Morgunblaðið - 12.11.1961, Side 9
Punnudaf'ur 12 nóv. 1961
m o r r.r ntit 4 m &
9
nýjum heimi
SNEMMA í október sl.
hófust mikil eldgos á eyj-
unni Tristan da Cunha og
varð að flytja alla íbúana,
tæplega 300 manns, á
brott. í rúman mánuð
voru íbúarnir á flækingi.
l?yrst komust þeir undan
e dinum til Næturgalaeyj-
u mar, þaðan voru þeir
fli ttir til Höfðaborgar í S-
Af íku og loks fyrir 10
dö^um komu þeir til Eng-
lanls.
E;'jan Tristan da Cunha
var aðeins rúmlega 100
ferk;'lómetrar og lá sunn-
arlega í Atlantshafi milli
suðu odda Afríku og Suð-
ur-Ameríku. — íbúarnir
höfðu svo til engin sam-
bönd við umheiminn, en
bjuggu þarna við akur-
yrkju og fiskveiðar. — Nú
eru þeir allt í einu komnir
í samband við 20. öldina.
Það von.t 264 eyjarskeggjar,
sem komu til Englands fyrsta
föstudaginn í nóvember. Við
Komuna var þeim þegar ekið
til Pondell Camp í nánd við
Merst.Uam 1 Surreyhéraði. En
þarna eru timburskálar, sem
herinn átti, og hafa þeir verið
lagaðir til svo sem bezt fari
um þessa ættjarðarlausu flótta
menn.
TristEnhúar eru enn ekki
búnir að átta sig á þessari
miklu breytingu, sem orðið
Þarna var einn drengjanna,
sem sa reiðhjól í fyrsta sinn. |
Hann var fyrsta morguninn
, að æfa sig og detta eins og
gengur og gerist, en um há-
öegið hafði hann fundið jafn-
vægið, og hjólaði um búðirnar
eins og hann ætti þær.
Utan við skálana stóðu kon-
urnar í hópum klæddar hlýj-
um yíirhöfnum og í hand-
prjóouðum ullarsokkum.
Martba Rogers er sú, sem verð
ur fyrir svórum. „Við værum
ekki svona iðjulausar heima
hjá okkur. Við værum vS5
störf okkar og mennirnir úti
á ökrurium eða í róðri. Iðju-
leysi hent&r okkur ekki. Sum-
;r era iansamir, þeir hafa feng
ið að aðstoða í eldhúsinu."
Tristunbúar standa illa að
vigi gagnvart sjúkdómum,
því viðnám þeirra er lítið.
Nokknr ungir eyjarskeggjar
voru um daginn að horfa á
knattspyrnukeppni og hóstuðu
og hnerruðu hver í kapp við
annan. Eirnig hafa tveir inn-
flytjendanna sýkzt af gulu.
© Óviss framtíð
Pendell Camp er eyðilegur
staður. En Rauði krossinn,
skólabörn og íbúarnir í ná-
grenninu hafa gert allt til að
flóttafo.kinu líði sem bezt.
Þessir aðiiar hafa tekið inni-
lega á móti Tristanbúum Qg
unnið að því að gera skálana
sem vistlegasta. En ekki er að
svo komnu vitað hver fram-
tíð flóttamannanna verður.
Margir hinna eldri bera enn
vonir.a um að komast aftur til
Tristan da Cunha, heimsins
sem þeir þekkja. En lítil von
er ur’ að svo geti orðið, því
allt er í eyði á eyjunni og
grasLmdið sem var, er nú ein
glóandi luaunbreiða.
En ef ekki til Tristan da
Cun’ia, hvert þá? Flestir vilja
l.-i ’ i hópinn og finnst að í
því felist oryggi. En að öðru
leyti er ekkert ákveðið. „Fyrst
verðum við að læra,“ segir
Arthur Repetto. Og eitt af því
fyrsta, sem þeir verða að
læra er því miður að treysta
hefur á lífi þeirra. Þeir ganga
þarna um eins og í leiðslu:
„Við erum eins og börn. Við
eigum svo margt ólært.“
• Kunna ekki við iðjuleysi
Bórriin eru ánægðust. Þau
drekka i sig nýjungarnar.
