Morgunblaðið - 14.10.1961, Síða 10
10
MORCTJNTIL 4 Ðlb
Laugardagur 14. okt. 1961
FRÉTTAMYNDIR
Nú í vikunni hófst í Brighton,
Sussex, ársþing brezka íhalds-
flokksins, skömmu eftir að nokkr
ar breytingar höfðu verið gerðar
á brezku rikisstjórninni. Mynd-
in hér að ofan er af nokkrum
ráðherranna á ársþinginu og sýn
ir, talið að ofan frá vinstri: Beg-
inald Maudling nýlendumálaráð-
herra, Henry Brooke aðstoðar
fjármálaráðherra og ríkisféhirð-
ir, Ian MacLeod formaður íhalds-
flokksins og Ieiðtogi hans í neðri
deild þingsins. í neðri röð frá
vinstri: Home lávarður utanríkis-
ráðherra, Richard Austen Butler
innanríkisráðherra og Hailsham
lávarður vísindamálaráðherra.
væri að flytja konuna nauðuga
úr landi. En frúin skýrði frá
því síðar að hún óskaði eftir að
fara til Sovétríkjanna og var þá
vegabréfið afhent henni. Myndin
sýnir eiginkonuna, frú Alexei
Golub, á flugvellinum með starfs
mönnum sendiráðs Sovétríkj-
Það vakti mikla athygli sl. mánu
dag er sendiherra Sovétríkjanna
í Haag lenti í handalögmáli á
Schipol flugvelli við Amsterdam.
Ástæðan var sú að starfsmenn
rússneska sendiráðsins vildu fá af
hent vegabréf eiginkonu flótta-
manns frá Sovétríkjunum, en lög
reglan í Hollandi taldj að verið
Um síðustu helgi kom Aleksander
Zawadski forseti Póllands í op-
inbera heimsókn til Indónesíu. í
því tilefni hélt Ahmed Sukarno
forseti veizlu í sumarhöll sinni i
Bogor og bauð þangað Póllands-
forseta og fylgdarliði hans. Hér
sést Sukarno stíga dans
Sl. þriðjudag voru 100 ár liðin
frá fæðingu norska vísindamanns
Ins og landkönnuðarins Fridjofs
Nansens og var afmælisins
minnst víða um heim. Myndin
sýnir Ólaf Noregskonung leggja
blómsveig á leiði Nansens.
wmÁ
Mohammed Reza Pahlevi írans-
keisari kom í opinbera heim-
sókn til Parísar til Parísar sl. I Orly flugvelli í
miðvikudag. Hér sést keisarinn á I Gaulle forseta.