Morgunblaðið - 26.11.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.11.1961, Blaðsíða 7
Sunnudagur 26. nóv. 1961 1U ORCVlSBt 4 Ðlf) HREINLÆTI Salernisskálar eru alltaf hreinar - ef HARPIC er not- að daglega. HARPIC sótt- hreinsar skálina og heldur henni hreinni og án sýkla. ILMANDI Stráið HAR. PIC i skálina að kvöldi og skolið þvi nið- ur að morgnj og salernið mun alltaf gljá af hrein- læti og ilma vel. y—t^ 55 JtvJg-3 HARPIC THOSE.VVITHsfPTiC TANK-S.- Keflavík-Suðurne's Nælonsokkar, lækkað verð. Sokkabuxur, lækkað verð. Elsa, Hafnargötu 34. Rýmingarsala Nýir svamp Svefnsófnr á aðeins kr. 2500,- Fjaðrasófar á kr. 1900,- Sófasalan, Grettisgötu 69. Opið í dag kl. 2—9. GARUULPUR OC3 YTRABYRÐI Leigjum híla ta | akið sjálf rt £ J u Vesturgötu 12. Sími 15859. Laugavegi 40. Sími 14197. Nýkomib Terelyne efni buxur og pils, einlit og köflótt. Verð kr. 270,00. Finnsk gluggatjaldaefni, rönd- ótt og einlit. Verð frá 63,00. Sólpliseraðar coctail svuntur. Verð kr. 135,00. Dönsku barnafötin: Terelyne pils, skokkar, veati buxur á 2—7 ára. Fást aðeins hjá okkur. Butterfly terelyne pils — unglinga og fullorðins stærðir. Póstsendum. Ilmbjörk Perlon sokkar á nýja verðinu, 45 kr. parið. Ilmbjörk, Hafnarstræti 5. Timburskúr ca. 20 til 30 ferm. óskast keyptur. Til greina kemur lítið íbúðarhús, sem hægt er að flytja. Uppl. í síma 162-8«. Cood -Year hjólbaroar 600x16 750x20 P. STEFANSSON H.F. Hveríisgötu 103. Keflavík-Suíurnes Léreftsblúndurnar komnar, 14 gerðir, tvær breiddir. Elsa, Hafnargötu 34. Kuldaúlpur Ytra-byrffi Ullarnærföt Ullarsokkar Peysur VERÐANDI H.F. Fjaðrir, fjuðrablöð, hljóðkútar púströr o.'l. varahlutir í niarg ar gerðir bifreiða. — Bilavörubúðin FJÖBRIN Laugavegi 168. Simi 24180. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, Snittur, Öl, Gos og Sælgæti. — Opið trá kl. 9—23,30. — 1 T H U G I Ð <*ð borið saman að útbreiðslu *r langtum ódýrara að auglýsM Morgrunblaðinu, en ðörum Möðum. — Ibúðir óskast Höfum kaupendur að nýtízku 6—8 herb. einbýlishúsum og 2ja—7 herb. íbúðarhæð- um. Helzt sér í bænum. — Miklar útborganir. Hýja fasteignasalan Bankastrætj 7 — Sími 24300 Amerlskar kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1. iiilllllllllHll*..... SPILABORÐ með nýjum lappafestingum Verð kr. 895,- Sendum gegn póstkröfu um land aliu Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. - Sími 13879. Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvholsgötu 2 — Simj 11360. Verzlunin Snót auglýsir Úrval af kjólaefnum og kjóla- fóðri, ennfremur blússuefni. l/er'ZÍ. S^rlót Vesturgötu 17. Snjodekk englebert 520x12 560x13 590x13 640x13 560x15 590x15 640x15 670x15 Barum 600x16 Englebert með venjulegu munstri: 520x13 640x13 520x14 560x14 590x14 640x14 750x14 760x15 450x17 500x17 825x20 900x20 1000x20 Gúmmívinnustofan hf. Skipholti 35, Reykjavík. Sími 18955. Smurt braud Suittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyru- stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA M iT L L A N Laugavegi 22. — Sími 13328 Til sölu Einl ýlishús við Efstasund, Þrastargötu og í Kópav.ogi. Parhús í Kópavogi. Raðhús í Kópavogi 2ja herb. íbúðir við Granda- veg, Snorrabraut og Hjarð- arhaga. 3ja herb. íbúðir við Hrísateig, Nesveg, Seljaveg, Langholts veg, Miðbraut, Stóragerði og Sólhéima. 4ra herb. íbúðir við Sólheima, Bugðulæk, Hjarðarhaga, — Háagerði, Nýbýlaveg og Skipasund. 5 herb. íbúðir við Laugarnes- veg. 6 herb. íbúðir við Stóragerði og Laugarnesveg. í SMlDUM: 3ja herb. íbúðir nálægt Sjó- mannaskólanum. 4ra herb. íbúðir við Hvassa- leiti, 111 ferm. Glæsilegar 2 hæðir í tvíbýlis- húsi við Safamýrj, 150 ferm. Allt sér. 120 ferm. jarðbæð við Ný- býlaveg. Verð 240 þús.. 5—6 herb. jarðhæð við Ás- braut 8. Einar Ásmundsson hrl. Austurstræti 12, III. hæð. Sími 15407. Veljið NUTIMA saumavél með frplsum ormi Frjálsi armurinn auðveldar yður stórum sauma, bar sem ella er erfitt að komast að, t. d. við að sauma í ermar, bæta drengjabuxur o. fl. Aðeins HUSQVARNA vélar með frjálsum armi hafa þessa undraverðu kosti. ~k Skyttu sem ekki flækir -Ar Hraðaskiptingu ¦jt Langan, gannan, frjálsan arm ^r Flytjara, sem getur verið hlutlaus Husqvarna Rotary Saumavél með frjálsum armi fyrir venjulegan saum. Verð kr. 5.990,00. Husqvarna Zig-Zag Ódýr saumavél með frjálsum armi og sjálfvirk að nokkru leyti. ^ Verð kr. 7.770,00. Husqvarna Automatic Automatisk saumavél méð frjálsum armi, saumar beinan saum og zig-zag, auk fjölda mynstra. Verð kr. 9.630,00. Kennsla fylgir með í kaup- unum. Söluumboð víða um landið. Cunnar Asgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16, Rvík. Sími 35200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.