Morgunblaðið - 01.11.1961, Side 24

Morgunblaðið - 01.11.1961, Side 24
UM STALIN Sjá bls. 8. 247. tbl. — Miðvikudagur 1. nóvember 1961 IÞROTTIR Sjá bls. 22 Enn tvær Isprengjur ígær BANDARÍSKA kjarn orkumálanefndin til- kynnti seint í gær- kvöldi, að Sovétríkin hefðu snemma um dag- inn sprengt enn tvær kjamaspréngjur við Novaja Semlja. — Var þar með skorið úr um sannleiksgildi þeirra ó- ljósu frétta, sem gengið höfðu viða allan daginn, að e.t.v. hefðu Rússar enn sprengt. Komið höfðu fram hræringar á landskjálftamælum víða, en vísindamenn voru ekki á einu máli um það, hvort þær hefðu orsakazt af nýrri spreng ingu eða landskjálfta á íshafssvæðinu. Kjarnorkumálanefnd Bandaríkjanna sagði, að önnur sprengjan hefði verið „margar mega- lestir“ að afli, en hin um það bil ein mega- lest. Hefir nefndin þá tilkynnt um 28 tilraima sprengingar Sovétríkj- anna síðan þau hófu til- raunir að nýju 1. sept. sl. Hins vegar er talið, að nefndin hafi ekki gefið út tilkynningar um allar þær sprengingar, sem hún hefir fengið upplýsingar um, svo ýmsir telja ekki fjarri lagi að áætla, að Sovét- ríkin hafi sprengt 30— 35 kjarnasprengjur á undanförnum tveim mán uðum. Leggjast jaröhitarann- sóknirnar niöur? Dr. Gunnar Böbvarsson hættir störfum BLAÐIÐ hafði fregnað að dr. Gunnar Böðvarsson væri að hætta störfum í gær hjá jarð- hitadeild Raforkumálaskrifstof- unnar. Við hringdum í Gunnar, sem sagði hað rétt vera, að þetta væri' síðasti dagurinn sinn þar. Eg er í lífeyrissjóði ríkisins og Reykjavíkurbæjar og mátti því ekki fara í verkfall með öðrum verkfræðingum. sagði hann, en varð að hafa þann hátt á að segja upp með þriggja mánaða fyrirvara og sá frestur er nú að renna úí. Að-spurður sagðí Gunnar, að þá væri enginn verkfræðingur eftir í jarðhitadeildinni, og taldi líklegt að þar með legðust niður jarðhitarannsóknirnar í sam- bandi við gufurafstöðina í Hvera gerði og annað. Gunnar kvaðst ekki vita hvað hann tæki nú fyrir, hann hefði ekki haft nokkurn tíma til að hugsa um það undanfarið' það mundi hann gera í dag. Spurð- ur um það hvort hann hyggðist taka einhverju af þeim tilboð- 84 orrustuþofur á Keflavíkurflug vel li ÓVENJU mikil umferð var um Keflavíkurflugvöll í gær. Lentu þá m. a. 84 bandarísk- Spilakvöld HAFNARFIRÐI — Félagsvist Sjálfstæðisíélaganna verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld og hefst stundvíslega kl. 8,30. — Verðlaun eru veitt hverju sincni og svo heildarverðlaun fyrir nýár. — Er öllum heimil þátttaka. ar orrustuþotur af gerðinni F-86 Sabre á vellinum, en þotur þessar komu frá Sönd- erström í Grænlandi. Þoturnar komu í flokkum, fjórar í hverjum, og voru að lenda á vellinum allan síð- flugvelli £ nótt en búizt var við að þær færu þaðan í dag. Ekki er Mbl. kunnugt um ákvörðunarstað flugvél- anna. ari hluta dags í gær. Flug- vélarnar voru á Keflavikur- um, sem vitað væri að biðu hans erlendis, t. d. hvort hann færi nú til Alaska, eins og jafn- vel stóð til í fyrra, sagði Gunn- ar. að það atæði sér enn opið. 9 Dregur úr manni áhugann. •— En nú er allt að verða vit- Gelsloryk rou! / radíósom- bandið ÞAÐ GERÐIST um helgina, er ein af farþcgaþotum SAS var á flugi yfir Norður-Da- kota í Bandaríkjunum í 10. 