Morgunblaðið - 05.11.1961, Side 20

Morgunblaðið - 05.11.1961, Side 20
20 MORCTJNfíT. 4f)1Ð Simnudagur 5. nðv. 1961 Dorothy Quentin: Þöglaev 33 Skáldsaga Rétt eins og til að gefa orðum nennar frekari áherzlu, skalf nú h .sið af dynjandi þrumum. Enda þótt rafljósin væru kveikt þarna inni. þá depluðu þau nú og gegn um opna gluggana mátti sjá bloss andi eldingar á svörtum himn- inum, svo að ljósi inni fyrir næstum hurfu fyrir þeim. Ósjálfrátt Ijómuðu augu Frank- ie og varirnar opnuðust, þar sem hún stóð hnakkakerrt og horfði út um gluggann. í hennar augum var óveðrið faurt og tígulegt, og hún óskaði þess heitast, að hún mætti fleygja frá sér silfursikón- um sínum og sokkunum og hlauþa út í rigninguna. sem kom nú í stríðum straumum og líktist næstum hagléli. Þannig kom André að þeim ! Frankie og móður sinni, starandi j á þessa stórkostlegu sjón á dökku | baktjaldi himinsins, og í svip , þeirra beggja var einbeitt ögrun. | rétt eins og þær væru að bjóða j hvor annarri út. Hann brosti ó- , sjálfrátt. Henni batnar. nú þegar farið , er að rigna. Helena leit við og rétti honurr | spilin. Gefðu, sonur sagði hún i skipandi. Þér finnst ég náttúr- j lega vera vond við Simone? i Hann lagði spilin á borðið. Ég j held fyrst og fremst, að þú skiljir i það ekki, að ekki eru allir gædd- j ir þínu hugrekki. mamma, og þú veizt, að margir eru dauðhrædd- ir við þessi þrumuveður þó að — Guð komi til. Magnús og Ella hafa komið á meðan við vorum í burtu! þeir kunni annars ekki að hræð- ast. Eg er viss um, að þú mundir ekki sjá Simone hlaupa frá ein- hverri annarri eldraun. Hún gaf spilin, hratt og örugglega, og hló við. Nú liggur hún víst í rúminu, veslingurinn, með fingurna í eyrunum. Já, en hún ætti nú að vera hérna, Francoise til skemmtun- ar, svaraði gamla konan ósveigj- anleg. Það er ekkert til betra en skyldan til að herða upp viljann hjá manni. Til þess að leiða samtalið inn á aðrar brautir. lét Frankie þess getið, að enn væri hún ekki farin að skoða sjúkrahúsið. Sol sagði mér, að þú hefðir útbúið það al- veg prýðilega. Mig langar til að sjá það.... áður en.... Áður en hvað? leit fast á hana. Áður en þú yfirgefur Laurier aftur, eða hvað? Áður en ég þarf að koma þáng- að sem sjúklingur. Hún hló, til þess að breiða yfir fljótfærni sína. Það er aldrei að vita. En svo langar mig auk þess að sjá allt. sem þú ert búinn að koma í verk hérna. Þú várst nú ekkert hrifin þeg- ar ég var að draga þig með mér gegn um gamla spítalann, svar- aði hann hugsandi og augun reik uðu yfir fína kjólinn frá Patin Dg berar axlir hennar. Og reyndu ekki að telja mér trú, um að þér hafi snúizt hugur. Jú, það hefur mér einmitt! Þetta var kvalræði að sitja þarna og spila og akneytast við André, og stöðugt undir eftirliti tinnusvörtu augnanna hennar mömmu hans. svo nærri honum, að hún hefði getað snert svart- hærða höfuðið með vörunum, en samt voru þau eins og mörg þúsund mílur hvort frá öðru. Þetta var að verða henni óþol- andi, og hana langaði me-st til að þjóta heim og komast úr fína kjólnum, hlaupa svo gegn um alla rigninguna og synda í ólg- andi sjónum... .hér var ekkert fyrir hana að gera, þegar André var með allan hugann við kær- ustuna sína og gamla konan horfði á þau eins o-g gammur. En þá mundi hún. að gamla konan var að halda þetta boð beinlínis hennar yegna. Hún gat alls ekki farið fyrr en klukkan var orðin tíu. Já, ég hef breytzt, endurtók hún, blátt áfram, en tónninn var næstum eins háðslegur og hans. Ég sagði þér. að ég hefði verið í hjálparstarfsemi í Bandaríkjun um. Ég hef komið í mörg sjúkra- hús, og ég hefði gaman að bera þau saman við þitt. Nú....? AncLré dró seiminn á orðinu, og það var sýnilegt, að hann tók hana ekki alvarlega. Hann gat varla hugsað sér hjálp- arstarfsemi, sem framin væri af dætrum amerískra auðmanna. Hann yppti öxlum eins og Frökk um er títt og glotti um leið og hann raðaði spilunum á hend- inni. Ég er hræddur um. að þú verðir fyrir vonbrigðum, góða mín. En ef þig laftgar í alvöru '’i