Morgunblaðið - 31.10.1961, Síða 1

Morgunblaðið - 31.10.1961, Síða 1
24 slður 48. árgangur 246. tbl. — Þriðjudagur 31. október 1961 Prentsmiffja Morg’mblaffsina mm wmmm é-m®§í§i ’M&M | %»> hhh aiHI 'ÍW'L'> pp«É •W >>>:#; ; .-.<' • ;.•>'• •>. mmmmmmMmmiÉ ■££&*• Er ísland í mestri hæffu ... (éTSl^... allra landa? 1-10 10-20 20-30 Kortiff, sem bandarísku vísindamennirnir hafa gert, og sýnir hvar húast má viff mestu úrfalli af strontium 90 frá risasprengju Rússa. Reitirnir og tölurnar til vinstri sýna hversu mikiff magn fellur á hverjum staff, miffaff viff milli curie á fermílu. — ísland er á einu mesta hættusvæffinu og má sjá af kortinu, aff gert er ráff fyrir aff þaff verffi hvað mest fyrir barffinu á sprengingum forsprakkanna í Kreml. VÍSINDAMENN viff Veffurstofu Bandaríkjanna hafa reiknaff út hvernig úrfall af strontium 90 vegna risasprengju Rússa muni dreifast um heimsbyggffina. Þess skal getiff aff útrcikningar þesssir voru gerffir áffur en helsprengj- an var sprengd viff Novaja Sem Ija í gærmorgun. I útreikning- unum er ger* ráff fyrir aff 50 megatonna sprengja sé sprengd á þessum slóffum. — Á kortinu. sem vísindamennirnir gerffu eft- ir útreikningum sínum og birt er hér, sézt greinilega aff búizt er viff aff ísland verffi harðast úti allra landa varffandi úrfall á strontium 90. Kortið er gert miffaff viff, aff Rússar sprengdu 50 megatonna sprengju í 20 mílna hæff effa meira yfir jörðu. Nú er hins vegar taliff aff sprengjan, sem sprengd var viff Novaja Semlja á gær sé 50—75 megatonn. og auk þess er taliff aff hún hafi veriff sprengd í 12 mílna hæff. Þrátt fyrir þessar breytingar heldur kortiff fullu gildi og eina frávikiff, sem þessar staffreyndir munu hafa í för meff sér, er aff úrfall strontium 90 getur orðiff meira en ráff er fyrir gert á kortinu. I skemmstu máli sýnir kortiff hvemig búast má viff dreifingu strontium 90 miffaff viff aff helm ingurinn af sprengjukrafti 50 megatonna sprengju komi frá úraníum, en slík hefur samsetn- ingin yfirleitt veriff í sprengjum Rússa síffan þeir hófu kjarnorku sprengingar aff nýju í haust. Þýffir þaff aff geislaryk mynd- affist af 25 megatonnum og myndi þá aukningin af stront- ium 90 nema um fjórffungi alls þess magns sem fyrir var af því í heiminum, frá öllum fyrri sprengingum og er há 30 mega tonna sprengja Rússa 23. þ. m. meðtalin. Þessir útreikningar eru líkt og allar vísindalegar spár miðaðir viff ákveffnar, líklegustu affstæff- ur. Ef Rússar hafa sprengt risa- sprengjuna í 12 mílna hæff, eins og taliff er mun geislavirkni á norffurhveli jarffar, og þá á fs- landi aukast frá því, sem kortiff gerir ráff fyrir eins og fyrr seg- ir. en minnka á suffurhvelinu. Strontium 90 er hættulegast allra geislavirkra efna> sem myndast viff kjamorkuspreng- ingar, sökum hins langa helm- ingunartíma þess, sem er 28 ár. Strontium 90 sezt í bein manna og getur orsakaff beinkrabba. Strontium 90 frá risasprengjum Rússa hefur þeytst upp í háloft- in og fellur hægt til jarffar á löngum tíma. Tiitölulega litiff af því kemur til jarffar í fyrsta geislaúrfallinu eftir aff spreng- ing hefur átt sér staff og má bú- ast viff aff þaff byrji ekki aff falla til jarffar að neinu ráffi fyrr en næsta vor. m «r Helsprengjan megalestir — „sýnir hið rétta andlit kommúnismans, J .... sem markast stríðum dráttum hatur- \ S S \ sins‘% sagði útvarp páfagarðs m. a. í gær ALLUR heimurinn talaði í gær með hryllingi um hina nýju helsprengju Rússa, sem þeir sprengdu á norðurslóðum snemma í gærmorgun. í fréttum var talað um sprengimagn 50—75 megalestir — jafnvel enn gífurlegra. Menn gera sér ekki grein fyrir slikum ósköpum — vita aðeins, að hér er um hroðalegan verknað að ræða, sem getur haft ófyrirsjáanlegar afieiðingar fyrir heilsu fólks víða um heim. Nokkrar kílólestir nægðu til þess að leggja borgirnar Hiroshima og Nagasaki í rústir í lok styrjaldarinnar — og sprengjan í gær hefir e. t. v. verið meira en 3000 sinnum öflugri. Hryllingur manna og skelfing kom fram í meitl- uðum ummælum víða um heim í gær: • „Vitfirringslegt ódæði“, sagði útvarp páfastólsins í Róm, „er sýnir hið rétta and- Framh. á bls. 2. Tilræði við mannkynið Forsætisrábherra ræðir um hel- sprengju Rússa MORGUNBLAÐIÐ lagffi eftir farandi spurningu fyrir for- menn allra þingflokkanna: — HVAÐ VILJIÐ ÞÉR SEGJA U M SEINUSTU HEL- SPRENGJU SOVÉTRÍKJ- ANNA? Bjarni Benediktsson, forsæt- isráffherra, svaraði spurning- unni á þessa leiff: Af hállfu islands var meff margvislegu móti skoraff á Frh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.