Morgunblaðið - 01.11.1961, Side 15

Morgunblaðið - 01.11.1961, Side 15
Miðvikudagur 1. nóv. 1961 MORCVVfíT 4 ÐIÐ 15 Sigurbur Björnsson Er það sök mæðranna? NÝÍ.EGA lásum við um það i erltndu blaði, að það væri sök mæðranna, þegar dætur þeirra reyndu að steypa sig í sama mót og t. d. Birgitta Bardot, Jackie Kennedy o s. frv. Þessi orð voru höfð eftir Paul Coréne, snyrtisérfræð- ingi hjá Helena Bubinstein, beina dætrum sínum um val sem í gegnum starf sitt hefur og meðferð snyrtivara. Þá oft þurft að glíma við fegr- grípa þær til þess ráðs að unarvandamál kornungra reyna ao líkja eftir einhverri stúlkna. Telur hann það stafa konu, sem þeim finnst falleg af því, at' mæðurnar séu og dáðst að — og sökum annað hvort of önnum kafnar vankunnáttu á snyrtivörum eða hafi ekki áhuga á að leið verður árangurinn oft væg- Þrfár kökuuppskriftir HÚSMÓÐIR í Álfheimunum ið í pottinum á að ná upp að lét kvennaþættinum í té forminum miðjum, og má nokkrar kökuuppskriftir, ekki sjóða það mikið að vatn sem hún átti £ fórum sínum. komist í forminn. Fyrst er „Kanilkaka^, „sem á Kakan er losuð úr mótinu tímabili var alltaf á borðinu meðan hún er volg, og súkku- hjá mér“, eins og húsmóðir- laðibráð helt yfir. in komst að orði, „og öllum finnst góð.“ í Kanilkökunni eru: % b sykur, % b smjör, 1% b hveiti, 1% tsk lyftiduft, 2 180 g smjör eða smjörlíki, 3 tsk kanill, 2 eggjarauður, 1 eggjahvíta. Venjulega hært deig. Kak- an böikuð í hringformi. Þegar kakan er hálfbökuð, er hún hveiti, 2Vz—3 dl rótarlaust, tekin út úr ofninum. Ein svart kaffi og (ekki nauðsyn- eggjahvíta og 2 msk sykur er legt) nokkrar msk þeyttur þeytt saman og sett ofan á rjómi. kökuna, hún sett í ofninn aft- Kaffibráð: 200 g flórsykur ur og bökuð að fuilu. og 3—4 msk sterkt kafíi. . Það er ekki upplífgandi að horfa á allar stúlkurnar, sem reyna að líkja eftir . . . ast sagt hörmulegur. Hann gefur mæðrum, sem eiga hálfvaxnar dætur eftir- farandi ráð: Það er heimskulegt að banna henni að nota snyrti- vörur. Fyrir bragðið snyrtir hún sig í laumi og notar snyrtivörur sem ekki hæfa henni. Það er klókara að leið- beina en banna. Kennið henni, að hreinlæti er fyrsta skllyrði fyrir fegurð, og hjálpið henni til að velja fegrunarvörur af réttum gæð um. Nauðsynlegustu hlutirnir á snyrtiborðum ungra stúlkna er hreinsikrem og andlitsvatn, dagkrem og ljós varalitur. Hreinir þvottapokar eða svampar er nauðsynlegir, svo og góð sápa og svitameð- al, jafnvel. munnvatn til að fjarlægja tannkremslyktina. Tveir tannburstar eru lí'ka nauðsynlegir. Það hlýtur að vera gleði hverrar móður að stuðla að fegrun dóttur sinnar. draga fram persónuleika hennar, en ekki láta hana ganga um bæ- inn í gervi hinnar hvimleiðu „Bardot" eða hvað sem þær nú allar heita. Kossar með kaffikremi 250 g hveiti, 80 g flórsykur, kúfaðar tsk kanill, Vz tsk negull og 1 egg. Kaffikrem: 2 eggjarauður, 3 msk sykur, 3 kúfaðar tsk Sairdkaka 200 g hveiti, 150 g sykur, Kokteilber eða vínber. Flórsykurinn er blandaður., með hveitinu. Smjörlíkið eða 125 g smjör eða smjörlíki. 