Morgunblaðið - 26.11.1961, Blaðsíða 1
2 / 36 siður dg Lesbók
Rússar falla frá
krðfum sínum
Viðræðum þei/ra við Finna
um varnarmál frestað
Moskvu, 25. nóv. (AP-NTB)
f DAG var gefin út í Moskvu
opinber tilkynning varðandi
viðræður þeirra Kekkonens
Finnlandsforseta og Krús-
jeffs forsætisráðherra í Novo
sibrisk á föstudag. í tilkynn-
ingunni segir að Sovétríkin
séu reiðubúin til að fresta
frekari viðræðum um sam-
eiginlegar varnir landanna.
Leiðtogarnir tveir voru
sammála um að frekari við-
ræður um varnarmál á þessu
Stigi gætu leitt til aukinnar
spennu við Eystrasalt. Hins-
vegar bæri að fylgjast vel
með þróun mála í löndun-
um við Eystrasalt.
Krúsjeff lagði áherzlu á það í
viðræðunum að ástandið væri
alvarlegt í heiminum og lönd-
in yrðu að vera vel á verði. —
Finnar mættu vera viðbúnir
því að árás yrði gerð á Sovét-
ríkin frá Eystrasalti yfir
finnska land- og lofthelgi.
Kekkonen viðurkenndi að
skoðanir Krúsjeffs um að
hætta gæti verið á að styrjöld
brjótist út hefði við nokkur rök
að styðjast. Hinsvegar benti
hann á að ef til hernaðarvið-
ræðna kæmi milli Finna og
Rússa gæti það vakið ugg á
Norðurlöndum. Forsetinn lagði
því til að Sovétríkin féllu frá
ósk sinni um frekari viðræður
að sinni.
Krúsjeff féllst á þessa til-
lögu Kokkenens. Sagði hann að
stjórnmálareynsla forsetans
tryggði það að Finnar héldu
áfram hlutleysisstefnu sinni í ut
anríkismálum.
Bent er á það í frétt frá
Moskvu að úr því Olavi Honka
hefur hætt við að bjóða sig
Krúsjeft og Kekkonen i Novosibrisk.
fram gegn Kekkonen í forseta-®-----------------------------------------
kosningunum finnsku í febrúar
nk. sé engrar breytingar að
vænta í utanríkisstefnu Finna.
Kekkonen kom til Moskvu í
dag fró Novosibrisk og er
væntanlegur tii Helsingfors síð-
degis á morgun. Mun hann þá
flytja útvarpsávarp þar sem
hann skýrir þjóð sinni nánar
frá viðræðunum.
Kennedy ræðir viö
tengdason Krúsjeffs
Hyannis Port, Massachuttes,<>
25. nóv. — (AP)
KENNEDY forseti og Alexei
Adzhubei, ritstjóri Izvestia, og
tengdasonur Krúsjeffs, ræddust
við í rúmar tvær stuniiir í dag.
Þetta er fyrsta sinn, sem forseti
Bandaríkjanna hefur átt einka-
samtal við rússneskan frétta-
mann.
Að viðræðunum loknum
sagði Adzhubei við fréttamenn:
Þið hafið ungan forseta í vold-
ugu ríki. Þið ættuð öll að vera
hreykin af því. Adzhubei sagði
að í lok viðræðnanna hafi
Kennedy spurt hvort þetta væri
ekki orðið nokkuð langt mál, en
hann kvaðst hafa svarað því að
landar sínir væru því vanir að
lesa langar frásagnir. Kvaðst
hann vona að samtalið gæti átt
sinn þátt í því að bæta sambúð
Rússa og Bandaríkjamanna.
Pierre Salinger, blaðafulltrúi
Kennedys, sagði að viðræðurn-
ar hafi verið mjög einlægar. —
Þeir Kennedy og Adzhubei hafi
rætt um öll þau vandamál, sem
nú eru efst á baugi.
