Morgunblaðið - 03.11.1961, Síða 21
T r
Föstudagur 3. nóv. 1961
MORGVNBLAÐ1Ð
21
velur hinn
HRAÐ-GJÖFULA
Pwket T-BÍII J
SniSugur náungi! Vinnan
krefst kúlupenna sem hann
getur reitt sig á . . . allan
daginn, alla daga. — Þess
vegna notar hann hinn frá
bæra Parker T-Ball. Blek-
ið kemur strax og honum
er drepið á pappírinn . . .
og helzt, engin bleklaus
strik. Jöfn, mjúk og falleg
áferð. I
POROUS-KÚLA
EINKALEYFl PARKERS
Ytraborð er gert til að grípa strax og
þó léttilega pappírinn. Þúsundir smá-
gata fyllast með bleki til að tryggja
mjúka, jafna skrift.
Parker
kúlupenni
A PRODUCT OF <qþ) THE PARKER PEN COMPANY
* VB414
'J-------------------------------------------
EGGERT CLAESSEN og
GtJSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmen
Þórshamri. — Sími 11171.
TRÚLOFUNAR
ULRICH FALKNER
AMTMANNSSTÍG 2
Dri Brite, sjálfgljái er
sem gott hjú, —
bónar gólfin fyrir-
hafnarlítið!
Auk þess er: =
DRI BRITE
(frb. Dræ bræt)
a) drjúgt í notkun
b) hlífir dúknum.
c) — er vatnshelt.
Húsmæður!
Veitið ykkur þessa ódýru og bægilegu aðstoð.
Reynið Dri Brite! — Notið Dri Brite!
Fœst alstaðar!
Umboðsmenn:
AGNAR NORÐFJÖRÐ & CO. h.f.
FORD
Viðgerðabí ó-n u s t a n
Bifreiðaeigendur! — Framkvæmum fyrir
yður fljótt og örugglega.
Lagfæringu gangtruflana og stillingu
á kveikjukerfi bifreiðarinnar (Raf-
kveikjusjá).
— Hjóla- og stýrisstillingu (Hjólsjá)
— Jafnvægisstillingu hjólanna
— Álímingu bremsuborða
— Rennsli á bremsuskálum.
Aftalið tíma við verkstæðisformanninn
í síma 22468.
FORD UMBOÐIÐ
Sveinn Egilsson h.f.
I.augavegi 105.
Hafnfirðingar Hafnfirðingar
Kjarakaup
Skyndisala í Alþýðuhúsinu verður opin í
dag (föstudag) frá kl. 10—7 og á morgun
(laugardag) til hádegis.
Hafnfirðingar! — Notfærið ykkur jjessi
hagstæðu kaup.
Nærfataverksmiðjan Lilla hf.
Nemendasamband Samvinnuslólans
DANSLEIKUR í Silfurtunglinu n.k. laugardags-
kvöld, og hefst kl. 9. Fétagar fjölmennum og endur-
nýjum gömul og góð kynni.
Stjórnin
Til sölu í Stykkishdhni
Nýtt einbýlishús á bezta stað í bænum. Selzt með
góðum kjörum. Skipti á ibúð í Reykjavík æskileg.
Nánari upplýsingar veitir
FASTEIGNASALA
Aka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar
Sölumaður: Ólafur Ásgeirsson
Laugavegi 27, sími 14126
TILKYIMIMING
frá Eldliúsbókinni til húsmæðra í
Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði.
Þær húsmæður, sem hafa ekki ennþá kynnt sér
Eldhúsbókina, en kynnu að hafa áhuga á því, geta
nú gert það með því að snúa sér til
Bókaverzlana í Reykjavík og
Bókabúð Olivers Hafnarfirði
og fengið þar upplýsingar um ritið, svo og eitt til tvö
ókeypis blöð til athugunar, og gerst áskrifendur,
ef þess er óskað.
ELDHIJSBÓKIN
Freyjugötu 14, 2. hæð. Sími 24666
Tilboð
óskast í 4 gangfær og 2 ógangfær bifhjól. — Þeir,
sem áhuga hafa á þessu eru beðnir að snúa sér til
bílaumsjónarmannsins á bílaverkstæði landssím-
ans við Sölvhólsgötu og skulu skrifleg tilboð send
póst- og símamálastjórninni. Tilboð má gera í hvert
einstakt bifhjól eða öll í einu lagi. — Tilboðin verða
opnuð í skrifstofu ritsímastjóra á 4. hæð í lands-
símahúsinu kl. 14, föstudaginn 10. nóv. 196l\
Póst- og símamálastjórnin