2 smjörið mulið saman við og egg, 2 tsk. lyftiduft, möndlu- egginu bætt í. Deigið hnoðað dropar. Súkkulaðibráð: 1 msk kakó, 100 g flórsykur, 1 msk heitt vatn. — Þetta er góð sandkaka, sem ekki er nauð- synlegt að baka í ofni — heldur í potti. Smjörlík ið eða smjörið er mýkt upp, sykr- inum hrært út i og síðan eggjun- um. Hveiti og lyftiduft sigtað saman og sett út í hræruna, ásamt möndlu- dropunum. ásamt kryddinu, flat.t út og d«j Vi op i formM kökurnar stungnar út. Þær Þegar deigið er fullhrært eru lagðar á smurða plötu og i-* r meðalstórt bakaðar við 225°C (437°F), í potti piatan sett í miðjan ofninn. er það sett i hringform og soðið he'dur söngskemmtun NÆSTKOMANDI fimmtudag ' fimmtudag og í Keflavík í fyrra- heldi;r Sigurður Björnsson kvöld. Guðrún Kristínsdóttir söngskemmtun í Gamla bíó. Við ‘ dvelst í Reykjavík í vetur og j hljóðfærið verður Guðrún Krist- j mun leika með Sinfóníuhljóm- j insdóttir, píanóleikari. Efnis- sveitinni í marz-mánuði n.k. j skráin er mjög fjölbreytt, aríur eftir Mozart, Tschaikowsky, Pergolesi, Sarti og Caldara. sönglög eftir Schuhert. Beet- hoven og íslenzku tónskáldin: Emil Thoroddsen, Sigurð Þórð- arson og Skúla Halldórsson. Söngskemmtunin hefst kl. 7,15 í Gamla bíó og er saia aðgöngu- miða þegar hafin. Eru þeir til söiu í bókaverzlunum Lárusar Blöndal í Vesturveri og á Skóla- vörðustíg og í bókaverzlun Sig- fúsar EymuKdssonar. Sigurður Björnsson útskrifað- ist fyrir 5 árum úr Tónlistarskól- anum í Reykjavík og hefur síð- an stundað nám við tónlistarhá- skólann í Múnohen; var lengst af nemandi hins heimsfræga ljóðasör.gvara Gerard Húsch og síðar Pólverjans Hanno Blaszke. Sigurður hefur sungið opinber- lega á hljómleikum í Þýzkalandi, Hollandi, Spáni, Belgíu, Tékkó- slóvaikíu og Austurríki. Fyrstaj sjálfstæða söngskemmtun hans hér á landi var í fyrravetur á vegum Tónlistarfélagsins. Enn- fremur fór hann sem einsöngv- ari með karlakórnum Fóstbræðr- um í söngferðalag til Norður- landa í fyrra. Sigurður Björnsson er á för- um til Múnchen til frekara náms. Verður hann í vetur í svonefnd- um „Meisterklasse" tónlistarhá- skólans, en þangað komast að- eins þeir, sem náð hafa tilskildri einkunn við burtfararpróf frá skólanum, en því prófi lauk Sig- urður í fyrravor. ★ Sigurður og Guðrún héldu hljómleika á Akureyri s.l. Sigurður Björnsson HAMMABSKJÖLD VANN AÐ ÞÝÐINGU New York — Upplýst hefur ver ið, að Dag Hammarskjöld hafði á prjónunum, þegar hann lézt, þýð ingu á bókmenntaverkinu „Ich und du“ eftir Gyðingaskáldið og þeimspokinginn Martin Buber. Hafði hann búizt við að ljúka þýðingunni í janúar-mánuði n.k., en verkið taldi hann vandasamt mjög. Bréf um þetta, sem Hamm arskjöld ritaði sænskum bókaút- gefanda, dr. Geörg Svenssön, barst þeim síðarnefnda daginn eftir að Hammarskjöld fórst. í því ræddi hinn látni fram- kvæmdastjóri um að hagnaði af útgáfunni yrði varið til mannúð armála af einhverju tagi. með loki á í 45 mínútur. Vatn Bakað í 5 mínútur. Kökurn- ar lagðar saman tvær og tvær kaffikremið sett á milli. Kaffi kremið er búið til á þann hátt, að eggjarauðurnar eru þeytt- ar ásamt sykrinum, hveitinu og kaffinu. Kremið er soðið og þeytt stanzlaust meðan suðan er að koma upp, og kælt, áður en rjóminn er settur út í. Kaffibráð er sett á hverja 1 köku og hún skreytt með kokteil- eða vínberi; má einn ig strá þær kókósmjöli. Stelputízhn HVERSDAGSKLÆÐNAÐUR: Skyrtublússa úr bómull, pils úr ullar-flannel, útsniðin að neðan með stórum vösum. og oft skreytt með grófum saumum, stórköflóttir sokkar og lághælaðir skór með þver- tá. Pilsin eru enn höfð það stutt, að stúlkurnra eiga í erfiðleikum með að láta þau fara vel, þegar þær setjast niður. Sama stúlkan, sem kýs lát- lausan og þægilegan klæðnað um daginn, á það til að stökkva út að kvöldi til í skóm með söðulhæl, klædd í glæsilegan aðskorinn kjól og skreytt skartgripum. Coca-Cola er bezta hressingin Framleitt á Islandi undir eftirliti eigenaa hins skrásetta vörumerkis Coca-Co!a. mmmmmmmmmmmm^mmmmmtmmmmm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.