Morgunblaðið - 26.11.1961, Blaðsíða 9
Sunnudagur 26. nóv. 1961
MORGVNBL4Ð1Ð
9
NY HLJÓMPLATA
__ SVEITABALL — ÁST, ÁST, ÁST
OMAR RAGIMARSSOIM
Útgefandi HLJÓÐFÆRAVERZLUN SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR
— Ve&turver — Sími 11315
Gefjun-lðunn augiýsir
Lágt vöruverð — Ný efni — Ný snið
Dökk karlmannaföt kr. 2.091,00
Fermingarföt — 1.558,00
Terylenebuxur — 665,00
Stakir tweed-jakkar — 1.247,00
Poplinfrakkar — 1.086,00
Köfl. nælonfrakkar — 1.370,00
Tweedfrakkar Fylgizt með verðlaginu. — 1.495,00
Ath. verðið, áður en þér gerið kaup annars staðar. v
Gefjun-lðunn
Samkomur
Bræðraborgarstíffur 34
Sunnudagaskólj kl. 1.30.
ft Almenn samkoma kl. 8.30.
Allir velkomnir.
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 10.30. —
FÁ sama tíma að Herjólfsgötu 8,
Hafnarfirði. Brotning brauðsjns
fellur niður til næsta sunnudags.
Almenn samkoma kl. 8.30. —
Signe Ericsson og Ásmundur
Eiríksson tala.
Allir velkomnir!
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
í dag sunnud. að Austurg. 6,
Hafnarfirði kl. 10 f. h. að Hörgs-
hlíð 12, Rvík. kl. 8 e.h. Barna-
eamkoma kl. 4 e. h. (litskugga-
myndir).
Hjálpræðisherinn
Sunnudaginn: Kveðjusamkom-
ur fyrir Kaft. Anna Ona. —■
Stjórnandi Major og frú Óskar
Jónasson.
Sámkomur kl. 11 og 8.30.
Sunnudagaskóli kl. 2.
Allir hjartanlega velkomnir.
Árni Guðjónsson
hæstaréitarlögmaður
Garðastræti 17
T/7 sölu
Amerísk heimiíistæki
— Hagkvæm kjör —
Helgi Magnússon & Co.
Hafnarstræti 19. Símar 13184, 17227
2 miðstöðvarkatlar 4 rúm.
2 gilbarco brennarar.
2 hringrásardælur
2 spiraldunkar
Upplýsingar í síma 32242
éftir kl. 7 síðdegis.
G U NN AR*TÖNSS ÖN
LÖGMAÐUR
við undirrétti oq hæstarétt
Hngholtsstræti 8 — Sími 18259
ST J ÖRNULYKL ASETT
STAKIR STJÖRNULYKLAR
TOPPLYKLASETT
STAKIR TOPPLYKLAR
HANDVERKFÆRI í miklu úrvali
vggingavörur h.f.
Síml 35697
Lougaveg 178
bb
b
b
b
b
b
b
b
b
b
b
b
b
IRÍÓ KRISTJÁNS MAGKÚSSONAR
Gestur kvoldsins: ANDRÉS IKGÓLFSSOK
Bifreiðaeigendur
Lækkið viðhalds-
kostnað bifreiða
yðar — forðist
stór bilanir. —
Látið Bilaskoðun
h.f. segja yður um
ástand bifreiðar-
innar. I skoðunar-
gjaldinu er inni-
falið framhjól-
og stýrisstilling á-
samt mótorstill-
ingu. —
Pantið tíma í síma
13-100.
Hjólbarðar teknir
undan og jafn-
vægi þeirra athug
að, rétt jafnvægi
stóreykur endingu
hjólbarðanna og
stýrisbúnaðarins.
Stór hluti af bíl-
um á Islandi hafa
ranga hjólastill-
ingu, eða eru stillt
ir fyrir hægri
handar akstur.
Hluti af skoðunar-
og stillitækjuna
stöðvarinnar.
Skoðun rafkerfis
og stilling hreyf-
ils er framkvæmd
með fullkomnustU
tækjum, sem völ
er á.
Jafnvægi fram-
hjólanna og fram-
hjólalegur athug-
að, hjólunum er
snúið upp í 122
km hraða.
Hemlar athugaðir
með fullkomnustu
tækjum, sem völ
er á. — Jafn-
ir hemlar minnka
hjólbarðaslit, og
stórauka aksturs-
hæfni bifreiðar-
Framhjóla og stýr
isstilling og rann-
sókn á stýris-
búnaði er fram-
kvæmd með full-
komnustu tækjum
sinnar tegundar.
ínnar.
BÍLASKOÐLIM H.F
Skulagötu 32 — Simi 13-100.
\