Morgunblaðið - 12.11.1961, Síða 16

Morgunblaðið - 12.11.1961, Síða 16
10 MORGVNBL 4 r> * Ð Sun/vudagur 12. nóv. 1961 Raftækjadeild Þvottavélar M e ð ... Rafmagns vindu ... Rafmagns dælu ... Klukku rofa ... Hitaeinangruðum belg Hogkvæmir greiðsluskilmólar Q.Johnson &Kaaber ha Hafnarstræti 1 Söluturninn KAMBSVEG 18 Sími 38475. Seljum 51. gosdrykki, sa.lgæti, tóbal', ís, blöð, tímarit og margt íleira. — Mikið úrval. Opið alla daga frá kl. 9 f.h. til 23.30. Borðið ís utn hclgina. Söluturninn Kambsvegi 18 — S.mi 38475 Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskat; fyrir 3. ársfjórðung 1961, svo og viðbótardráttarvexíir á vangreiddan söluskatt eldri ára. háfi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta iagi hinn 15. þ.m. — .Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari aðvörunar atvinnurekst- ur þeirra, setii eigi hafa þá skilað giöldunum. Reykjavík, 10. nóv. 1961. rollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli 2 LESBÖK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 Maðurirm er oð mestu leyti — vatn! þann, sem hljóta skal fíls- ungann, sagði höfðinginn. „Eg vil fá hann“, sagði Rata. Hann var yngsti sonur höfðingjans. „Farðu þá til hans og segðu honum að elta þig. f>ú mátt lokka hann eins vel Og þú getur. Ef hann vill fylgja þér, skal hann vera þín eign“, sagði höfð inginn. Rata gekk tíl fílsungans og sagði blíðlega og iokk- andi: „Komdu, komdu, litli vinur. Eg skal gefa þer eins mikið af vatni og þú vilt“. En litli fíllinn leit varla við honum og hreyfði sig ekki úr sporunum. „Nei, ekki getur þú fengið litla fílsungann“, var dómur höfðingjans. Nú reyndu drengirnir hvef af öðrum, en þeim gekk etoki betur en Rata. Fílsunginn stóð alltaf graf kyrr, hvernig sem þeir reyndu a8 lokka hann til sín. Loks höfðu allir reynt, nema Tajo. Tajo gekk til litla fíls- ins og hvíslaði að honum, lágt Og innilega: „LitÚ vinur minn. — Komdu með mér, svo að við getum alltaf verið saman“. Þá lyfti fílsunginn upp rananum og lagði hann á öxlina á Tajo. Þannig gengu þeir fram fyrir höfðingjann. „Þú átt að eiga hann, hrópaði höfðinginn, „því að þú hefur verið honum góður og yktour þykir vænt hvorum um annan“. j „Það er réttlátt", svör- AGÚRKA eða tómati eru næstum því eingöngu vatn, í þeim er sama sem ekkert af föstum efnum. Eií það gegnir sama máli um menn og dýr —, í líkama þeirra er furðu lega lítið af föstum efn- um í hlutfalli við vatnið. Vatnsinnihald í líkama fullþroska manns er 67 hundraðshlutar, í lík- ama nýfædds barns er hlutfallið 77 prósent og í fóstri hvorki meira né minna en 97 prósent. Fimm prósent af vatn inu er í blóði okkar, 50 prósent í hinum ýmsu frumum, sem byggja upp líkamann, en afgangur- inn, 45 prósent, er á víð og dreif í holrúmum lík amans. Þegar við erum heil- brigð og getum drukkið vatn eftir því sem okkur uðu börnin, hann hefur sjálfur valið Tajo.“ Eftir það voru Tajo og fílsunginn alltaf saman. En Tajo gleymdi ekki Heru litlu, og þegar þau langar til, helzt eðlilegt jafnvægi milli þess vatns, sem við drekkum, og hins, sem berst út úr líkamanum. Einkennilegt er, hversu mismunandi vatnsþörfin er hjá ýmsum dýrateg- undum. Lítil mús þarf t. d. að drekka þyngt sína af vatni á fjórum dögum. Kýrin er hálfan mánuð að drekka jafnþyngd sína af vatni — og úlfaldan- um myndi endast það í þrjá mánuði. Skjaldbakan þarf þó ennþá minna vatn, því henni endist þyngd sín af vatni í heilt ár. Maðurinn notar til- svarandi af vatni eða vökva á einum mánuði. Ef við svipumst um í jurtaríkinu eru öll þessi met slegin. Kaktusinn er 29 ár að drekka jafn- þyngd sína af vatni. þrjú voru að leika sér saman, settust Hera og Tajo á bak fílnum og héldu niður að ánni. Þar fyllti fíllinn ranann af vatni og sprautaði því yf J. F. Cooper •.30-** ir litlu leiksystkinin. Þá hlógu Hera og Tajo svo mikið, að þau urðu að kasta sér niður og velta sér í grasinu til að fá gleði sinni útrás. 1 SÍÐUSTU Uesbók urðu þau mistök að síðurnar í blaðinu rugluðust, þann- ig að það byrjaði á öft- ustu síðu. Þeir, sem safna Les- bókinni geta skrifað af- greiðslu Morgunblaðsins og fengið sent nýtt ein- tak, þar sem mistökln hafa verið leiðrétt. * Skrítlur Skrif tarkennarinn: „Hvernig gengur þér að skrifa, Pési?“ Pési: „Ágætlega, ég á bara eftir að setja rófuna yfir o-ið“. Kennarinn: „Þú átt ekki að kalla það rófu, heldur kommu“. Pési lofaði því. Daginn eftir kom hann of seint í skólann og kennarinn spurði, hvernig á því stæði. „Ég var að toga í komm una á kettinum og hann klóraði mig, svo að mamma varð að setja plásur á sárið. — ★— . Feimni maðurinn herti upp hugann og spurðí sessunaut sinn: ,Hver er þessi ljóti maður þarna?“ „Það er bróðir minn“, 40. Illkvittið bros lék um varir indíánans um leið og hann sagði háðs- lega: „Nú skulu vinir min ir fá að sjá, hve mikið bleikskinni getur þolað, án þess að hljóða“. Hann gekk aftur á bak út að einu dyrunum, sem voru á kofanum til þess að varna Heyward út- göngu, ef hann skyldi reyna að flýja. En í dyr- unum stóð „björninn". — Hann greip Magúa Og hélt honum föstum eins og í skrúfstykki. — Heyward hljóp til og batt Magúa á höndum og fótum, með nokkrum skinnreimum, sem lágu á gólfinu. Þeir var honum svarað. „Ó, fyrirgefið þér, mikill bjáni er ég ann- ars“ sagði sá feimni, „ég hefði þó átt að sjá, hvað þið eruð líkir“. kefluðu fangann, svo hann gæti ekki kallað á hjálp, og nú reið á að forða sér sem fyrst í burtu! Alísa hafði fallið í yfir- lið af hræðslu, en Fálka- auga greip nokkur teppi, sem þeir sveipuðu um hana. Heyward litaði aft- ur andlit sitt og þeir komu sér saman um hvað þeir ættu að segja indíán- unum. Þar næst gengu þeir út úr kofanum. Hey- ward bar Alísu í fanginu. „Hefur bróðir minn yf- irbugað hinn illa anda?“ spurði höfðinginn. „Já“, svaraði Heyward. „Sjúk- dómurinn hefur verið rek inn á flótta, en nú ber eg konu þina inn í skóginn, svo hún geti nærst á styrkjándi rótum. Farðu etoki inn í kofann, því að ég hefi lokað illu and- ana þar inni“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.