Morgunblaðið - 05.11.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.11.1961, Blaðsíða 24
R eykjavíkurbréf Sjá bls. 13. trigimíiIaíJiíCi 251. tbl. — Sunnudagur 5. nóvember 1961 NYTT LEIKHUS Sjá bls. 8. Ndra náð upp lítt skemmdum I GÆR var talsverS hreyfing á skipum í Reykjavíkurhöfn. Sel- foss var &ð koma frá Bandaríkj- unum, og einnig Moormack Cove. Hamrafeliið var að leggja upp frá Skerjaíirðinum og rússneska olíuskipið Itzjasla átti að fara. Kafari var búinn að kafa niður að skrúfu skipsins Og losa úr henni virinn, sem þar festist er báturinn Nóri sökk þar, eins Og áður var frá skýrt í blaðinu. Búið er að ná Nóra upp. Fóru kafarar niður og komu á hann böndum og síðan var hann dreg- inn upp. Er báturinn lítið brot- inn. Síldarbátarnir Akranesi, 4. nóv. I ALLA nótt var sunnan rok. Hvessti strax seint í gærkvöldi, en alhvassastur varð hann kl. 7 í morgun. Siidarbátarnir hafa ver ið að koma heim af miðunum í alla nótt oe kl. 10 í morgun voru aálir komnir nema Höfrungur II. og Heimaskagi. Liggja þeir inni á Snæfellsr.eshöfnum. — Oddur. Mólning Ieys- ist upp d þökum ENN hefur þess orðið vart að rauð málning renni af húsaþökum með regnvatni. Gerðist þetta bæði í Gríms- ey og Reykjavík í gær. — Veðurfræðingar telja að ekki sé um neina aðra skýr ingu á fyrirbæri þessu að ræða en gosefni hafi bor- izt í lofti frá Öskju. Aöeins ein mæði- veikikind finnst SL. fimmtudag var enn gerð leit að mæðiveiki í Dölum og þá slár- aí í Borgarnesi allt að 500 fjár úr þremur hreppum, Haukadal, Miðdölum og Hörðudal. Völdu sérstakir fulltrúar mæðiveiki- varnanna þetta fé á bæjunum í samvinnu við bændurna og var tekið það fé sem virtist heldur Iakara og þá kannski ekki full- hraust. Auk þess fór haustslátr- un á þessum bæjum fram um leið, þar eð bændunum er ekki leyft að slátra fullorðnu fé sínu í Búðardal, sem er fyrir norðan mæðiveikilínuna. Guðmundur Gíslason, læknir á Keldum skoðaði öll lungun, og fann aðeins veiki í einum. Er athugað var númerið á sýktu lungunum, kom í ijós að kindin sem þau voru úr, var einmitt frá Smýrlahóli, þar sem veikin fannst áður Lék ekki grunur á mæðiveiki í öðrum lungum, sem 1 þarna voru athuguð. Erlent fjármagn — Umræbuefni á fundi Stúdenta- félags Reykjavikur STÚDENTAFÉLAG Reykjavík- tcr er nú að hefja vetrarstarfið Skyndihappdrætti Sjálfstæðisffokksins TIMINN styttist n.ú óðum, þar til dregið verður í Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins. Þeir, sem fengið hafa senda miða, eru því vinsamiegast beðnir um að gera skil hið allra bráðasta. og efnir til fyrsta umræðufund- arins í Tjarnarcafé annað kvöld kl. 8.30. Umræðuefnið er „Er- lent fjármagn á lslandi“ og eru framsögumenn þeir Alfreð Gísla- son læknir og alþm. og Stein- grímur Hermannsson, verkfr. framkv-stj. Rannsóknarráðs ríkis ins. Efni það sem tekið er til með- ferðar á þessum almenna um- ræðufundi er mjög ofarlega á baugi um þessar mundir, ekki sízt með hliðsjón af hugsanlegri aðild íslands að efnahagssam- s t a r f i Vestur-Evrópuríkjanna. Eru skoðanir manna mjög skipt- ar um þetta, en Stúdentafélagið hefur fengið sem frummælendur tvo þekkta borgara. Má búast við fjörugum umræðum. Öllum er heimill aðgangur að fundinum. Þeir sem ekki fram- vísa stúdentaskírteinum greiða kr. 25,00 í aðgangseyri. Eftir þessa ýtarlegu leit, sem gerð hefur verið í haust, en áður var búið að taka á þriðja hundr- að kindur úr þessum hreppum, þá hefur mæðiveiki aðeins fund- iz. á þremur bæjum Kolstöðum í Miðdölum, Skörðum, þar sem hún fannst í fyrravetur, og á Smyrlahóli. Fótbrotnaði KLUKKAN að ganga eitt á laug- ardagsnótt varð stúlka, Emmy Becker, fyrir bifreið framan við heimili sitt á Hverfisgötu 40. Ok stór vörubifreið henni heim og stanzaði við vinstri vegarbrún ina. Steig stúlkan út úr bifreið- inni, fór fram fyrir hana og ætl- aði yfir gótuna, en þá kom leigu- bifreið upp Hverfisgötu og lenti á stúlkunni, með þeim afleiðing- um að hún fótbrotnaði. Þessi mynd var fyrir skömmu tekin af sendinefnd íslands á 16. þingi Sameniuðu bjóðanna í New York. Á heimi tru tal- ið frá vinstri: Thor Thors. Kristján Albertsson, Birgir Finnsson, Sigurður Bjarnason og Hannes Kjartansson. Ljósm. S.