Morgunblaðið - 03.11.1961, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 03.11.1961, Qupperneq 16
lb MORGUNBL4ÐTÐ Fostudagur 3. nóv. 1961 Nýjar bœkur frá ísafold; skáldsaga, eftir Gnðmund Daníelsson Guðmundur Daníelsson hefir unnið að þessari sögu um langt skeið. Þetta er stórbrotin skáldsaga og mjög hrífandi, vafalaust ein bezta skáldsagan, sem út hefir komið eftir íslenzkan höfund um langt skeið.. — 260 bls. Verð kr. 220.— Skmggsjá Reykjavíkur eftír Árna Óla Bók Reykvíkinga. — 328 bls. með fjölda mynda. — ^ Verð kr. 248,— Saga bóndans í Hrauni eftir Guðmund L. Friðfinnsson Saga dugmikils íslenzks bónda, Jónasar í Hrauni í Öxnadal 1 raun og veru saga íslenzka bóndans á fyrri hluta þessarar aldar. — Með myndum. — Verð kr. 208,—. Nœturgestir , eftir Sigurð A. Magnússon Þessi fyrsta skáldsaga Sigurðar hefir vakið óskipta athygli. — 160 bis. — Verð kr. 160.—. Börn eru bezta fólk eftir Stefan Jónsson Reykjavíkursaga fyrir börn og unglinga. Gullœðið eftir Jack London (Spennandi skáldsaga, sem gerist í vestrinu, þegar gull- eeðið var á hamarki íslenzk frímerki 1962 eftir Sigurð Þorsteinsson Verðlisti, með cllum breytingum, sem orðið hafa á frí- merkjamujkaðnum undanfarið. Bókaverzlun ísafoldar UIMRNMÖT IWTERLOCKMRFÖt stutt og síð. ULLARTREFLAR UELARSOKKAR háir og lágir. Geysir hf. Fatadeildin. IMý sending, ullarkjólar Skólavörðustíg 17. Sími 12990. íbúð óskast til leigu 5 eða 6 herbeargia íbúð eða einbýlishús. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 1-98-43 kl. 10—12 f.h. Amerísk heimilistæki Kæíiskápar „AORGP4 — Hagkvæm Kjör — Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræu 19. Sirnar 13184, 17227 Ódýr blóm Falleg blóm Mikið úrval af afskornum blómum og pottablómum. Blómaskálinn við Nýbýlaveg og Kársnes- braut. — Opið frá 10—10. Fædi Getum bætt við 2—3 mönnum í fast fæði. Verð kr. 1200. — Kaffi innifalið. Austurbar Simi lyðll. Skuldabréf Ef þér viljið kaupa eða selja fasteignatryggð eða ríkis- tryggð skuldabréf, þá talið við okkur. Fyrlrgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14. Sími 36633 eftir kl. a. 7 ^kóábu rdurlnn,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.