400 metra hæð og stefndi í átt til Grænlands, að skyndi- leg varð algerlega sambands- laust við jörðu — og stóð svo nokk a hríð. — Við athugun kom í ljós, að þotan hafði lent inn í einni grein hins geisla- virka rykskýs frá kjama- sprengju Rússa við Novaja Semlja 23. október — og er t»að talin eina skýringin á því, að radíósambandið slitn- aði svo skyndilega. laust í heiminum, atómspreng- ingar og ósköp og ég vil ekki fara núna. bætti hann við. Það dregur úr manni viljann og áhuga þegar hlutirnir snúast svona í heiminum. Þá var hann spurður hvort hann hugsaði sér kannski að stofna eigið fyrirtæki hér. Gunn ar játaði því að komið hefði til tals að setja upp einkarekst- ur, en satt að segja væri lítið farið að hugsa um það. • 10 farnir utan. Skv. upplýsingum frá skrif- stofu Verkfræðingafélagsins hafa ca. 10 verkfræðingar farið af landi brott síðan verkfallið hófst, en sumir af þeim höfðu búið sig undir það áður. Ýmsir fleiri munu hafa það ofarlega í huga að ráða sig utan, en marg ir hinkra við að taka ákvörðun í von um að vinnudeilan leys- ist. Hinrik Guðmundsson. fram- Framh. á bls. 23. Orrustuþoturnar stóðu í breið um á Keflavíkurflugvelli í gær. Samkvæmt upplýsing- um. sem Mbl. aflaði sér í gær. munu þoturnar vera á æfinga- flugi. — (Ljósm. Mbl. Ó.K.M.) Áfengis- salan fyrir 57 millj. frá I. júlí til 30. september ÁFENGISSALAN þrlðla árs- fjórðung ársins 1961 var kr. 57.338.301, skv. fréttatilkynn- inrgu frá Áfengisvamarráði. Mest var salan í Reykjavík fyrir rúmar 43,4 millj. kr.. næst á Akureyri fyrir tæpar 6,7 millj., á Sigiufirði fyrir tæpar 3 millj, á Seyðisfirði fyrir rúmar 2,5 millj. o* á ísafirði fyrir tæpar 1.7 millj. Á sama tíma í fyrra var heild- arsalan lægri eða fyrir kr. 51.711.096. Jöklarnir hopa IVieðalhiti hábungu Esju yfir frostmarki f NÝÚTKOMNIJ hefti af ritinu; vegum Jöklarannsóknarfélagslna Jökull. gerir Jón Eyþórsson. veð- urfræðingur, grein fyrir mæling um á jöklum er gerðar voru á Stór flugvél laskast ú Keflavíkurvelli ÞAÐ óhapu vildi til á Keflavík- urflugvelli á mánudagsmorgun- inn, að útbúnaður lendingarhjóla á stórri Constellation radarflug- vél, bilaði, og féll flugvélin niður öðrum megin og laskaðist. Hér var um að ræða flugvél frá bandariska flughernum. Hafði vélin verið að koma úr flugi og stóð k.vrr á brautinni. en skyndi- lega létu hjólin vinstra megin undan, og féll flugvélin á vinstri vænginn. Maður. sem var að vinnu undir flugvélinni gat forð að sér í tæka tíð, og má heita mildi að ekki skyldi hljótast slys af þessu. Benzín rann úr geymum flug- vélarinnar í gær og voru slökkvi liðsbílar jafnan til taks við hana. frá haustinu 1959 til jafnlengdar á.rið 1960. Eru 25 skriðjöklav teknir til meðferðar og hafa þeir allir dregizt saman eða hopað á þessum tíma. Mælingarstaðir voru 554 og alls staðar reynrdust jökuljaðrar á undanhaldi. Veturinn 1959/1960 var yfir- leitt snjóléttur og sumarið 1960 hlýtt, segir Jón. Má m. a. marka það af því, að hæð frostmarksi yfir jörð var að meðaltali 1050 metrar á Suðvesturlandi, en und anfarin 7 ár hefur það verið mun lægra, verið hæst 980 m ári8 1956 og 1957. Þetta þýðir það að meðalhiti ársins á hábungunj Esju er um eða lítið eitt yfiar frostmark að jafnaði. Þeir skriðjöklar, sem mældir voru, eru í Drangajökli, Snæ- fellsjökli, Mýrdalsjökli. Vötna- jökli og Hofsjöikli frá 3 upp I 106 m á árinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.