I. O. G. T.
Barnastúkan Æskan
heldur fund í dag kl. 2 í Gt-
húsinu. — Inntaka nýrra félaga.
Upplestur. Spurningaþáttur, verð
laun. Mætið vel og stundvíslega.
Gæzlumenn.
St. Víkingur nr. 104
Fundur á mánudag kl. 8V2 e. h.
Mætið vel.
Stúkan Dröfn nr. 55
Fundur annað kvöld. Inntaka.
Félagsvist.
____________________Æt.
Barnastúkan Jólagjöf nr. 107
Fundinum, sem átti að vera í
dag er frestað til næsta sunnu-
dags. Nánar auglýst þá.
Gæzlumaður.
LOFTUR ht.
L J OSMYNDASTO F AN
Pantið tíma i sima 1 47-72.
Ástir
Dostéévskys
eftir Marc Slonim
ekki öllum eins fullkomlega
og þeú- gera nú. Svo er að læra
önnur smáatriði eins og um-
ferðaröryggj og hundruð hluta
sem þeim eru framandi.
Þetta er erfitt viðfangsefni,
því fóikið er að ýmsu leyti
eins og börn.
KEFLAVIK
Söluumhoðið á Suður-
nesjum fyrir hinn fræga
SINDRA
stóll H 5
sem valinn var í hús árs
ins 1961 í Bretlandi er
hjá okkur.
Gjöíið svo vel að líta
inn
Tkyndill
Hafnargötu
Bók þessi heitir á ensku
„Three Loves of Dostóévsky"
— „Þrjár ástir Dostóévskys."
Þetta er hrífandi saga um
innsta ástalíf eins mesta
skálds heimsins, Fjodors
Dostóévskys. Þetta er næstum
ótrúleg saga um þrjú helztu
ástamál skáldsins og áhrif þau
sem þau höfðu á þrjú megin
tímabil, sem greina má í
skáldskap hans. Slonim segir
um þessa bók sína:
„Fráögn þessi er byggð á
vandlega könnuðum heimild-
um varðandi ástalíf Dostó-
évskys, sem var ekki einung-
is einn mesti ritsnillingur 19.
aldarinnar, heldur jafnframt
óvenjulegur maður og elsk-
hugi....“ — Um skáldsögur
Dostóévskys segir Slonim:
„Hamslausar hvatir, trylltar
tilhneigingar, sjúkleg við-
brögð líkama og sálar fyll*
minnisverðar síður sagna hans
eldi og ókyrrð. Þó er varla
nokkurt verka hans eins furðu
legt, rómantískt og ástríðu-
þrungið og ævi hans — eink-
um undirheimalif hans, sem
hann eyddi með vændiskon-
um, giftum hugsjónakonum,
heimskonum, fögrum og öll-
um óháðum, og ungum stúlk-
um, sem sóttust eftir nautn-
um og fórnuðu sér fúslega.“
„Dostóévsky var maður ofsa
lega ástríðufullur, en feiminn
og stoltur og hafði ekki um-
gengist aðrar konur en vænd-
iskonur og konur undirheim-
anna þar til hann var leystur
úr útlegð í Síberíu, en þar
hafði honum verið haldið sem
pólitískum fanga. En þá vakn-
aði ást hans og hér er sagt frá
því hvernig hann öðlaðist þá
hamingju, sem hann leitaði.**
★
Marc Slonim er fæddur I
Rússlandi og hlaut menntun
sína þar. Hann varð útlagi ár-
ið 1917 og settist þá að í París
og varð þar víðkunnur sem
rithöfundur og fyrirlesari. —
Hann býr nú í Ameriku og
kennir þar rússnesku og bók-
menntasögu. Hann ritar einn-
ig stundum bókmenntagagn-
rýni m.a. í New York Times.
„Ástir Dostóévskys“ hefir
ver þýdd á rússnesku og mörg
önnur tungumál.
Bókaverzlun ísafoldar