Morgunblaðið - 04.10.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.10.1961, Blaðsíða 21
Miðvlkudagur 4. okt. 1961 MORCUNBLAÐIÐ 21 * MÁLASKðLI ☆ HALLDORS ÞORSTLÍ^SSO^AR SBIlil 3 79 38 Lærið talmál erlendra þjóða í fámennum flokkum. Auk flokka fyrir fullorðna, eru sérstök námskeið fyrir börn. Innritun allan daginn. Sími: 3-79-08. Síðasti innritunardagur. SÍIHI 3 79 08 Raðhús Nýtt raðhús, 5 herb. og eldhús í Kópavogi. IGNASALA • REYKJAVí K « Ingólfsstræti 9 B. Sími 19540 Peningalán Get lánað 150—200 þús. kr. til 10—15 ára gegn öruggu fasteignaveði. — Þeir, sem hafa áhuga á þessu, sendi nöfn, heimilisföng og nánari upp- lýsingar um veð til afgr. Mbl. merkt: „Lán — 5335“, fyrir n.k. fimmtudagskvöld. Tilkynning frá byggingarsamvinnufélagi Kópavogs Til sölu er íbúð í raðhúsi við Álfhólsveg í Kópavogi á vegum félagsins. íbúðin er fullbyggð. Þeir félags- menn, sem vilja notfæra sér forkaupsrétt sinn, snúi sér til Grétars Eiríkssonar, Álfhólsvegi 6 A, Kópa- vogi, sími 19912 fyrir 6. okt. 1961. Fyrir hönd Byggingarsamvinnufélags Kópavogs Grétar Eiríksson Auglýsing um umsóknir um sérleyfi til fólksflutninga með bifreiðum. Samkvæmt lögum 42/1956, um skipulag á fólks- flutningum með bifreiðum, falla úr gildi, hinn 1. marz 1962, öll sérleyfi til fólksflutninga með bif- reiðum, sem veitt hafa verið fyrir yfirstandandi sér- leyfistímabil, sem lýkur hinn 1. marz 1962. Ný sérleyfi til fólksflutninga með bifreiðum verða veitt frá 1. marz 1962 og skulu umsóknir um sérleyfi sendar póst- og símamálastjórninni eigi síðar en 30. nóv. 1961. I sérleyfisumsókn skal tilgreina: 2. Þá leið eða leiðir sem umsækjandi sækir um sérleyfi á. 2. Hve margar bifreiðar, hæfar til sérleyfisaksturs, umsækjandinn hefir til umráða og skal tilgreina skrásetningarmerki þeirra og aldur. 3. Tölu sæta hverrar bifreiðar, með lýsingu á gerð og umbúnaði farþegabyrgis. Upplýsingar um einstakar sérleyfisferðir, núgild- andi fargjöld, vegalengd og ferðafjölda gefur Um- ferðamálaskrifstofa póststjórnarinnar, Klapparstíg 25 í Reykjavík, simi 19220. 4 Póst- og símamálastjórnin, 30. sept. 1961 G. Briem Bragi Kristjánsson Félagslíf Handknattleiksdeild KR Æfingar í íþróttahúsi KR í vetur verða sem hér segir: Þriðjudaga: kl. 7.45 4. fl. karla kl. 8.35 3 fl. karla kl. 9.25 meist- ara- og 1. fl. kvenna kl. 10.1.5 meistara-, 1. og 2. fl. karla. Föstudaga: kl. 7.45 2. fl. kvenna kl. 8.35 3. fl. karla kl. 9.25 meist- ara- 1. og 2. fl. karla kl. 10.15 meistara- og 1. fl. kvenna. Sunnudaga: kl. 9.30 4. fl. karla kl. 10.20 2. fl. kvenna. Æfingar hefjast þriðjudaginn 3. október. Stjórnin. Frá Farfuglum Mynda og skemmtikvöldið verður fimmtudaginn 12. október nk. í Breiðfirðingabúð uppi. Þeir félagar sem vildu lána „Slides" til sýningar, eru vinsam legast beðnir um að hafa sam- band við skrifstofuna að Lindar götu 50, nk: fimmtudag kl. 8,30— 10, sími 15937. *Stjórnin ODYRT HENTUGIR MORCUNSLOPPAR TVÆR CERÐIR .tlHHIHMI •HHHHHHIl •HIIIIHHHIIll IHIIHIIIIHHIr HIIIIHIIHIIIH HIHIIHHIIHHl HHHHHHHHIj IHIHHHIIIHII •Hlllllllllllllj 'HHHHHHll 'HHHHHIi itltltttltttlftttttftItftttttttttttlltlfftttttftttttttltttftVf ........... ..•»«.«nHHmHMHHHmtlHtHUttuttitiimniiu.. ...................... •••••^™^^lttHtlHMMl. HIHHHHHH, IHlttlHIIMMIt HIHIIIIHIHIH HHHHHMHHH IIIIIHHHHHH IIIHHHHHHH HHHHHHHP qs:sra:ss:í5' MIKLATORGI Disel vél 150 hestöfl, Mercedes-Benz, til sölu með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 19181 og 36302. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa. Austurstræti 10 A — Sími 11043 Husnæði í miðbænum A mjög góðum st.að í Miðbænum, er til leigu hús- næði, sern er hentugt fyrir afgreiðslu, skrifstofu eða smáiðnað. (Stærð um 20 ferm.). Húsnæði þetta er einnig mjög hentugt fyrir íbúð. Tilboð merkt: „10. okt. — 5357“, leggist in ná afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Til sölu Vélsmiðja í nágrenni Reykjavíkur er til sölu. Upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstof EGGERT CLASSEN GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri. Sími 1-11-71 Aigreiðslustúlka Helzt vön, vantar í matvöruverzlun, hálfan daginn. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Áreiðanleg — 5394“. Afgreiðslustarf Reglusöm og ábyggileg stúlka óskast. — Upplýs- ingar ekki í síma. SKÓBÚÐIN, Laugavegi 38 Starfsstulka óskast að heimavistarskólanum Jaðri. — Upplýs- ingar að Nóatúni 32 og síma 22960 í dag 4. okt. frá kl. 2 e.h. Ung stulka óskast til afgreiðslustarfa í raftækjaverzlun. Eigin- handar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir ann- að kvöld, merkt: „Miðbær — 5356“. Afgreiðslumaður Ungur reglusamur maður óskast til af- greiðslustarfa strax. — Uppl. á skrifstofu okkar kl- 5—6, ekki svarað í síma. Málarinn Bifreiðaeigendur Við getum sólað nær allar stærðir af hjólbörðum. Sjóðum einnig í göt á hjólbörðum með mjög liðlegum köppum úr nýju gúmmíi tilbúnum í Vestur-Þýzkalandi. Suður úr þessu efni fara mjög vel í hjólbarðanum. Bætingar og felguskipti, á sama stað. Nýir hjólbarðar til sölu. Reynið viðskiptin. Gúmbnrðinn h.f. Brautarholti 8 — Sími 17984

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.