Morgunblaðið - 20.10.1961, Page 5
Föstudagur 20. okt. 1961
MORCVNTtLAÐlh
5
Isbúðin, Laugalæk 8
Píanó-, orgel- og gítar-
Lítill hluti sömu síðu.
Chi Bho síðan ur Kellisbók.
hér með. Á henni er aragrúi
smáatriða, sem ofin eru sam-
an af einstakri leikni. Má t.d.
sjá á henni nokkur mannshöf-
uð. —
Um Kellisbók er sagt í Ul-
ster-annálum árið 1006:
„Hinni miklu guðspjallabók
Kólumkilla var á næturþeli
stolið úr vestra skrúðhúsi stór
kirkjunnar í Kells. Þetta var
merkasti minjagripur hins
vestræna heims sökum hins
frábæra bókarskríns; bókin
fannst eftir tuttugu nætur og
tvo mánuði, en öllu gulli hafði
verið rænt af henni og torf-
hnaus látinn ofan á hana“.
Rithöfundurinn Giraldus
Cambrensis, sem ferðaðist á
írlandi árið 1185 lýsir Kellis-
bók í riti sínu Topographia
Hiberniae. Þar segir hann m.
a.: „Af öllum undrum Kildare
er ekkert dásamlegra en hin
dýrðlega bók, sem að sögn er
skrifuð að fyrirsögn engils á
dögum heilagrar Brigidar. Á
þessa bók eru skrifuð guð-
spjöllin fjögur, og á hverri
síðu birtast nýir uppdrættir
með breytilegum litum“.
Hiiii
UM ÞESSAR mundir er til sýn
is í Þjóðminjasafninu, Ijós-
prentun af Kellisbók, sem er
eitt frægasta listaverk forn-
írskrar menningar. Ríkisstjórn
Irlands gaf Landsbókasafninu
ljósprentun þessa 1955.
Talið er að Kellisbók hafi
verið rituð á 8. eða 9. öld í
Kellis á austanverðu Irlandi,
þar sem kolúmbamunkar stofn
uðu klaustur og lærdómssetur,
eftir að víkingar höfðu flæmt
þá frá eyjunni helgu Iona ár-
ið 806. Bókin var varðveitt í
Kellis fram að siðaskiptum,
en seint á 17. öld var hún gef-
in háskólabókasafninu í Dyfl-
inni og þar er hún enn. í Kell-
isbók eru 340 bókfellsblöð,
sem á eru rituð guðspjöllin
fjögur á latínu. Letrið er írsk
stórstafaskrift, en upphafs-
stafir eru alls rúmlega 2000.
Auk þess er 31 blaðsíða með
mynd eða skrautverkum. Fræg
nst þeirra allra er svo nefnd
Chi Rho síða og birtist hún
þegar á steinöld.
”—O ’ —
Hann var ný skilinn og sagði
við vin sinn:
— Hún fékk sumarhúsið, en ég
fékk húsið í borginni.
Læknar fiarveiandi
Árnl BJörnsson um óákv. tíma.
'IStefán Bogason).
Bjarni Bjarnason fjarv. til 5. nóv.
<Alfreð Gíslason)
Esra Pétursson um óákv. tíma —
(Tryggvi í»orsteinsson).
Gísli Ólafsson írá 15. apríl 1 óákv.
tíma. (Stefán Bogason).
Halldór Arinbjarnar til 21. okt. —
<Tryggvi Þorsteinsson).
Jón Hannesson til 18. okt. (Ofeigur
3. Ofeigsson).
Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjarv.
til októberloka. — (Stefán Bogason,
Laugavegsapóteki frá kl. 4—5, sími
19690).
Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept.
3961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol-
©fur Jóhannsson, Taugasj. Gunnar
Guðmundsson).
Ólafur Geirsson fjarv. fram í miðj-
•n nóvember.
Sigurður S. Magnússon um óákv.
tíma (Tryggvi Þorsteinsson).
Sveinn Pétursson frá 5. sept. 1 4—5
vikur. (Kristján Sveinsson).
Víkingur Arnórsson til marzloka
1962. (Olafur Jónsson).
— En hvað með lausaféð?
— Því skiptu lögfræðingarnir
á milli sín.
—o—
Maður, sem óskaði inngöngu í
austur-þýzku lögregluna, var
spurður:
— Getið þér sagt mér, félagi
tilvonandi lögreglumaður, hvers
vegna vð höfum svó sterk vin-
áttubönd við Sovétríkin?
— Fyrst þér minnist á það,
svaraði umsækjandinn, þá verð
ég að segja, að ég hef lengi ver-
ið að furða mág á því.
Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda-
flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaup
mannah. kl. 08:00 í dag. Væntanlegur
aftur kl. 22:30 í kvöld. Fer til Oslóar,
Kaupmh. og Hamb. kl. 10:00 í íyrra-
málið. — Innanlandsflug í dag: Til
Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýr-
ar, Hornafj., Isafj., Kirkjubæjarklaust
urs og Vestmannaeyja. — A morgun:
Til Akureyrar (2), Egilsstaða, Húsa-
víkur, Isafj., Sauðárkróks og Vest-
mannaeyja.