Þ. Spilavist Sjálfstæðisfélag Akraness heldur spilavist í kvöld kl. 8,30 í Hótel Akranesi. Aðgang ur er ókeypis, en spilakort verða seld. Eiga Rússa lyf til varnar geislun? OTTAWA, 4. nóv. — (AP). — Kanadískur sérfræðingur um gerð flugskeyta og ratsjártækja, Charles B. Limbrick, kveðst þeirrar skoðunar, að Rússum hafi tekizt að framleiða lyf til varnar geislun. í viðtali við kanadískan frétta- mann sagði Limbrick, að vest- rænar þjóðir hefðu um nokkurt skeið vitað, að Rússar væru í leit að slíkum lyfjum og kynni svo að vera að þeim hefði nú tekizt að framleiða þau. Með því móti gætu þeir — sjálfum sér að skaðlausu eða a. m. k. skaðlitlu — haldið áfram tilraunum með kjarnorkuvopn og reynt svo á þolrif Vesturveldanna, að þau teldu sér nauðsyn að hefja einn- ig tilraunir. — Þeir hefðu þegar AB gefur út bók um náttúru Islands Einnig úrval úr verkum Kristmanns sprengt meira en 30 sprengýur sðan 1. sept. sl. og væri greini- legt að þeir bæru engar áhyggjur vegna áhrifa aukinnar geisla- virkni. Vj TVÆR bækur eru komnar út hjá Almenna bókafélaginu. Er það Náttúra tslands, sem er alhliða lýsing á íslenzkri nattúru eftir 13 þjóðkunna visindamenn og bókin Völusknn, úrval úr smásögum og ljóðum Kristmanns Guðmunds sonar. Bókin um náttúru Islands er í hópi merkilegustu rita, sem sam- in hafa verið um íslenzka náttúru fræði og auk þess „fyrsta og eina heildarlýsingin, sem til er á íslenzkri náttúru frá sjónarmiði nýjustu náttúrufræða", eins og Vilhjálmur Þ. Gíslason segir í formála sínum. Þar skrifar Trausti Emarsson um upphaf Is- iands og blágrýtismyndunina, Guðmundur Kjartansson um mó- bergsmyriduruna, Jóhannes As- kelsson um ísienzka steingerfinga Sigurður Þóiarinsson um eld- stöðvar og hraun, Jón Jónsson um jarðhita, Tomas Tryggvason um hagnýt jarðefni, Jón Eyþórsson um veðurfar og aðra grein um jökla, Sigur’ón Rist um vötn, Björn Jóaannesson um jarðveg- inn, Unnstei:.n Stefánsson um sjó inn við Island, Ingvar Hallgríms- son um lífiö i sjónum, Eyþór Ein- arsson um grös og gróður, Ingi- mar Oskarsson um dýralíf á landi og 1 vötnum. Gefur þessi upptaln ing góða hugmynd um þann fróð- leik um iand okkar, sem þarna er að finna, en greinarnar eru ritaðar með hliðsjón af því að það sé auðveldur lestur hverjum Isiendingi sem er. 1 bókinni er mikill fjöldi mynda og korta til skýringar. Hún er 322 bls. að stærð og prentuð í prentsmiðj- unni Eddu. Bókin Völuskírn er gefin út í tilefni a'f sextugsafmæli Krist- manns Guðmundssonar. Er í henni úrval úr smásögum og ljóð- um eftir skáidið, og hefur höfund urinn sjáiíur annast val efnisins, en Gunnar G. Schram ritar for- mála. Verkin í Völuskríni eru frá ýmsum tímum á 40 ára ritferli Kristmanns og sýna glöggt hverj- ar breytingar hafa orðið á skáld- skap hans frá því Rökkursöngvar komu út 1922 og til þessa dags. Birtast þarna 18 smásögur, tvær ritgerðir og nokkur ljóð. Bókin er 250 bis. að stærð og prentuð I í Borgarprenti. I Talað um handritin Einkaskeyti til Mbl. frá Kaupmannahöfn, 4. nóv. S V O sem skýrt hefur verið frá í fréttum, valdi háskóla- ráð Kaupmannahafnarháskóla fyrir nokkru nýja menn í stjórn Árnasafns, þá Jón Helgason og Kristian Hald. —. Kvöldberlingur segir frá því í dag, að kennslumálaráð herra hafi beðið Háskólaráðið að gera nú tillögur um aðra menn í stjórn safnsins. en fjórir skulu skipaðir af t kennslumálaráðhferra. Blaðið telur, að athygli há- skólaráðsins í þessu sambandi beinist helzt að þeim Brönd- um-Nielsen, prófessor, Jo- hannes Bröndsted, fyrrum fornminjaverði, Topsöe-Jen- sen, yfirbókaverði og Kaare Olsen, bókaverði. Ennfremur er talið líklegt, að Svend Aa- kjær, ríkisskjalavörður, komi í stað Linvalds fyrrverandi ríkisskjalavarðar og loks þykja til greina koma þeir Westergaard-Nielsen og Ole Widding. Þótt umræður um handrita málið séu ekki ofarlega á baugi um þessar mundir — heldur Kvöldberlingur áfram — eru haldnir fyrirlestrar um það víðs vegar í Dan- mörku og ljósmyndir sýndar af handritunum. Er það í fyrsta sinni sem dönsku æsku- fólki gefst kostur á að kynna sér hversu mikilvægt hand- ritamálið er. UNESCO (Menningar- og vís- indastofnun SÞ) hefir nni komið á fót sérstakri stofn- un í Leopoldville í Kongó til þess að þjálfa kennara við æðri skóla þar í landi. Var menntastofnun þessi* sem er hin fyrsta sinnar teg- undar í Kongó, opnuð mcð viðhöfn hinn 8. október sl \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.