Morgunblaðið - 05.11.1961, Blaðsíða 2
2
MORCVNBL4Ð1Ð
Sunnudagur 5. nðv. 1961
«
Stjdrnarmyndun
í Þýzkalandi
Kanzlari kjörinn á þriðjudag
Bonn, V.-Þýzkalandi, ý. nóv.
— (AP) —
TAI.ID er öruggt, að nú sé
lokið hinum erfiðu samninga
viðræðum um stjórnarmynd
un í Vestur-Þýzkalandi, og
Adenauer verði formlega
kjörinn kanslari af sambands
þinginu í Bonn n. k. þriðju-
dag. Er það þá í fjórða sinn
áhrif á utanríkisstefnuna hefur
verið ákveðið að koma á fót inn-
an utanríkisráðuneytisins nýju
embætti sem jafnist að nokkru
á við ráðherraembætti og falli í
hlut einhvers úr flokki Frjálsra.
Ákveðið er, að Adenauer fari í
opinbera heimsókn til Washing-
ton þegar í þessum mánuði. Hef
ur borizt formlegt boð frá
Kennedy Bandaríkjaforseta, sem
verður afhent Adenauer, þegar er
lýst hefur verið kjöri hans á
þriðjudag.
---------------------------------D
Danirnir mæta
meisturunum
Á mánudagskvöldið mæta þeir
landsliði — siðasti leikur þeirra
sem hann er kjörinn til þessa
embættis.
Samkomulagsviðræður Kristi-
legra demokrata og Frjálsra
diemokrata hafa staðið yfir í sjö
vikur. I gaer lagði Adenauer fyrir
þingflokk sinm og Erick Mende,
formann Frjálsra, málamiðlunar-
tillögu um stjómarsamstarfið
Samþykktu Kristilegir tillöguna
síðdegis í gær og Frjálsir eftir
nokkurra klst. fund í gærkveldi.
Þótt verulegrar andspyrnu
gegn Adenauer hafi gætrt undan-
farið þykir öruggt, að hann verði
kjörinn á þriðjudag, — en kosn-
ing er leynileg. Ekki hefur verið
tilkynnt hverjir gegni ráðherra-
embættum. Þó fengu Frjálsir
demokratar því framgengt að
Heinrich Von Brentano, utanríkis
ráðherra, sagði af sér og 1 hans
stað kemur núverandi innanrík-
isráðherra í stjóom Kristilegra,
Gerhard Schröeder. Til þess að
gefa Frjálsum demokrötum meiri
í DAG er fyrsti „stórleikur"
ársins í handknattleik. Þá
mætast íslandsmeistarar FH
og danska handknattleikslið-
ið ^Efterslægten. Leikurinn
fer fram á Keflavíkurvelli.
Tveir aukaleikir verða og
hefst keppnin í húsinu kl.
2.45 e. h.
Ferðir verða frá BSÍ kl.
1.15 og til baka strax að
leiknum loknum.
Bæði liðin tefla fram sínum
sterkustu liðum og þar sem þessi
leikur fer fram á nær fullstórum
Islands-
í dag
velli þá er þetta ákjósanlegasti.
samanburður milli danskt og
íslenzks handknattleiks. í báðum
liðum eru laildsliðsmenn —
menn sem vakið haf aáhuga á
handknattleiksíþrótt landanna
beggja.
A mánudagskvöldið leika Dan-
irnir síðasta leik sinn í þessari
heimisókn. Þá mæta þeir lands-
liði. Sá leikur verður að Háloga-
landi og hefst kl. 8.15. Landsliðið
hefur ekki verið valið —, lands-
liðsnefndin vill bíða eftir leikn-
um á morgun og mun velja lið
sitt þegar að honum loknum.
Vegargerð
að Heklu
Hellu, 4. nóv.
UM SlöUSTU helgi fóru 7 fé-
lagar úr flugbjörgunarsveit
Rangæinga í ferð að Heklu undir
forustu Haiidórs Eyjólfssonar á
Rauðalæk. Tilgangur fararinrnr
var þríþættur: 1. Að kanna braut-
argerð fyrir tæki, svo langt sem
komizt yrði og merkja göngu-
Df.iut. k. Almenn útiæfing í
skainmdesi.þegar allra verða er
von. 8. Að sjá Oskjuelda um Von
arskarð.
Brautarstæði er allgott norður
eítir Næfuiholtsbjöllum að LitiU
Heklu og er sú leið nú kuno.
Vegvu: upp litlu Heklu er auf-
unninn, svo sem vegur á Frosta-
staðaháls við Landmannalaugar.
Að þessu sinnj var ekki komizt
lengra en að litlu Heklu, þvi
þeir félagar hi epptu blindhríð, en
ætlunin er að athuga brautar-
stæði áfram í átt til Heklu á
næsta vori Og kæmi þá væntan-
lega til aðstoð Vegagerðar ríkis-
ms.
