Morgunblaðið - 05.11.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.11.1961, Blaðsíða 22
 TVEIR MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 5. nóv. 1961 skrift af rétti, sem ekki þarf nein fituefni í, fær að launum frá matvælaráðuneytinu 10 kg. af sykrinum, sem enginn veit hvað hann á að gera við. ★ Sir John Barbirolli kveðst hafa fundið gott ráð gegn kvefi, og gefur vinum sínum það óspart, Hann segir: — Takið einhvers- Fidel Castro lætur ekki á sér standa að finna ráð við hvers konar vgndræðum sem steðja að í ríki hans. Eins og kunnugt er, skortir mjög fituefnaríka fæðu á Kúbu, þar sem aftur á móti eru allt- of m'iklar birgð- ir af sykri. Castro datt því í hug að koma á samkeppni meðal húsmæðra á Kúbu. Hver húsmðíðir er getur gefið upp- konar staf, stillið á einhverskon- ar tónlist í útvarpinu, stígið upp á stól og stjómið hljómsveitinni eins og þið eigið lífið að leysa í nobkra klukkutíma — þið mun ið þá komast að raun um að kvef ið er horfið. Það eru nefnilega fleiri hljómsveitarstjórar, sem aldrei fá kvef, en menn í nokk- urri annarri stétt og það er því að þakka hvað við svitnum óskaplega mikið. A TAUNUS N TAUNUS A S TAUNUS Farah Diba Sirikit 1 síðustu viku henti það söng- konuna Leontyne Price, þegar 'hún var að syngja í miðjum 2. þætti í óperunni „La Fanciulla des West“ (Stúlkan frá gullna vestrinu, eftir Puccini í Metro- politanóperunni, að hún missti alveg röddina. Fyrst varð rödd- in rám, hæsin ágerðist og að lok- um var næstum ekkert orðið eftir af hinni fögru sópranrödd. Var kennt um skyndilegum vírus sjúkdómi í hálsi. - Eftir annan þátt var óvenjulega langt hlé, en svo var Dorthy Kirsten látin taka við. Hún hafði æft hlut- verkið til vara og náðist til henn ar í sima. Það þótti í frásögur færandi að eftir því sem dró ai vesalings Price, þeim mun meira sóttu þeir sig, tenórsöngvarinn Richard Tucker og barritónsöngv arihn Anselmo Colzani. Er þau komu öll þrjú fram eftir þátt- inn, gripu karlmennimir sinn hvora hendi ungfrú Prioe til að þakka henni fyrir hugrekkið sem hún hafði sýnt er hún hélt áfram að syngja með nærri engri röddu. Hún vesalingurinn var gráti næst, og flýtti sér fram, þar sem læknirinn skoðaði hana og sagði henni að hún mundi ekki geta haldið áfram að syngja fyrst um sinn. —J I SKYNDIHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS eru vinningarnir 2 glæsilegar TAUNUS Station fjölskyldubifreiðir af nýjustu og fullkomnustu gerð — samtals að verð- mæti 360 þús. kr. ★★ Dregið 15. nóvember 11 daga. eftir aðeins ★★ Miðar kosta aðeins 100 krónur — og fást í happdrættisbifreiðunum sjálf- um austast í AusturstrætL Þetta einstæða tækifæri lætur enginn ganga sér úr greipum. — Dragið því ekki lengur að tryggja yður miða. Kaupið miíia strax í dag T V TVEIR V I TVEIR 1 þetta sinn eru það hvorki ungfrú Evrópa né ungfrú Al- heimur, sem við birtum myndir af, heldur hr. Evrópa og þeir tveir sem næstir honum voru á fegurðarsamkeppninni í Weisbaden nýlega. Hr. Evrópa 'heitir Bernard Nacerl frá Frakk- landi og stendur að sjálfsögðu í miðjunni. Til vinstri er landi hans, sem var nr. 2, Vincente Gilles og til hægri Peter Gottlob frá Stuttgart, sem var nr. 3. í fréttunum ÞAÐ skiptir ekki svo litlu máli fyrir þjóðhöfðingja að eiga fallega konu á þeseum síðustu tímum opinberrar heimsókna. Þær hafa a.m.k. vakið fullt eins mikla athygli og eiginmenn þeirra, þessar fjórar konur þjóð- höfðingja í heimsóknum þeirra í Evrópu. Má ekki á milli sjá hver þykir fallegust. Og þó. Sú sem er á ferðinni í það og það skiptið, slær alltaf allar hinar út, að því er blöðin segja. Hér enu myndir af fjórum þekktum í Siam, sem kom með keisaran- um 11. október 1960 og loks Farah Diba, sem nýlega kom með manni sínum, íranskeisara, og þótti ekki sízt bera sig vel og vera falleg. Myndirnar eru allar teknar er þær heilsuðu upp á de Gaulle við komuma. v Jacquelme Kennedy Houphouet Boigny konum í opinberri heimsókn i París. Þær eru Jacqueline Kennedy, sem kom þar með manni sínum, Bandoríkjaforseta, 31. maí s.l. Næst er frú Houp- houet Boigny, sem kom með sín- um manni, foraeta Fílabeins- strandarinnar, 7. júní í sumar. Sú þriðja er Sirikit, 'keisarafrú TVEIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.