Dagblaðið Izvestia er opinbert
máigagn stjórnar Sovétrikjanna.
Mútur
Seoul, S-Kó»»"'
25. nóv. (Aj.
RÉTTARHÖLD hófust í dag í
móli Kim Young-Sun fyrrver-
andi fjármálaráðherra og 16
annarra háttsettra herforingja
og embættismanna, sem aðild
áttu að tveim fyrrverandi ríkis-
stjórnum. Eru þeir ákærðir fyrir
að hafa þegið 2600 milljón hwan
(um 86 milljón kr.) í mútur með-
an þeir áttu sæti í ríkisstjórnum
Syngman Rhees fyrrum forseta
og Changs forsætisráðherra. Seg-
ir í ákærunni að þeir hafi mis-
notað völd sín og áhrif til að
safna auði.
★
Kim var hægri hönd Changs
fyrrverandi forsætisróðherra. —
Hann er sakaður um að hafa tek-
ið á móti 150 milljón hwan (um
kr. 4,8 millj.) á ólöglegan hátt.
Hann og fjórir aðrir geta átt
dauðarefsingu í vændum fyrir
brot sín.
!'s Hér eru stúlkurnar, sem vigðu lauglna, að koma upp úr henmi. f baksýn sjást frá vinstri talið:
Risasprengjur
í flugvélum
Sigurgeir Guðmannsson, Guðmundur H. Guðmundsson, Birgir Kjaran, Guðmundur J. Guðmunds
son, Gísli Halldórsson, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, Gunnar Helgason, Ólafur Jónsson, Jónas
B. Jónsson, Þór Sandholt og Geir Hallgrímsson.
London, 25. nóv. (NTB) kjarnorkusprengju og eé því
BREZKA dagblaðið Daily hver flugyél fær um að eyða
Express skýrir frá því í dag tveim skotmörkum í sömu
Sundlaug Vesturbæjar opnuð
SUNDLAUG Vesturbæjar var
vígð í gær og tekin í notkun,
að viðstöddum bæjarfulltrúum,
íþróttamöniuum og öðrum aðilj-
um, sem beitt hafa sér fyrir þvi,
að sundlaugin yrði gerð.
Birgir Kjaran, alþingismaður,
form. byggingarnefndar flutti
ræðu. Rakti hann allan aðdrag-
ana þessa máls. Hugmyndin um
sundlaug í Vesturbænum mun
fyrst hafa komið fram á árinu
1939, þegar KR eignaðist lóð sína
við Kaplaskjólsveg, og gerði þá
ráð fyrir sundlaug á henni. 1946
sendi íþróttabandalag Reykjavík
ur áskorun til bæjarstjórnar um
að sundlaug yrði gerð í Vestur-
bænum, og upp úr því fór að kom
ast skriður á málið. Reykjavíkur-
bær lagði fram fjárhæð og bæj-
arbúar gengust fyrir söfnun tnál-
inu til stuðnings. 1953 var skipuð
Framh. á bis. 2»
að bandarískar sprengjuflug-
vélar á eftirlitsflugi hafi und-
anfarið ár ætíð verið búnar
kjarnorkusprengjum, sem að
sprengiorku jafngiltu risa-
sprengju þeirri, er Rússar
sprengdu við Novaya Zemlya
hinn 30. nóvember sl.
Hefur blaðið það eftir vis-
indafréttaritara sínuim að B-52
sprengjuflugvélarnar beri að
jafnaði tvær 25 megalesta
ferðinni.
Fréttaritari segir þetta vera
skýringuna á því hvers vegna
Rússar gátu ekki hætt við til-
raunir sínar með 50 mega-
lesta sprengjuna. Segir hann
þetta einnig skýra það hvers
vegna Bandaríkjastjórn hefur
verið svo sannfærð um að
Bandaríkin hefðu forustuna í
smiði kjarnorkuvopna.
*
»
r