Morgunblaðið - 27.09.1961, Síða 11

Morgunblaðið - 27.09.1961, Síða 11
Miðivkudagur 27. sept. 1961 MOKGUNBLAÐIB 11 YÖur til únægju y----------- o m svo fallegt svo endingargott svo hreinlegt ÉllÍ svo þægilegt Leitið upplýsinga hjá G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Sími 24250. Sendisveinn Piltur, 13—14 ára óskast til sendiferða og fleiri starfa frá 1. okt. — hálfan eða allan daginn. — Þarf að hafa hjól. Hf. Hanvpiðjan Stakkholti 4 — Sími 2-44-90. Bílamiðstöðin VAGItl Amtmannsstig 2C. Símar 16289 og 23757. Volkswagen '56 mjög góður og fallegur til sýnis og sölu í dag. Athugið hina miklu verðbreyt íngu á bifreiðum hjá okkur Verð og skilmálar við allra hæfi Bíiamiðstöðin VAGAI Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757. Glæsilegur bill Seljum í dag úrvals góðan Chevrolet 6 manna árgangur ’57. Hugsanleg skipti á ódýr- ari bíl. Bílasala Guimundar Bergþóru0ötu 3. Símar 19032 og 36870. N auðungaruppboð Húseignin Kirkjuvegur 17 í Hafnarfirði eign Júlíusar Hafliðasonar verður eftir kröfu Guðjóns Stein- grimssonar hdl. o. fl. seld á opinberu uppboði sem haldið verður á eigninni sjálfri mánud. 2. okt. kl. 2 s.d. Nauðungaruppboð þetta var auglýst í 70., 72., 73. tbl. Lögbirtingablaðsins. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni bæjarstjóra Kópavogs vegna bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtak fyrir gjaldföllnum en ógreiddum útsvörum 1961 til bæjarsjóðs Kópavogskaupstaðar, auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar og fer lögtakið fram að liðnum átta dögum frá dagsetningu þessa úrskurðar ef ekki verða gerð skil fynr þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 21. sept. 1961. SIGUKGEIR JÓNSSON. SfLVITIMN Vitastíg. Sími 23900. Fíat 1800 ’59 Taunus ’58 station Benz 180 ’55 Volkswagen ’55—’60 Moskwitch ’55—’59 Austin A 70 ’49 góðir greiðslu skilmálar Standard Vanguard ’49, alls konar skipti koma til greina af þessum bílum. Mikið úrval af 4ra 5 og 6 m. bifreiðum Hringið í Bílvitann og látið hann vísa yður á réttu bif- reiðina. Bíla-, báta- og verðbréfasalan efst á horni Bergþórugötu og Vitastígs. Sími 23900 og 34721. Nú er „ R B L L E I T“ vagninn kominn. Nytsamur, fagur, nýtízkulegur. Tekkbakkar og lakkað beiki. \oyBÍLA€ALAR^o/ Sf5-CH^--- Ford F- 600 1956 Vörubíll til sýnis í dag Fólksbílar, nýir og notaðir Til solu í miklu úrvali Verðið aldrei eins lágt Tilvalin tækifærisgjöf, er gleður yngri sem eldri húsmæður. Fæst í SMIÐJUBÚÐINNI í Reykjavík — sími 10033. og Blómabúð KEA á Akureyrl — sími 1250. Aðal bílasalan er aðalbílasalan í bænum. Ingólfsstræti 11. Símar 23136 og 15014. Zig-Zag Saumavél óskast til kaups, helzt með borði og mótor. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Zig-Zag — 5714“. TIL LEIGU LÍTIÐ verzlunarpláss sömuleiðis ágætt skrifstofuhúsnæði. Uppl. í dag frá kl. 4—7 e.h. á Klapparstíg 40. Telpupeysur í miklu úrvali. — Verð frá kr. 117.00. Verzlunin Asa Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. Frá kvöldskóla K.F.U.IVf. Innritun daglega í verzluninni Vísi, Laugavegi 1. Tilkynning til þeirra, sem eiga bifreiðar í geymslu hjá Björgunarfélaginu Vöku h.f. Síðumúla 20. Þeir, sem eiga skráðar eða óskráðar bifreiðar, sem lögreglan hefir ráðstafað og geymdar eru hjá Björg- unarfélaginu Vöku í Síðumúla 20, eru beðnir að sækja þær sem f^rst og greiða áfallinn kostnað. Verði bifreiðanna ekki vitjað fyrir 10. október n.k., mun verða beðið um opinbert uppboð á þeim til lúkningar flutnings- og geymslukostnaði. Þetta tilkynnist þeim, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn £ Reykjavík, 25. september 1961. SIGURJÓN SIGURÐSSON. UGIVit PRAHA — CZECHOSLOAKIA Upplýsingar gefur: Páll Jóh. Þorleifsson h.f. Reykjavík — Símar 15416—15417

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.