Morgunblaðið - 28.09.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.09.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 28. sept. 1961 Nú er tíminn að klippa trén og búa undir veturinn. Jón Arnfinnsson. Finnsk fjölskylda óskar eftir 2—3ja herb. íbúð í Kópavogi. Allar nánari uppl. í síma 36562. Skelliiiaðra notuð til sölu og • sýnis Lökastíg 24A í kvöld og næstu kvöld. Teg. „Miele“. Tilboð óskast í Studebaker Comm ander ’47, sem verður til sýnis og sölu í dag frá kl. 5—8 að Heimahvammi, Blesugróf. Óska eftir 3—4 herb. íbúð. Greiðsla um eða yfir 3 þús. ámán. Uppl. í síma 18659. Til sölu Svefnherbergishúsgögn og Rafha eldavéL Uppl. í síma 32023. Tekkspónn fyrirliggjandi. Smíðastofa Jónasar Sólmundssonar, Sími 16643. Píanókennsla Kennslu í píanóspili byrja ég 1. okt. — KATRÍN VBÐAR Laufásvegi 35. Sími 13704. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík, hefur opnað happ- drættismiðasölu að Laugavegi 7, Reykjavík. 10. okt. n.k. verður dregið í „Ferðahappdrætti Sjáilfsbjarg ar“. Vinningar eru 15 ferðir utan lands og innan m.a.: 1. Ferð fyrir tvo til Kanari- eyja með viðkomu í París ásamt ferðapeningum. 2. Ferð fyrir tvo til Lugano í suður Sviss. Ferðir til Kaupmannahafn- ar, Grænlands, Feneyja o.fl. — Allar ferðirnar eru fyrir tvo. Vininngar skattfrjálsir. Sjálfsbjörg, landsamband fatlaðra, og Sjálfsbjörg, félag fatlaðra i Reykjavík, munu í sameiningu vinna að byggingu vinnu- og dvalarheimilis ör- yrkja í Reykjavik. Sjálfsbjarg arfélögin úti á landi vinna að því að koma upp vinnustofum og er ein slík vinnustofa tek- in til starfa á ísafirði. Á Akur- eyri hefur hluti af vinnu- og félagsheimili verð starfrækt í rúmt ár. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra hefur enn ekk feng- ið fastan tekjustofn Iíkt og aðr ir öryrkjahópar. Þess vegna hefur það mjög mikið að segja að sem flestir kaupi miða í „Ferðahappdrættinu“ og styðji þar með öryrkja til sjálfs- bjargar. „Ferðahappdrættið" er til sölu víða i Reykjavík og i flest í um kaupstöðum og kauptún 7 um landsins. 1 í dag er fimmtudagurínn 28. sept. 271. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:44. Síðdegisflæði kL 21:06. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanin er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 23.—30. sept. er f Vesturbæjar Apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl- 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka tíaga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 23.—30. sept. er Olafur Einarsson, sími 50952. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir böm og fullorðna. Uppl. f síma 16699. RMR Föstud. 29-9-20-SPR-MT-HT. tals fimmtud. 28. sept. I>riðji og fjórði bekkur kl. 10 f.h., fyrsti og annar bekkur kl. 11 f.h. MJÓLKURFRAMLEIÐENDUR! 1. Vandið kælinguna. 2. Vandið þvottinn á mjólkurílátun- um. 3. Gangið úr skugga um, að kýrnar séu heilbrigðar. Mjólkureftirlit ríkisins Kæling mjólkur í snjó: — Kæling mjólkur í snjó á vetrum er ófullnægj andi, því að mjólkurbrúsinn. bræðir frá sér snjóinn og myndast þá um hann lag af kyrru lofti, en það leiðir mjög illa hita. Slík kæling er alltof seinvirk. Mjólkureftirlit rikisins Frá kvenfélagi Kópavogs: Fundur i kvöld, fimmtudag kl. 8:30 í félags- heimilinu. S.l. laugardag voru gefin sam an í hjónaband á Patreksfirði ungfrú Erla Erlendsdóttir og Hilmar Sigurðsson. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Anna Torfadóttir frá Felli í Dýrafirði og Hjörtur Valdi marsson, frá Hellnum, Snæfells- nesi. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Svanhildur Jónsdótt ir, Skálanesi, Barð, og Gunnar Tryggvason, Arnarbæli, Fells- strönd Dal. Hungur gerir hjóna hatur. Hollari er húsbruni en hvalreki á fyrsta ári. Betra er tómt hús en tíu aular. Hætta vex þá hugur bilar. Hætting er í hverri giftu. Hætta ér að styggja höfðingjabarnið. Fatt stendur höfuð á fullum búk. (íslenzkir málshættir) IOOF 5 = 1439288^ = Sp.kv. fRETTIB Frá Handíða- og myndlistaskólanum: Athygli þeirra, er hafa í hyggju að stunda nám í Handíða- og myndlista- skólanum í vetur skal vakin á því, að innritun nemenda lýkur mánudaginn 2. okt. n.k. Skriflegar umsóknir send ist skrifstofu skólans, Skipholti 1. — Skrifstofan er opin mánud., miðv.d. og föstudaga kl. 5—7 síðd. Umsóknareyðu blöð ásamt gjaldskrá skólans fást í bókabúðum Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg 2 og Vesturveri. í>ess skal getið, að nokkrar af kennsludeildum skólans eru þegar fullskipaðar. Menningar- og friðarsamtök ísl. kvenna halda bazar 7. okt. — Nefndin hvetur félagskonur að skila munum til eftirtalinna kvenna, sem allra fyfst. Eygló Jónsdóttir, Víghólast. 20, Kópav., sími 17882; Guðríði Þórarinsd., Hjallav. 1; Þóru Jónsdóttur, Nökkvavogi 8; Ásu Amadóttur, Hjarðarhaga 24 og Birnu Lárusdóttur, Rauðalæk 14. Bazarnefndin. Söngfólk: Kirkjukór Langholtspresta kalls óskar eftir söngfólki. Upplýs- ingar veittar í símum: 3 22 28, 3 49 62 og 3 35 94. Kvennaskólinn £ Reykjavík — Náms meyjar skólans að vetri komi til við Stúlka með kunnáttu í enskri hrað ritun óskar eftir atvinnu 1. okt. Tilb. merkt „5712“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag. Ytri-Njarðvík Kennari óskar eftir her- bergi í vetur. Æskilegt að einhver húsgögn fylgi. — Hringið í síma 1368. Telpa eða eldri kona óskast til að gæta barns nokkra tímá á dag. Sími 16813. Aftaníkerra til sölu JÚMBÖ OG DREKINN + + + Teiknari J. Mora mannsins: — Þér sögðuð, að bátur- inn yðar væri svo lélegur, að hann þyldi ekki mikla ferð .... en það gildir kannski bara að deginum? — Rólegur — rólegur, ungi vinur, sagði formaðurinn og glotti. En Júmbó snerist á hæli og hugðist segja Spora, að eitthvað gruggugt væri á seyði. í sömu andrá þreif for- maðurinn kylfu, sveiflaði henni .... .... og hitti Júmbó kyrfilega á hnakkann, svo að small í. Hann Spori brá ekki vana sínum, heldur hélt áfram að hrjóta, án þess að gruna nokkuð misjafnt — og nú var aumingja Júmbó ekki heldur til stórræð>anna í bili. öxlar undir kerrur.og hey- vagna, ódýrir. Uppl. í síma 36820. fbúð óskast 3ja—4ra herbergja íbúð óskast sem fyrst^ Uppl. í síma 23326. íbúð óskast sem fyrst, 2—3 herb. og eldhús. Aðeins tvennt í heimili. Tilboð sendist fyr ir föstudag merkt „íbúð — 15375“ Mótatimbur óskast Sími 32105, eftir kl. 5. * * * — Sjálfsagt Geisli, ég skal segja þér frá fyrirætlunum okkar. Mann- rán er göniul vísindagrein. En við Ardala höfum fundið upp nýja að- GEISLI GEIMFARI ferð. Við viljuin hugsa stórt! Þess vegna ákváðum við að ræna ungum stúlkum frá öllum þeim stjörnum, sem byggðar eru! * * * — Lausnargjaldið frá öllum þess- um stjörnum verður mesti auður, sem nokkurn tíma hefur safnazt. En það er ekki aðalatriðið! — Hvað er það?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.