Hafskip h.f.: — Laxá er á leið til
Spánar.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla lestar á Austur- og Norðurlands
höfnum. — Askja er væntanleg til
Roquetafe í dag.
+ Gengið +
Kaup Sala
1 Sterlingspund 120,76 121,06
1 Bandaríkjadollar .. 42,95 43,06
1 Kanadadollar 41,66 41,77
100 Danskar krónur .... 622.68 624.28
100 Norskar krónur .... 603,00 604,54
100 Sænskar krónur .~. 831.70 833.85
100 Finnsk mörk 13,39 13,42
100 Franskir frank 872,72 874,96
100 Belgískir frankar 86,28 86,50
100 Gyllini 1.189,74 1.192,80
100 Svissnesklr frank. 994,15 996,70
100 Tékkneskar kr 596.40 598.00
100 Austurr. sch 166,46 166,88
100 Vestur-þýzk mörk 1.077,54 1.080,30
100 Pesetar 71,60 71,80
1000 Lírur 69,20 69,38
Mér er illt í munninum,
mæðan þjáir lúna;
brcnnivíns á brunninum
bergja fáir núna.
Mér er illt í mínum haus
mest af hita og lúa.
Maður enginn mæðulaus
má í heimi búa.
Mér er illt í maganum
— merin úti á haganum.
Skipin róa á Skaganum
— skjótt varð ég fyrir baganum.
\
Mér er skipt það mæðupund
minni fjörs á línu,
ég má ekki einni stund
eyða að gamni mínu.
(Gamlar mæðuvísur).
Van og of fær sjaldan lof.
Varastu þann, sem elskar meira þitt
en þig.
Veður ræður akri, en vit syni.
Fiplar hönd á feigu tafli.
Von er vakandi manns draumur.
Þegar konan er drukkin, er kossinn
falur.
Það er frétta fljótast, sem í frásögum
er ljótast.
Það er sárast, sem á sjálfum liggur.
Það er hollast, sem heima fæst.
(Islenzkir málshættir).
Krússai
sprengja
Vegfarandi leit inn til blaðs-
ins í gær og kastaði fram þess-
ari stöku:
Krússar sprengja
kalda lengja stríðið
eitri dengja yfir jörð
illt mun tengja þeirra hjörð.
Sunnlendingur.
Rjómaís, — mjólkurís
Nougatís.
ísbúðin, sérverzlun
Baxabar
Heitar pylsur allan daginn.
Gosdrykkir, tobak, sæ^"
gæti Faxabar, Laugavegi 2.
viðgerðir Oig stillingejr. —
Píanó til sölu.
Hljóðfæraverkstæði
Bjarna Pálmasonar
Vesturgötu 27.
A T H U G I Ð
að borið saman ð útbreiðslu
er langtum ódýrara að augiýsa
i Morgunblaðiu u, en öðrum
blöðum. —
Unglíngar óskast
TIL AÐ BERA BLAÐIÐ
í EFTIRTALIN HVERFI
Fálkagótu og
Laugaveg efri
Sírni 22480.
Vélvirkjar - Bílstjóri
2 vélvirkjar eða menn vanir vélsmíði óskast tll
framleiðslu á olíuvindum. Einnig óskast bifreiða-
stjóri, vanur viðhaldi á bílum.
Vélaverkstæði
Sig. Sveinbjórnsson hf.
Skúlatúni 6
Lausar stöður
2 aðstoðarmenn óskast í veðurstofuna á Keflavíkur-
flugvelli. Umsækjendur þurfa að hafa gagnfræða-
próf eða hliðstæða menntun. Vera heilsuhraustir,
reglusamir, hafa góða sjón og heyrn, og vera á
aldrinum 29—27 ára.
Væntanlegir aðstoðarmenn þurfa að taka þátt í nám-
skeiði sem haldið verður í veðurstofunni í Reykja-
vík og hefst í næsta mánuði. Þátttaka í því verð-
ur ókeypis og mun kennsla fara fram síðdegis eða
á kvöldin Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf, sendist á skrifstofu Veðurstofunnar í
Sjómannaskólanum fyrir 1. nóvember n.k.
Veðurstofa íslands
Okkur vantar þurra og hlýja
geymslu fyrir pappír
helst í kjallara eða götuhæð. — Upplýsingar í síma
16837.
MIÐBÆR
3 herb. til leigu á bezta stað í Miðbænum. Hentugt
fyrir endurskoðun, saumastofur, eða skrifstofur.
Einnig léttan iðnað. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyr-
ir 25. þ.m. merkt: 7090“.
TIL SÖLU
20 tonna vélbátur
í góðu standi, með nýlegri vél. Góð lán áhvílandi.
FASTEIGNA OG LÖGFRÆÐISTOAFN
Tjarnargötu 10 — Sími: 19-7-29