Morgunblaðið - 27.09.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.09.1961, Blaðsíða 24
ÍÞRÓTTIR Sjá bls. 22 ior0iwMaM!Í> 218. tbl. — Miðvikudagur 27. september 1961 Hammarskjöld Sjá bls. 13. Báts saknað í ísafjarðardjúpi Feðgar eru á bátnum Isafirði, 26. sept. Rækjuveiðabátsins Karmay frá ísafirði er saknað frá því i gær. Haldið hefur verið ' Símon Olsen er 63 ára. uppi leit að bátnum á sjó og landi í dag, en án árangurs. Á bátnum eru tveir menn, feðgar, Símon Olsen og Kristján sonur hans. Kristján Ragnar Olsen er 23 ára. Karmay, sem er 15 t. að stærð fór frá ísafjarðardjúpi í gærmorg un og veiddi í Mjóafirði. Veður®- var allhvasst af NA. Er báturinn kom ekki að landi á tilskildum tíma i gær, var reynt að hafa tai- samband við hann, en það tókst ekki. Var þá hafin leit að bátnum. Siiemma í morgun fór vélbátur inn Hrönn frá ísafirði út að leita hans. Sigldi Hrönn um allt fsa- fjarðarc. júp og inn í alla firði, en sk’pvei-jar úrðu einskis varir. fjímasi mband var haft við alla bæi í Jjjúpinu, sem símasamband er við, ög fólk beðið um að skyggnast eftir Karmay. Fyrir hádegi í dag fór flokkur manna frá ísafirði inn x Djúp, til að ganga á fjörur, þar sem engin byggð er nærri, en þegar síðast f.éttist höfðu þeir ekki hetdur orðið varir við nokkuð, sem bent gæti til afdrifa bátsins og manri- anna tveggja. Veður er mjög slærr t til leitar. NA stormur og dimmviðrL — AKS. Siðustu fréttir Seiltt í gærkvöldi fregnaði Mbt. að fundizt hefðu snemma í gær- morgun rækjukassar í Þernuvík, sem ugglaust væri talið að væru af Karmay. Um hálf níuleytið í gærmorg- un lagðist Hekla að bryggju í Reykjavík. Á bryggjunni voru mættir fulltrúar frá sjómanna- félögunum, og stóðu undir fán- um félaganna. Stóðu þeir heið- ursvörð, ásamt farþegum Heklu og yfirmönnum, er kista Ásgeirs vikur Iék tvo sorgarlog og síðan báru yfirmenn Heklu kistu Ás- geirs heitins að líkvagnl. Mikill Sigurðssonar skipstjóra var hafin mannfjöldi var viðstaddur athöfn úr Heklu á bryggjuna. Horna- þessa, sem var öll hin virðuleg- flokkur úr Lúðrasveit Reykja- ' asta. — (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.). Árekstur og útköll RÉTT um miðnætti varð árekst- ur á gatnamótum Klapparstígs og Laugavegs milli tveggja bif- reiða. Einn farþegi í öðrum bíln- um var fluttur á Slysavarðstof- una, en meiðsli voini ekki talin alvarleg. Var það kona, Edda Björgvinsdóttir, Borgarbraut 6. Slökkviliðið var kallað nokkr um sinnum út sl. sólarhring, en ekkert skipti reyndist vera um alvarlegan bruna að ræða. Rofnar samstarf lækna við sjúkrasamlagið? Á FUNDI í stjórn Læknafélags Reykjavíkur í gærkvöldi var tek ið til umræðu tilboð Sjúkrasam- lags Reykjavíkur um bráðabirgða samminga, sem fela í sér 13% hækkun en engar breytimgar á fyrirkomiulagi læknaþjónustunn- ar. — • Var þetta tilboð um bráða- birgðasamkomulag í meginatrið- um samhljóða fyrra tilboði Sjúkrasamlagsins, sem fellt hafði verið á almennum læknafundi 13. sept. sl., og var því hafnað, enda fól það ekki í sér neinar breyt- ingar á fyrirkomulagi læknaþjón ustunnar, en læknar telja það kerfi, sem unnið hefur verið eft- ir, í mörgum atriðum úrelt og óviðunandi, jafnt fyrir hina tryggðu, tryggingarsalann og lækna. Enda þótt læknar séiu ófáan- legir til