Morgunblaðið - 21.10.1961, Page 21

Morgunblaðið - 21.10.1961, Page 21
Laugarda^ur 21. okt. 1961 MORCVNBLAÐIÐ 21 Ný barnaskóla- bygging á Norðf. NESKAUPSTAÐ, 10. okt. — í gær var Gagnfræðaskóli bæj- arins settur í nýjum húsakynn- um við Mýragötu. Skólastjóri er Þórður Jóhannsson og með hon- um starfa tveir fastráðnir og sjö stundakennarar. Nemendur eru alls 75, þar af eru 16 í lands- prófsdeild. Um helmingur byggingarinn- ar er tekinn í notkun núna og þar við bætist ein kennslustofa um áramót. Húsið allt er 580 fermetrar að flatarmáli. Bygg- ingarframkvæmdir hófust árið 1958 og er hér verið að bæta úr brýnni þörf, þar sem gamla húsið var alitof lítið og úr sér gengið, enda yfir 50 ára gamalt. Húsið teiknaði Guðmundur Guð jónsson, arkitekt. Yfirsmiður er Sigurður Guðjónsson, raflögn annaðist Raftækjavinnustofa Kristjáns Lundbergs og máln- ingu Valgarð W. Jörgensen málarameistari. — Áætlað er að húsið verði fullbúið er næsta skólaár hefst. — Jakob. AFMÆLI f AUSTUR-BERLÍN Berlín — Sendinefnd frá kín- verska alþýðulýðveldinu, undir forystu varaforsætisráðherrans Ho Lung hershöfðingja, kom til Austur-Berlínar á fiimimtudag, til jþess að taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni af því, að liðin eru 12 ár frá stofnun austur-þýzka alþýðu lýðveldisins. Á föstudag er vænt anleg sovézk sendinefnd með Mikoyan varaforsætisráðherra í broddi fylkingar. Fleiri lönd munu einnig senda þátttakendur rtil hátíðarinnar, sem hefst á föstu dagskvöldið með hátíðarhöldum í óperunni í Austur-Rerlín. Á laug ardagsmörgun verður svo haldinn f jöldafundur á Marx-Engels torgi. Til sölu með tækifærisverði skúrbygging, 2 herb., WC og bað, á baklóð sem er eignar- lóð, í hjarta bæjarins. Væg útborgun, góð kj-ör. Tilboð sendist Mbl. fyrir 24. okt., merkt. ,,Milliliðalaust“ .— 7052“. Ford 600 ‘61 til sölu. Ekinn 8 þús. km, 6 cylindra, 5 tonna, útvarp og miðstöð. Með 8 tonna st. Pauls sturtu. Pallur 14% fet. Uppl. í síma 13719 kl. 12—1. Skipstjórar — Útgerðarmenn Vanur kvenkokkur óskar eftir að komast á bát, sem stundar haustsíldveiðar. Uppl. í síma 19237 frá kl. 4 til 6 næstu daga. Lítíl íbÉ óskasl Konu með stálpaðan dreng vantar 1—2 herbergi og eld- hús, helzt Mið- eða Vestur- bænum. — Fyrirframgreiðsla fyrir 1 ár, eða meir, ef óskað er. Góð umgengni. Upplýsing- ar í sírna 24104. Cunnar Zoega lögg. endurskoðandi Endurskoðunarstofa Skólavörðustíg 3. M 4LFLUTNINGSSTOF A Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 8, 111. hæo. SÖNCFÓLK Pólýfónkórinn óskar eftir ungu og áhugasömu fólki körlum og konum, með góða söngrödd og nokkra músíkkunnáttu. Velunnarar kórsins eru beðnir að benda á góða krafta. Gjörið svo vel að hafa sam- band við söngsljórann í síma 35990 eða 23510 í dag eða næstu daga. Pólýfónkórinn llllh Sigufþóf Jór\ssoiA co ifolmrslírcrti h. Að gefnu tilefni, «skal athygli manna vakin á því, að ekki er heimilt að selja venjulega herraklippingu með hárvatni og feiti dýrari en kr. 26,50, sbr. verðskrá rakarameist- ara útg. 21. ágúst sl. Reykjavík, 18. okt. 1961. Verðlagsstjórinn Gott ixitiflutningsfyrirtæki í fullum rekstri, með umboð fyrir heimsþekkt firmu og fasta viðskiptavini, óskar vegna aukinnar veltu, meðeiganda. — Tilboð merkt: „Meðeigandi — 7051“, sendist afgr. Mbl. sem fyrst. 5 HERBERGJA íbúðarhæð t tvíbýlishúsi við Sogaveg, ásamt bíl- skúrsréttindum, til sölu, eða í skiptum fyrir íbúð í Kópavogi. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Lauíásvegi 2 — Sími 19960 Vísitöluskuldahréf Sogsvirkjunarinnar frá 7959 Samkvæmt tilkynningu frá Sogsvirkjun- inni hefur rafmagnsverð í Reykjavík hækkað um 21,27% frá því í nóvember 1959, er skulda- bréfin voru gefin út. Hinn 1. nóvember n.k. falla skuldabréf Litra B í gjalddaga op; verða þau innleyst á nafn- verði að viðbættri 21,27% verðlagsbót. 19. október 1961 Seðlabanki íslands GÓÐTEMPLARAHÍJSIÐ í kvöld kl. 9 til 2. GÖMLU DANSARNIR • Bezta dansgólfið • Ásadanskeppni (verðiaun). Anna Vilhjálms stjórnar • Aðgangur aðeins 30 kr. • Aðgöngumiðasala frá kl. 8,30 • J.E.-kvintett • Söngkona: Anne Vilhjálms Leikfélag Reykjavíkur Háskólabíó BARIMASKEMMTUIM Til ágóða fyrir húsbyggingasjóð L.R. í kvöld 21.október kl. 3. (Úr barnatímum Helgu og Huldu Valtýsdætra) Skemmtiatriði: M. a. Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar. Hljómsveit Svavars Gests Hljómsveit leikara Karíus og Baktus. > Skemmtiþættir o. fl. - UPPSELT - STUDEIMTAR! STUDEIMTAR! Skemmtun verður haldih að Gamla Garði í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar afhentir að Gamla Garði frá kl. 5—7 gegn framvísun stúdentaskírteinis. Góð músík Skemmtifélagið KEFEVÍKIIMGAR - SUÐURIMESJAMEEMN Framvegis verða rakarastofurnar í Keflavík, lok- aðar á mánudögum. Opnar þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga til kl. 6 e.h. Föstudaga og laug- ardaga til kl. 7 e.h. (í desember verður opið alla virka daga). Rakarastofurnar í Keflavík Hellubíó Dixieland Verður í Hellubíói í kvöld frá kl. 9—2 (dægurlög) (dixieland) Sætaferðir frá BSÍ, Reykjavík HELLUBÍÓ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.