Morgunblaðið - 12.11.1961, Síða 11
Surmudagur 12. nóv. 1961
MORGXJTSBLAÐIÐ
11
Atvinna
Laghent stúika, til aðstoðar via sníingar, helzt vön
starfinu óskast nvi pegar eða frá n. n. mánaðamót-
um. — Upplýsingar í verksnúðjunni, Brautarholti
22.
Verksmiðjan DUKUR H.F.
Halló Kópavogur
Höfum kaupanda að 4—6 herb nýlegri hæð 1 Kópa-
vogi Góð útborgun.
EIN'AR ÁSMUNDSSON hrl.
Austurstiæti 12, III. hæð. — Sími 15407
OKTGGI - EMDING
Kotio a&eins
Ford varahluti
F O R D - umboBið
KR. KRISTJANSSON H.F.
Suðurlandsbraut 2 — Sími; 35 300
Viö öll tækifæri
H.F. SANITAS
Sími 35350
ViEjum róða ungon mnnn sem hefur reynziu af verzlun cg innkaupum. — Nánari upplýsingar getur Jón Arnþórsson, starfs- mannahaidi SÍS c-.ða Jón Árnascn kaupfélagsstjóri í sima 32737. Kaupfeiag Raufarhafnar
BASAR - BASAR Kvenfélagið Heimaev hefur bazar í Góðtemplarahús-inu, uppi, þriðjudag 14. nóv. kl. 2. Margt góðra og ódýrra muna Ivomið og gerið góð kaup. Bazarnefndin
Atvinna Laghent stúlka. til aðstoðar við sníðingar, helzt vön starfinu, óskast nú þegar. eða frá n.k. mánaðar- mótum. Uppi. í verksmiðjuni i Brautarholti 22. Verksmiftjan DÚKUR H.F.
Mjóanes í Þingvallasveit Vz jörðin Mjóanes í Þingvallasveit, ásamt tilheyr- andi jarðarhúsum, girðingum og veiðiréttindum, er til sölu. — Þeir er tilboð vilja gera í eignina, sendi það undirritaðri fyrir 30. nóv. 1961. Stefanía Árnadóttir, Iíræðraborgarstíg 43.
Zonta-kertin verða til sölu í SkóverzJun Þórðrr Péturssonar, Að- alstræti 18 mánudaginn 13. nóv. aðeins fyrir þá sem sóttu skemmtun Zontaklúbbs Reykjavíkur. Gerið svo vel að framvísa koitum.
Handprjón Priónakona óskast til þess að prjóna skíða- peysur. — Upplýsingar í síma 22453.
Utgerðarmenn Vil kaupa eða leigja smásíldarnót — helzt 54 möskva á alin, 20—30 faðma djúpa. Ti!bcð með nánari upp- lýsingum leggist inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld nk merkt „Smásíldarnót — 7283.“
Skyndisaía Vegna brottflutnings verða allar vörur verzlunarinnar seldar með miklum afslætti 'k Skartgripir ★ Eldhúsklukkur ★ Vekýaraklukkur ★ Úr o. fl. ALLT SEJ.T ÓTRÚIEGA LÁGU VERÐI Einstakt tækifæri til að gera hagkvæm jólainnkaup JÓHANN ÁRM. JÓNASSON Úra- og skartgripaverzlun, Skólbvörðustíg 2