskileg skipti á 3ja til 4ra herb. íbúðarhæð í bænum. 4ra herb. íbúðarhæðir á hita- veitusvæði í Austur- og Vesturbænum. Nýjar 4ra herb. íbúðarhæðir við Álfheima. 3ja herb. íbúðarhæðir m a. á •hitaveitusvæði í Austur- og Vesturbænum. 2ja herb. kjallaraíbúðir, sum- ar lausar strax með vægum útborgunum í bænum. Nokkrar húseignir af ýmsum stærðum í bænum og margt fleira. Kyja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 kl. 7,30—8,30 Sími 18546. Tii sölu: LítiS einbýlishús á Grímstaðarholti. 2ja herb. íbúðir við Grana- skjól, Grettisgötu, Grundar stíg, N":kvavog, Frakka- stíg og Lindargötu. Lægsta útb. frá 50 þús. 3ja htrb. íbúðir við Lang- holtsveg, Laugarnesveg, Álf heima, Miðtún, Sogaveg, Hrísateig, Barmahlíð. Útb. frá 100 þús. 4ra herb. íbúðir við Silfurteig, Hraunteig, Efstasund, Eski- hlíð, Grettisgötu, Stóra- gerði, Ljósheima, Lauga- teig, Ægissíðu. Útb. frá 140 þús. 5 herb. íbúðir við Goðatún, Silfurtún, Skipasund, Laug arnesveg, Goðheima, Ás- garð, Úthlíð, Hvassaleiti, Bergstaðastræti. — Lægsta útb. 150 þús. 6 herb. íbúðir og raðhús við Úthlíð, Stórholt, Gnoðar- vog, Laugalæk, Álfheima, Skeiðarvog, Otrateig og Hvassaleiti. — Þessar íbúðir verða allar lausar eftir samkomulagi. Ennfremur mikið úrval af 3ja—6 herb. íbúðum og rað- húsum. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Smurt brauð Suittur coctailsnittur Canape Seljum smurt orauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MfLLAN Laugavegi 22. — Sími 13628. leigir bí la- dn ökumanrts sími 18 7^5 19740 - 19740 Fasteignasalan Freyjugötu 37. Einbýlishús í Vesturbænum. 450 þús. 250 þús. útb. íbúð á Óðinsgötu, 4 herb. og eldhús. 300 þús. Útb. 100 þús. Einbýlishús í Kópavogi 600 þús. Útb. 250 þús. Einbýlishús á Grettisgötu 300 þús. Útb. 150 þús. 2 herb. og eldhús á Frakka- stíg. 250 þús. Útb. 80 þús. 3 herb. og eldhús við Grensás veg. '50 þús. Útb. 150 þús. 2ja herb. risíbúð við Berg- þórugötu. 160 þús. Útb. 60 þús. 3 herb. og eldhús í Kópavogi. 400 þús. Útb. 200 þús. Látið skrá hjá okkur íbúðir. Höfum kaupendur að íbúðum af ýmsum stærðum. Fastei’gnasalan Bræðraborgarstíg 29. Sími 22439. TIL SÖLU 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á Seltjarnarnesi. 2ja og 4ra herb. íbúðir í smíð- um við Ásbraut. Litlar útb. 4ra herb. íbúð við Birki- hvamm. Lítil eða engin útb. 3ja herb. einbýlishús á Gríms staðarholti. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á Teigunum. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Skjólunum. 5 herb. íbúðir í Hlíðunum. 2jr herb. íbúðarskúr við Hlaðbrekku, góð byggingar lóð. 2ja herb. einbýlishús við Víði hvamm. Góð byggingarlóð. Mikið úrval af öðrum íbúðum víðsvegar um bæinn og ná- grennið. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 20. Simi 19545. Sölumaður: Guðm. horsteinsson Orotajárn og málma kaupir hæsta verði. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. Afgreiðslustúlka dugleg og reglusöm, óskast strax. Tilboð með upplýsing- um, merkt: „Bókabúð 5869“, sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ. m. Vil kaupa ibúd 4—5 herbergja á hæð. Æski- legt er að íbúðin verði laus um miðjan október. — Tilboð um verð og greiðsluskilmála sendist Mbl. fyrir nk. þriðju- dag, merkl: „5856'“. Rauðamöl Seljum mjög fína rauðamöl. Ennfremur gróft og fínt vikur gjall. Sími 15455. . Til sölu Nýleg 2ja herb. íbúðarhæð við Álfheima. 2ja herb. rishæð við Lindar- götu. Útb. kr. 50 þús. Nýleg 2ja herb. íbúðarhæð á 2. hæð við Granaskjól. — Svalir. Sér hiti. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð við Grenimel. Nýleg 3ja herb. jarðhæð við Álfheima. Sér inng. 1. veð- réttur laus. Áhvílandi 150 þús. til 15 ára með 7% vöxtum. 90 ferm. 3ja herb. kjallaraíbúð við Faxaskjól. Sér inng. Sér hiti. Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð við Hjarðarhaga ásamt 1 herb. í risi. 3ja herb. rishæð við Háagerði Sér inng. Ræktuð og girt lóð. Þvottahús á hæðinni. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hrísateig. Bílskúrsréttindi fylgja. Glæsileg ný 3ja herb. jarðhæð við Austurbrún. Sér inng. sér hiti. Góð 4ra herb. íbúð á 1. uæð við Grettisgötu ásamt 1 herb. í kjallara. 4ra herb. rishæð við Silfur- tún. Sér inng. Hagstætt verð. Væg útb. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð við Álfheima. Nýleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Háagerði. Sér hiti. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Laugateig. Sér inng. Hita- veita. Ræktuð og girt lóð. Bílskúrsréttindi fylgja. — 1. veðréttur laus. Glæsileg ný 5 herb. íbúð á 2. hæð við Sólheima. Nýleg 5 herb. ibúðarhæð við Rauðalæk. Nýleg 5 herb. íbúðarhæð við Álfheima. Hagstæð lár. á- hvílandi. / smíðum 2ja og 3ja herb. íbúðir við Kaplaskjólsveg. Seljast fok heldar með miðstöð. Allt sameiginlegt pússað. 3ja herb. fokheldar íbúðir við Álftamýri. Hagstætt verð. — 3ja herb. íbúðir við Stóra- gerði. Seljast tilb. undir tré verk og fokheldar með mið stöð. 4ra herb. jarðhæð við Austur- brún. Selst tilb. undir tré- verk og málningu. 4ra herb. íbúðarhæð við Goð- heima. Selst tilb. undir tré- verk og málningu. Hagstætt lán áhvílandi. Útb. kr. 100 þús. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Hátún. Seljast tilb. undir tréverk og málningu. 3ja og 4ra herb. íbúðir fok- heldar við Háaleitisbraut. 4ra herb. jarðhæð við Mið- braut. Sér inng. Sér hiti. — Sér þvottahús. Selst tilb. undir tréverk og málningu. 1. veðréttur laus. Hagstætt lán áhvílandi. Væg útb. — 5 og 6 herb. fokheldar íbúðir við Safamýri. Ennfremur raðhús í smíðum í miklu úrvali. IIGNASALAI • REYNJAVÍK • Ingólfsstræti 9B. Sími 19540. LEIGIÐ bíl ÁN BÍLSTJORA Aðeins nýir bílor Sími 16398

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.