I þessari ferð ruddu þeir félag-
ar hraumð frá Rangá að gamla
Næfurholti og er það nú all greið-
fært á fjailabílum. Vegagerðin
fyrirhugar nú brúargerð á Ytn-
Rangá innan við Galtalæk og er
það góður áfangi í vegagerð á
Heklu. Vegna snjókomu og
storms sáu þeir félagar ekki
eldana í öskju, en fengu aftur á
móti góða æfingu í óveðrum i
óbyggðum. — J.Þ.
------------------ >
Sendinefndir 106 ríkja geta nú
rúmazt í hinum stærri sam-
komusölum aðalstöðva Sam
einuðu þjóðanna í New
York, eftir að breytingar
voru gerðar á stórbygging-
unni við Austurá. — Aðild-
arríki SÞ er nú orðin 103,
eins og kunnugt er, svo að
ekkj má fjölga til muna í
samtökunum, ef húsakynn-
in eiga að rúma starfsem-
ina.
Spennandi
dönsk bók
BLAÐINU hefur borizt bókin
„Tiden derefter“, eftir James Bar
low (The Patriots) frá Det
Schþnbergske forlag. Bókin fékk
viðurkenningu brezkra gagnrýn-
enda sem mest spennandi bók
ársins og þykir höfundur hennar
einn efmlegasti yngri rithöfunda
sem komið hefur fram í langan
tíma.
Bókin fjallar um Reg Mills sem
er fyrrveiandi fallhlífarhermað-
ur. Hann kemur heim úr seinni
heimsstyrjöldmni með skamm-
byssu og heiðursmerki og upp-
götvar að ekki verður lifað af
því. — Hann tilheyrir hinum
smáu í þjóðfélagi, sem hefur ekki
lengur þörf fyrir karlmennsku og
hugrekki.
Inn í bókina eru fléttaðar raun-
sæ.iar og spennandi frásagnir úr
stríðinu.
Þessi bck er eins og skáldsögur
eiga að vera með persónum sem
lifa, frásögn sem heldur athygli
lesandans frá upphafi til enda.
„Det Schþnbergske Fórlag" hef
ur sent frá sér margar mjög
skemmtilegar skáldsögur og tek-
ur þessar mundir þátt í dönsku
bókasýningunni í Bókaverzl. Sig-
fúsar Eymundssonar.
""ALÞINGIS
sameinaðs Alþingis mánudaginn 6.
nóv. 1961, kl. 1:30 s.d.
Rannsókn kjörbréís.
Dagskrá neðri deildar Alþingis mánu
daginn 6. nóv. 1961, að loknum fundi
í sameinuðu þingi: 1. Skráning skipa
og aukatekjur ríkissjóðs, frv. — 1. umr.
2. Bráðabirgðabreyting og framlenging
nokkurra laga, frv. — 1. umr. — 3.
Seðlabanki íslands, frv. — 1. umr. —
4. Ráðstafanir vegna ákvörðunar um
nýtt gengi, frv., — 1. umr. — 5. Efna-
hagsmál, frv. — 1. umr. — 6. Ferðaskrif
stofa ríkisins, frv. — 1. umr. — 7. A\-
mannatryggingar, frv. — 1. umr.
Sprengingar í Ghana
Accra, 4. nóv. — (AP) — |
ÞAÐ bar við í Accra í dögun í
morgun, að sprengjur sprungu á
nokkrum stöðum í borginni.
Urðu nokkrar skemmdir, a. a.
munaði litlu að líkneski mikið
af Nkrumah væri sprengt af
stalii sínum. Sérstaka athygli vek
ur. að sprengjumar sprungu á
stöðum. þar sem ákveðið er að
Elisabet Englandsdrottning verði
viðstödd ýmiss konar athafnir, en
hún er væntanleg í opinbera
heimsókn til Ghana í næstu viku.
Mesta spremigingin var við
stóra bronzstyttu af Nkrumah.
Styttan sjálf skemmdist mikið og
munaði litlu að hún fyki af
stallinum — en þar er letrað
stóru letri: Leitic konungdóms
stjómmálanna og yður mun veit-
ast allt antnað. Lögreglumenn
stóðu vörðu um styttuna í dag og
bægðu frá forvitnum áhorfend-i
um.
Þá sprakk önnur sprengja á
torgi nokkru, þar sem fyrir hug-
að er að halda mikla hersýningu
Elisabetu drottningu til heiðurs.
Stórskemmdist þar minnismerki
um fallna herm. Loks var sterk-
ur orðrómur um, að tveim
sprengjum hefði verið komið fyr
ir í Kristjánsborgar kastala, þar
sem Elisabet á að dveljast með-
an hún dvelzt í Accra. Lögregla
fékkst ekki til að staðfesta þá
fregn en þar er nú öflugur vörð-
ur.
