Morgunblaðið - 28.09.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.09.1961, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 28. sept. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 19 IÐINIO Dansað í kvöld Ó.M. og- Oddrún kl. 9—11,30 Vetrargarðurinn SIMI 16710 Dansleikur TONIK & COLIN PORTER Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Kennsla í samkvæmisdöns um hefst 4. okt. Síðasti inn ritunardagur er 30. sept. Ókeypis upplýsingarit fást í bókabúðum. Innritanir og upplýsingar daglega frá kl. 2—6 í síma 1-01-18 og 1-67-82. Guðbjörg og Heiðar Ástvalds. Veitingarekstur meðeign Maður eða kona óskast sem meðeigandi í veitingarekstri, þarf að geta lagt fram nokk uð fé, en samstarf kemur til greina, að því tilskildu, að um reglusaman og áreiðan- legan aðila sé að ræða. — Rekstur fyrirtækisins er þeg- ar í fullum gangi, og sýnt að hann getur gefið góðan arð. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Veitingar — framtíð — 5885“ Bíiamiðstöðin VAGIV Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757. Skoda ‘56 til sölu, eingöngu fyrir mán- aðargreiðslu. Fobefo ‘54 til sölu. Verð 30—35 þúsund. TRÚLOFUflAR ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 9 K' KLÚB&URINN FIMMTUDAGUR OPIÐ Á BÁÐUM HÆÐUM LUIS ALBERTO DEL PARANA og LOS PARAQUAYOS LÚDÓ og STEFÁN JÓNSS. LAUGARDAGUR ★ Lokahóf Storkklúbbsins (Gamlárskvöid Nr. 2) ★ OPIÐ TIL KL. 2 ★ J. J. quintett og Rúnar ★ BERTIMÖLLER og hljómsveit ★ Hvað skeðui kl. 11? ★ Matur borinn fraun kl 1 ★ Verði á matarmiðum stillt í hóf. ★ PANTANIR FRÁ KL. 2 Sími 22643. ■ pjóhscafyí Sími 23333 ÍK Hljómsveit GOMIjC DANSARNIR Guðm. Finnhjörnssonar í kvöld ki. 21. Ar Söngvari Hulda Emilsdóttir ★ Dansstj. Baldur Gunnarss. BINGÓ - BINGÓ v e r ð u r í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Meðal vinninga SKRIFBORÐ Ókeypis aðgangur. — Húsið opnað kl. 8,30 Borðpantanir í síma 17985 frá kl. 5. Breiðfirðingabúð. Sendisveinar óskast Vinnutímar : frá kl. 6 f.h. til kl. 12 á hádegi. frá kl. 9 f.h. til kl. 6 e.h. hljómsveit svavars gesfs leikur og syngur borðið í lidó skemmtið ykkur í lidó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.