Morgunblaðið - 22.09.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.09.1961, Blaðsíða 9
Föstudagur 22. sept. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 9 Columbus h.f. R E N A L L T er bifreiðin, sem öll Evrópa hefir þekkt um ára raðir fyrir gæði og sparneytni. Bifreiðin er öll úr hinu fræga franska ryðfría stáli og eyðslan er aðeins 5,6 lítrar á 100 km. Mótorinn er vatns- kældur, hávaðalaus og staðsettur aftan í bifreiðinni. Vatnsrniðstöðin er kraftmikil og gefur þegar í stað öflugan hita á framrúðu og með tvennskonar auð- veldri stillingu , notalegan stofuhita um alla bif- reiðina. Útsöluverð kr. 114 þús. Getum afgreitt nokkrar bifreiðar i'ir næsta skipi af árgerðinni 1962. Brautarholti 20 4-5 herb. góð íbúð óskast til leigu. FyrirframgreíS.sla eins og óskað er. Aðeins þrennt í heimili. Reglusemi og mjög góð umgengni. — Upplýsingar-í síma 12831 og hjá Guðna Gunnarssyni City Hótel. Afgreiðslustúlka óskast í matvörubúð hálfan eða allan daginn. — Umsóknir er greini menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: ,,5874“. Verð á síldarmjöli á innlendum markaði hefur verið ákveðið kr. 485,— pr. 100 kg. fob. — Verksmiðjuhöfn, miðað við að mjölið sé greitt fyrir 1. nóv. n.k. — Eftir þann tíma bætast við vextir og brunatryggíngargjald. Síldarverksmiðjur rikisins eða starfsmaður óskast ,sem vildi sjá um litla verzl- un. Starfið fer aðallega fram gegnum símá. Væri ákjósanlegt fyrir ábyggilegan mann eða konu, sem gæti lagt fram nokkra fiárupphæð til þátttöku í fyr- irtækinu, þó er það ekki skilyrði. — Tilboð með upplýsingum, sendist sfgr. Mbl. fyrir mánudags- kvölú, merkc: „Simavarzla — Verzlun — 5870“. Jörðin Hof í Álftafirði, Suður-Múlasýslu, er til sölu og laus til ábúðar nú þegar. Á jörðinni er gott íbúðarhús og ný- leg útihús þar á meðal fjárhús fyrir 500 fjár. Tún er 10 hektarar og allt véltækt. Nægilegt ræktan- legt land og miklar véltækar engjar. Hlunnindi: Æðarvarp, selveiði ,silungsveiði og reki. Rafmagn frá dieselrafstöð. Bústofn og vélar geta fylgt. Upplýsingar hjá eiganda jarðarinnar, Birni Jónssyni, Hofi og Baldri Björnssyni, sími 36854, Reykjavík. Jarðýtuvinna Jarýýtan s.f. Armúla 22 — Sími 35065. * OsEýru prjónavömrnar seldar i dag eftir kl. 1. Ullarvörubúftin Þingholtsstræti 3. Smurt braud og snittur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkartíg 14. — Simi 18680 Amerískar kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1. 7/7 sölu einbýlishús á fallegum stað í nágTenni Keykjavíkur. — Útborgun 80—90 þúsund. Upplýsingar í síma 37379. Renault-Estafette 800 kg vöruvagn. (Fransk-brauðið) Mjög hentugur til flutninga. Rúmbetri en sambærilegir vagnar. — Drif á framhjólum. Handhæg vöruhurð á hliðinni, þrískipt afturhurð. Létt og hentug stærð framhurða. — 4ra gíra kassi. Kraftmikil vatnsmiðstöð og rúðuhitarar. Ryðvarinn — Sparneytinn. — Kynnist Fransk-brauðunum, sem þegar eru komin í um- ferð hér á landi. Útsöluverð kr. 124 þúsund. Getum afgreitt nokkra bíla úr næsta skipi. COLUMBUS H.F. Brautarholti 20. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjaadi- : m/f ; Sími 24400. BÍLAVARAHLUTAVERZLUIM vantar afgreiðslumann frá og með 1. okl. n.k. — Þekking á varahlutum og enskukunnáttu nauðsyn- leg. Maður með reynslu í slíku starfi gengur fyrir. Tilboð ineð upplýsingum um fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.in. merkt: „Varahlutir — 5731“. Lagerhúsnæði óskast Viljum taka á leigu gott húsnæði fyrir bókageymslu í kjallara eða á jarðhæð. Húsnæðið þarf að vera minnst 60 ferm., og skilyrði að góð aðkeyrsla sé að því. — Skrifleg tilboð óskast. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ, Tjarnargötu 16 Skipstjóri óskast Óska eftir að ráða góðan síldarskipstjóra á 80 tonna bát, frá höfn í Faxaflóa. Skipið er útbúið með stóru og litlu síldarleitartæki, kraftblökk og nýrri haustnót. — Upplýsingar sendist fyrir 30. sept. afgr. Mbl. merkt: „Síldarskipstjóri — 5871“. Fullri þagmælsku heitið. Aðstoðarstúlka óskast 1. okt. að Bjarkargötu 8. — Risíbúð fylgir. Upplýsingar á sfaðnum í dag. Blindravinafélag íslands Verkstæðispláss C.a. 200 ferm. húsnæði óskast til leigu strax. —- Tilboð merkt: „Innanbæjar — 5730“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. STARFANDI FOLK velur hinn HRAÐ-GJÖFULA tmet l-Mn Sniðugur náungi! Vinnan krefst kúlupenna sem hann getur reitt sig á . . . allan daginn, alla daga. — Þess vegna notar hann hinn frá bæra Parker T-Ball. Blek- ið kemur strax og honum er drepið á pappírinn . . . og helzt, engin bleklaus strilc. Jöfn, mjúk og falleg áferð. POROUS-KÚLA EINKALEYFl PARKERS Ytraborð er gert til að grípa strax og þó léttilega pappírinn. Þúsundir smá- gata fyllast me8 bleki til að tryggja mjúka, jafna skrift. Parker kúhpenni A PRODUCT OF cjþ> THE PARKER .. 9-B414

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.