að ganga að samningum, þar sem ætlazt er til að þeir vinni við skilyrði sem eru veru- lega óhagstæð, að þeirra dómi og greiðslur of lágar, þá eru þeir Bylting í símamálum ísíendinga Á Æ T L A Ð er, að hinn 1. desember nk. komist á sæ- símasamband milli íslands og meginlands Evrópu, sem valda mun byltingu í síma- málum okkar en fram að Karmay er 8 tonn að stærð, byggð í Noregi árið 1934. þessu höfum við aðeins haft samband við útlönd í gegn- um radíósíma. Þegar sæsíma strengurinn verður tekinn í notkun fáum við miklu betra og stöðugra samband við út- lönd, sagði Jón Skúlason, <í>yfirverkfræðingur hjá Lands símanum, í viðtali við Morg- unblaðið í gær, þegar blaðið átti tal við hann um þessi mál. Talrásum fjölgar til muna, hlustunarskilyrði eiga að verða eins og innanbæjar og auk þess munum við nú fá samband við útlönd allan sólarhringinn í stað nokk- urra klukkustunda á sólar- hring áður. 1 þessari viku mun brezka sæsímaskipið Alert leggja úr höfn í Southampton, þar sem það hefur lestað nokkuð hundr- uð kílómetra langan sæsíma- streng. Heldur skipið til Velbe- stad í Færeyjum, sem er skammt frá Þórshöfn, tengir strenginn þar, en siglir þaðan til Vestmannaeyja og leggur strenginn í þeirri ferð milli Færeyja og íslands. Er þessi Frh. á bls. 23 eftir sem áður til viðræðu um að taka þátt í tryggingarfyrinkomu- lagi, sem þeir telja að henti fyr« ir þá trygigðu og samrýmst geti þeirri vinnuaðstöðu, sem nútíma læknisþjónusta krefst, t Takist satmningar ekki fyrir 1, október nk. munu allar greiðslur til lækna frá Sjúkrasamlaginu falla niður, en læknar hins vegar innheimta gjöld fyrir vinnu sína beint frá sjúklinguim. Taki Sjúkra samlagið ekki að sér endur- greiðslu læknareikninga, myndi kerfi þetta reynast mjög erfitt, einkum fyrir efnalítið fólk, gam almenni og öryrkja. Náist ekki samkomulag við hirxa opinberu tryggingasala, Sj úkrasamlagið og tryggingar- stofnun rikisins, hefur læfcnafé- lagið í hyggju að koma á sjúkra- tryiggingarkerfi í samvinnu við önnur trygigingarfélog. íslenzkukennsla í IMoregi IVorræn stufnun í Reykjavík? EINS og fram kom í blaðinu i gær, hefir norska menntamála- ráðuneytið ákveðið að taka upp íslenzkukennslu í norskum menntaskólum. Það Var Henrik Groth, formaður Norræna félags ins í Osló, sem greindi frá þessu í upphafi samkomu þeirrar í Oslóarháskóla, þar sem Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, flutti erindi sitt sl. sunnudag. ★ / Samkvæmt skeyti til biaðsins frá Osió í gær, sagði Groth, að það hefði verið Norræna félagið, sem fór fram á það í bréfi tii kirkju- og menntamálaráðuneyt- isins norska hinn 20. júní sl., að kennsla í nútíma-islenzfcu yrði tekin upp við norska mennta- skóla. — Málið var síðan lagt fyrir menntamálaráðið, sem mælti með því — og samþykkti ráðuneytið síðan að vinna að framgangi þess. — í fréttaskeyt- inu segir að framkvæmd þessa máls verði raunar háð því, hve mikið fé verði veitt tU þess. ★ ; Þá er haft eftir Groth, að áætl- un um að koma á fót norrænni stofnun í Reykjavík sé komin aiivel á veg, og kvaðst hann hafa góðar vonir um, að það mál yrði borið fram til slgurs — en talið væri, að slík stofnun mundi kosta um það bil 4 millj. norskra króna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.