Þetta mum vera í fyrsta sinni
sem til ofbeldisaðgerða er gripið
í baráttuimi gegn stjórn Nkruma'h
— en mikill urgur er nú í ibú-
um Ghana vegna hinnar nýju
löggjafar um að settir verði á
stofn sérstakir dómstólar er hafi
urslitavald til að dæma menn —
jafnvel tiL dauða — fyrir brot
gegn ríkinu.
HÆÐIN yfir Grænlandi varð
að vtkja fyrir lægðum, sem
sóttu .aÖ úr suðvestri. I gær
var o;'ðið þitt um land allt og
horfur á frostlausu verði
næstu dagana.
Kalt heimskautaloft flæðir
nú suður um vestanverða
Evrópu, svo að þar kom víða
nætuxfrost í fyrrinótt, jafn-
vel í Frakklandi.
# KVIKMYNDIR * KVIKMYNDIR * KVIKNlYNDIR * KVIKMYNDIR *
Gamla Bíó:
KÖTTUR A ÍIEITU ÞAKI
Þessi ameríska mynd, sem tek-
in er í litum, er byggð á hinu
fræga verðlaunaleikriti „Cat oh
a Hot Tin Roof“ eftir ameríska
leikritahöfundinn Tennesse Willi
ams, en höfundinn munu margir
hér kannast við, því eftir hann
hafa verið sýnd hér leikritin
„Glerdýrin" (L.R.) og „Surnri
hallar“ (Þjóðl.), og kvikmynd
gerð eftir leikriti hans „A Street
car Named Desire“.
„Köttur á heitu þaki“ gerist í
Suðurríkjum Bandaríkjanna á
búgarði Pollitts gamla, eða „Big
Daddy“ eins og hann er nefndur,
en hann er eigandi víðlendustu
bómullarekranna þar suður frá
og vellauðugur. Synir hans, Brick
og Gooper eru í heimsókn hjá
gamla manninum ásamt konum
sínum í tilefni af 65 ára afmæli
hans. Briok yngri sonur Pollitts
ög hin unga og fagra kona hans
Maggie hafa verið gift í nokkur
ár, en eru barnlaus, enda hjóna-
band þeirra ófarsælt að heita rná
frá upphafi vegna atburðar, sem
Brick hefur ekki getað gleymt
og varð til þess að hann hneigð-
ist til dryikkjuskapar meira en
góðu hófi gegndi. Reynir Maggie
allt til þess að vinna aftur ástir
manns síns, en árangurslaust. En
átökin eru ekki aðeins milli þess-
ara ungu hjóna. Pollitt gamli
hafði byrjað með tvær hendur
tómar en ásetningur hans að
safna auði varð öllu öðru yfir-
sterkari, svo að honum gleyimd-
ist að sýna konu sinni og börn-
um þá ástúð, sem skapar heim-
ilisgleði og lifshamingju. Því ber
Briok þungan hug til föður síns
og með þeim verða miklar senn-
ur oig Gooper og kona hans hugsa
ekki u-m annað en að komast yfir
eignir gamla mannsins að honum
látnum. En kona „Big Daddy’s"
ann manni sínum heitt þrátt fyr-
ir allt, enda verður henni ákaf-
lega um er hún verður þess
áskynja að hann er haldinn ban-
vænum sjúkdómi. Efni myndar-
innar verður ekki rakið hér nán-
ar. Aðeins skal þess getið að
myndin er frábær í einu og öllu,
efnismikil og áhrifarík og stór-
kostlega vel leikin og verður i
því efni vart gert upp á milli
leikaranna sem fara með veiga-
mestu hlutverkin, en þeir eru
Elizabeth Taylor, sem leikur
Maggie, Paul Newman, sem leik-
ur Brick, Burt Ives, sem fer með
hlutverk „Big Daddy’s", Judith
Anderson, sem leikur konu hans,
Jack Carson, í hlutverki Goopers
og Madeleine Sherwood er leik-
ur Mae konu hans. Allir fara
þessir leikarar afburðavel með
hlutverk sín, sem áður segir, en
þó er leikur Judith Anderson’s
ef til vill beztur, — blátt áfram
óviðjafnanlegur, þar sem á reyn-
ir. —
Eg gæti séð þessa mynd oft.
Stjörnubíó:
UMKRINGDUR
Allur heimurinn dóðist að hetju
lund og baráttuhug Norðmanna
er Þjóðverjar hernóimu land
þeirra í heimsstyrjöldinni síðari,
Var hin leynilega mótspyrnu-
hreyfing heima fyrir mikilsverð-
ur þáttur Norðmanna í viðnámi
þeirra gegn kúgurunuim, enda
vöru þar margir ofurhugar að
verki, reiðubúnir að fórna lífi
sínu fyrir föðurland sitt. Um
baráttu þessara manna fjallar hin
norska mynd, sem hér er um að
ræða og byggð er á sönnum at-
burðum frá hernámsárunum. —
Bandamenn sendu marga fallhlífa
menn inn yfir Noreg til þess að
njósna um ferðir Þjóðverja, víg-
búnað þeirra og aðrar aðgerðir,
Framh. á bls. 23.