Morgunblaðið - 03.11.1961, Side 17

Morgunblaðið - 03.11.1961, Side 17
FBstuétagur 9. nAv. 1§#1 MORCUTSBLAÐ1Ð 17 Æ SISAM Heilbrigð íslenzk æska vinnur að framleiðslustörfum til sjávar og sveita. Hún vonast til þess, að ok kommúnismans verði aldrei lagt á íslenzka æsku og veit, að einungis öflug samvinna lýðræðisaflanna um heim all- an getur komii' í veg fyrir ágang helstefnu komúnism- ans. ÚTGEFANDI: SAMBAND UNGRÁ SJÁLFSTÆÐISMANNA tilveru mannkynsins Á meðan ungt fólk á íslandi unir sínum hag' við skóla- nám, þar sem það býr sig undir lífsstarf sitt eða hef- ur hafið ýmis störf til sjáv- ar og sveita, -— þá er aust- ur-þýzk æska alin upp í hern aðaranda komúnismans. Hún er neydd til að nema allskyns steinrunnin marxísk fræði og menn eru ekki orðnir gamlir í Austur-Þýzkalandi eða öðr- um kommúnistarikjum, þegar þeir eru teknir til þjálfunar og æfðir í meðferð ýmiskon- ar drápstækja. Allt miðar þetta að því að gera einstakl- ingana að hjóli í hinni sálar- lausu vél, er nefnist þjóð- skipulag kommúnismans. Hér á síðunni birtast nokkr ar myndir frá heræfingum ungra karla og kvenna í Austur-Þýzkalandi. íslenzk æska prísar sig sæla, að búa ekki við slíkt hlutskipti. Austur-þýzkrl æsku kennt að skjóta af riflum. ar og tilveru komandi kyn- slóða stefnt í bráða hættu. Andrúmsloftið er eitrað, fisk- stofninum er stefnt í bráða hættu, heilsu manna ógnað og stórauknar líkur fyrir því, að börn okkar og barnabörn verði vansköpuð í heiminn borin. Og nú seinast er ógnunum beint að einni okkar mestu vina og bræðraþjóð Finnlandi, sem oft hefur orðið fyrir höggi, er hinn rússneski björn hefur reitt upp hramma sína. Allir þessir alvarlegu at- burðir hljóba að vekja ungt fólk til umhugsunar. Hver á að verða framtið þeirrar kynslóðar, sem nú er að hefja göngu sína? Þessi spuming hlýtur að vera ofarlega í huga allra hugsandi manna. Hin ofsalega framkoma rúss neskra valdhafa hefur nú fært heiminn nær barmi styrjald- arhyldýpis en nokkru sinni fyrr síðan heimsstyrjöldinni síðari lauk. Vesturlandabú- um, er ekki hafa nú þegar selt sál sína kommúnista- valdhöfunum, hlýtur að of- Hcrnaðurinn í Austur-Þýzkalandi er ekki til þess að hindra innrás — heldur útrás. Þau eru ekki gömul drengirnur og stúlkurnar, enda við- vaningsleg í meðferð vopnanna. Stjórnmóla- nómskeið SUS — á næstunni SAMBAND ungra Sjálfstæð- ismanna hefur nú í undirbún- ingi að efna til stjórnmála- námskeiða víða úti um land í þessum mánuði. Hafa rrú hegar verið rnd- anlega á.kveðin þr.iú slík nám- skeið og fleiri eru í undirbún- ingi. Akveðið hefur verið að efna til námskeiða i Búðar- dal, Stykkishólmi og á Hellu. Verður nánar skýrt frá þessum námskeiðum siðar hér á síðunni. BITSTJÓKAR: BIRGIR ÍSU GUNNARSSON OG ÓLAFUR EGILSSON ÞAU TÍÐINDI, sem berast nú af vettvangi alþjóðamála um hegðun kommúnista vekja ugg og ótta um heim allan. Austur-Berlin er með gadda vírsgirðingu gerð að einu allsherjarfangelsi, þvert ofan í alla samninga, er gerðir hafa verið um málefni borg- arinnar. Goðinu Stalín er endanlega steypt af stólli og það við- urkennt, að hið „fullkomna þjóðskipulag“ hafi haft stór- glæpamann og fjöldamorð- ingja í æðsta valdasessi í ái;a- tugi. Helsprengjur eru sprengd- Þær eru vígalegar ungu stúlkurnar bjóða slíkt blygðunarleysi, að i stefna tilveru gjörvalls mann ’ kyns í bráða hættu. Ungt fólk á íslandi undr- ast, að enn skuli vera til menn, sem svo eru ofurseld- ir Moskvuvaldinu, að þeir láta sér nægja að kinka kolli góðlátlega í hvert sinn, sem ofbeldisverk Rússa ber á góma eða jafnvel kjappa lof í lófa, þegar „dásamleg- ar“ helsprengjur Sovétríkj- anna eru sprengdar. Framferði Krúsjeffs minn- ir óhugnanlega á tilburði Hitlers mánuðina fyrir heims styrjöldina síðari. Og enn beinast augu heimsins að Þýzkalandi. Er það virkilega tilgangur ofbeldisaflanna, er stjórna Austur-Þýzkalandi að faleypa heimsstyrjöld af stað? Þannig spyrja menn út um all- an heim. Það er ekki úr vegi hér á þessari síðu að gera lítinn samanburð á lífi þess unga fólks, er nú býr við ógnar- stjórnina í Austur-Þýzka- landi, og ungj fólks á íslandi. Kommiínisminn dgr:r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.