sjúkraheimsóknir, skal ég fara með þig um sjúkrahúsið á morg- un. Komdu klukkan tíu, þegar ég er búinn í skurðstofunni. Piquet! sagði Helena og þetta langdregna spil var á enda um leíð og síðasta þruman dó út. Nú kom regnið eins og hellt væri úr fötu og Frankie og André færðu sig út að glugganumí stóra saln- um til að horfa á það. Þaðan gátu þau séð fyrir nesið og inn í Lúsíuflóann. Þessi sjón var skuggaleg, en jafnframt ósegjan- léga fögur í eldingarblossunum- gegn um járntjaldið af rigning- unni. Mér fyndist vinir . þínir ættu að taka þetta á kvikmynd... .hóf André mál sitt, en snarþagnaði. Hamingjan hjálpi mér! Það er skip þarna úti á flóanum. Hvað getur skip verið að gera þarna? Það er eins og skemmtisnekkja. Hvað eruð þið tvö að tala um? Helena var að leggja kapal með spilunum, en leit nú inn í salinn og hleypti brúnum. Það koma engin skip inn í flóann, nema spítalaskipið og fiskibátarnir. Þú hlýtur að sjá ofsjónir. Þetta lítur nú út eins og draumaskip, mamma. Hann brosti og leit við. þangað til hann sá Frankie bera hönd fyrir munninn, en þá hreyfingu kann- aðist hann svo vel við frá því þa-u voru krakkar. Við næstu eld ingu varð skipið allt uppljómað, rétt eins og hvítur fugl, sem kæmi syndandi hægt og hægt og legðist til hvíldar í höfninni. En þegar aftur dimmdi, sáu þau. að það var sjálft allt uppljómað af sínum eigin ljósum, stafna. milli, og Ijósin sáu-st bæði í kýraugun- um og frá kastljósum á þilfarinu. Þetta er skemmtiskip, sem er að koma. mamma, sagði André og nú var röddin bitur. Það er eins og við séum að fá gesti.... en kannske ætla þeir líka til Laurier. Þek-kir þú þetta skip, Francoise? Auðvitað þekkti hún það. Og auðvitað vissi hann, að hún þekki það. Það er líkastEsper- anza — en ég er ek-ki vi-ss um það í þessari fjarlægð. Skeromtiskipið hans Garcia Mendoza.... leikfan-gið auð- mannssonarins.... það eru ekki til mörg slík, jafnvel í Karíba- hafinu, sagði André. hægt og með áherzlu og augun, sem horfðu á Frankie voru hörð. Það hlýtur að vera alltaf átta þúsund aiíltvarpiö Sunnudagur 5. nóvember 8:30 Létt morgunlög. 9:00 Fréttir. 9:10 Veðurfregnir. 9:20 Morgunhugleiðing um músik: — „Áhrif tónlistar á sögu og siði“ eftir Cyril Scott; III. (Árni Krist- jánsson). 9:35 Morguntónleikar: a) Strengjakvartett í A-dúr op. 18 nr. 5 eftir Beethoven. — Ungverski kvartettinn leikur. b) Gérard Souzay syngur lög eft ir Schubert. c) Sinfónía nr. 45 í fis-moll (Kveðjusinfónían) eftir Haydn (Hljómsveit Monte-Carlo óper unnar leikur. — Stjórnandi: Louis Fremaux). 11:00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur. Organleikari: Dr. Páll Isólfsson). 12:15 Hádegisútvarp. 13:10 Erindi eftir Pierre Housseau: Saga framtíðarinnar; III: Til- ræði við náttúruna (Dr. Broddi Jóhannesson). 14:00 Miðdegistónleikar: Óperan „Gi- anni Schicchi“ eftir Puccini. — (Tito Gobbi, Victoria de los Ang eles, Carlo del Monte, Anna Maria Canali o. fl. syngja með hljómsveit Rómaróperunnar. — Stjórnandi: Gabriele Santini. — Þorsteinn Hannesson kynnir verk ið og skýrir). 15:00 Kaffitíminn: Jan Moravek og félagar hans leika. 15:30 Útvarp frá íþróttahúsi Keflavík- urflugval^ar: Sigurður Sigurðs- son lýsir handknattleikskeppni >f >f >f GEISLI GEIMFARI >f >f >f rms will meeze THEM UNTU. WE'KE : OUTOF HEZE/ — Þeir hafa lent, Maddi. Flug- mennirnir tveir eru að koma! -— Þetta frystir þá þar til við erum farin héðan! — Maddi, við getum ekki dvalizt hér lengi. Aðrar sveitir jarðareftir- litsins munu leita okkar! — Ég veit það! Ég fæ hvergi frið fyrr en Geisli hefur verið drepinn! I milli danska liðsins „Efterslægt- en“ og Hafnfirðinga. — 16:00 Veðurfregnir). 16:40 Á bókamarkaðinum (Vilhjálmuir Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 17:30 Barnatími (Helga og Hulda Val- týsdætur): Leikrit: „Áslákur í álögum“ eft- ir Dóra Jónsson, með sönglögum eftir Hallgrím Helgason. Leik- stjóri: Hildur Kalman. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 „Allt fram streymir“: Gömlu lögin sungin og leikin. 