Morgunblaðið - 08.10.1961, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 08.10.1961, Qupperneq 9
Sunnudagur 8. okt. 1961 MORCVNBLAÐIB 9 Gott og vel unnið rúðifgler flytur meiri birtu inn í híbýli og vinnustaði. Við flytjum inn og seljum úrvals gler sem framleitt er úr völdu hráefni í fullkomlega sjálfvirkum verksmiðjum. Fyrírliggjandi er rúðugler í flestum þykkt- um og stærðum Hafið samband við okkur sem fyrst varð- andi glerpantanir yðar til afgreiðslu nú strax eða síðar. MARS TRADING COMPANY Fundur . verður haldinn í skrifstofu borgarfógeta, Skóla- vörðustíg 12, þriðjudaginn 10. október 1961, kl. 1,30 e.h. Verður þá lögð fram skrá yfir lýstar kröfur í uppboðsandvirði m.s. Baldurs E.A. 770, sem seldur var á nauðungaruppboði dagana 15. og 19. sept. 1961, og tekin aístaða til þeirra. Borgarfógetinn í Reykjavík Bálur óskast 30—35 rúmlesta bátur með 1,90—1,95 lesta dýpt, óskast til kaups strax. Þa.x að vera í fullkomnu lagi og nýlegri vél. — SKIPA- & VERÐBRÉFASAI A Vesturgötu 5 — Sími 13339. N auðungarupphoð sem auglýst var í 36., 43. og 45. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961, á Tunguveg 64, hér í bænum ,talin eign Ragnars S. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 13. október 1961, kl. 2j/2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 43. og 45. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961, að Tunguveg 44, hér í bænum, talin eign Sigurðar Lárussonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanks- ans á eigninni sjálfri föstudaginn 13. október 1961, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Rcykjavík. Nauðungaruppboð ~ sem auglýst var í 68., 69. og 72. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961, á hluta á Hafsúlunni RE. 347, eign Vilhelms Hólm, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík við skipið, þar sem það liggur á Reykjavíkurhöfn, föstu- daginn 13. október 1961, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961, á Réttarholtsvegi 73, hér í bænum, talin eign Guð- mundar Lárussonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. októ- ber 1961, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Þessar fflæsilegu 2—5 herbergja íbúðir eru til sölu, við Klepr'veg. Upplýsingar í Pípuverksmiðjunni frá kl. 2—7 í dag. BÍLAKAUPENDUR I FÖGRUM OG GLJAANDI BlL GETA MARGAR BILANIR OG GALLAR LEYNZT. KAUPIÐ PVI ALDREI NOTAÐAN BlL AN SKOÐUNAR- SKÝRSLU FRA BlLASKODUN H.F. SKULAGOTU 32. SIMI 13100 04

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.