19:10 Tilkynningar. 19:30 Fréttir og íþróttaspjall. 20:00 Kórsöngur: Ebenezérs-kórinn í Færeyjum syngur sálmalög. 20:10 Erindi: Andleg viðhorf á kjam- orkuöld (Séra Björn O. Bjöms- son). 20:35 Píanótónleikar í útvarpssal: Jane Carlson frá Bandaríkjunum leik ur verk eftir samlanda sína. a) Sónata nr. 3 (1948) eftir Nor- man Dello-Joio. b) Þrjár fantasíur (1943) edPtlr William Bergsma. 20:55 Spurt og spjallað í útvarpssal. — Þátttakendur: Elías # Þorsteinsson framkvstj., Haraldur Jóhannsson hagfr., Helgi Bergs verkfr. og dr. Jóhannes Nordal bankastj. — Sigurður Magnússon fulltrúi stýr ir umræðum. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:05 DanslÖg. 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 6. nóvember 8:00 Morgunútvarp (Bæn: Séra óskar J. Þorláksson. — 8:05 Morgunleik fimi: Valdimar Örnólfsson stj. og Magnús Pétursson leikur undir. — 8:15 Tónleikar. —• 8:30 Fréttir. — 8:35 Tónleikar. — 9:10 Veður- fregnir. — 9:20 Tónleikar. — 10:00 Veðurfregnin< 12:00 Hádegisútvarp. (Tónleikar. — 12:25 Fréttir og tilkynningar). 13:15 Búnaðarþáttur: Gísli Kristjáns- son ritstjóri talar um afköst við búf j árhirðingu. 13:30 Við vinnuna": Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. — 16:00 Veðurfr. — Tónleikar. — 17:00 Fréttir). 17:05 „í dúr og moll": Sígild tónlist fyrir ungt fólk (Reynir Axels- son). 18:00 Rökkursögur: Hugrún skáldkona talar við börnin. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir. — Tónleikar 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál (Bjarni Einarsson cand. mag.). 20:05 Um daginn og veginn (Bárður Daníelsson verkfræðingur). 20:25 Einsön.gur: Jón Sigurbjörnssoíl syngur. Við píanóið: Fritz Weiss happel. a) „Bára blá“; íslenzkt þjóðlag. b) „Gröf víkingsins" eftir Svein björn Sveinbjörnsson. c) Drykkjuvísa úr óperunnl „Kátu konurnar frá Windsor'* eftir Nicolai. d) Aría úr óperunni „Nabucco** eftir Verdi. e) Aría úr óperunni „Gyðingur- inn“ eftir Apolloni. 20:45 Úr heimi myndlistarinnar (Dr. Selma Jónsdóttir forstöðumaður Listasafns ríkisins). 21:05 Tónleikar: Konsert fjnrir píanó og hljómsveit eftir Viktor Kala- bis (Zuzana Ruzicokva og Tékk- neska fílharmoníusveitin leika; Karel Sejne stjórnar). 21:30 Útvarpssagan: „Gyðjan og ux- inn“ eftir Kristmann Guðmunds- son; XXIV: (Höfundur les). 22:00 Fréttir ög veðurfregnir. 22:10 Hljómplötusafnið (Gunnar Guð- mundsson). 23:00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 7. nóvember 8:00 Morgunútvarp (Bæn: Séra Óskar J. Þorláksson. --8:05 Morgunleik fimi: Valdimar Örnólfsson stj. og Magnús Pétursson leikur undir. — 8:15 Tónleikar. — 8:30 Fréttir. — 8:35 Tónleikar. — 9:10 Veður- fregnir. — 9:20 Tónleikar. — 10:00 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. (Tónleikar. —• 12:25 Fréttir og tilkynningar). 13:00 „Við vinnuna": Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. — 16:00 Veðurfr. — Tónleikar. — 17:00 Fréttir). 18:00 Tónlistartími barnanna (Sigurður Markússon). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Tónleikar: Divertimento nr. 1 eftir Pál Kadosa (Sinfóníuhljóm- sveit ungverska útvarpsins leik- ur; Tamás Blum stjórnar). eftir Philip Levene, í þýðingu 20:15 Framhaldsleikritið „Hulin augu'* Þórðar Harðarsonar; 3. þáttur: Fréttb frá Ameríku. — Leikstj.: Flosi Ólafsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Haraldur Björnsson, Helga Valtýsdóttir, Indriðl Waage, Nína Sveinsdóttir, Gest- ur Pálsson, Jón Aðils, Erlinguir Gíslason, Rúrik Haraldsson og Baldvin Halldórsson. 2o:50 Einsöngur: Marian Anderson syngur negrasálma. 21:10 Erindi frá Almennum kirkju- fundi: Kirkja og ríki (Árni Árna son læknir). 21:40 Tónleikar: Tokkata og fúga í d- moll eftir Bach (Karl Richter leikur á orgel). 21:50 Formáli að fimmtudagstónleik- um Sinfóníuhljómsveitar tslandð (Dr. Hallgrímur Helgason). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lög unga fólksins (Guðrún Ás- mundsdóttir). 23:00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.