Morgunblaðið - 26.11.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.11.1961, Blaðsíða 11
Sunnudagur 26. nóv. 1961 MORGUyBLAÐIÐ 11 llllfflill iPIIIIIII <&• • % ' Frá vinstri: Guðmundur B. Guðmundsson, Bolli Ólason, Magnús Blöndal, Björn Nieisen, Helgi Thorvaldsson, Ólafur Eyjólfsson, , Hörður Felixsson og Jón Sigurðsson. Þessir loftskeytamenn voru á vakt, þegar við heimsóttum þá, auk tveggja annarra. Nsest- yztur til hægri er Stefán Arndal, fulltrúi, og lenigst til hægri Bjarni Gíslason, stöðvarstjórL Félagslíl Frá Farfuglum Hlöðuball halda Farfuglar, laugardaginn 2. desember nk. að Freyjugötu 27, inngangur frá Njarðarötu- Hefst það stundvís- lega kl. 9 og verður húsinu lok- að kl. 10. öllum er heimill aðgang ur, jafnt félagsfólki sem öðrum. Fjölmennið í fjörið. — Nefndin Framarar Áríðani fundur verður fyrir mfl., 1. ft. og 2 fl. A þriðjud. 28. nóv. kL 8,30 e.h. í Framheimilinu Áríðandi er að allir þeir sem leikið hafa með þessum flokkum í sumar mæti vegna myndatöku. flokkum í sumar mæti vegna Knattspyrnunefndin. ÁRMENNINGAR ! Handknattleiksdeild féiagsins heldur skemmtifund í félagsheim ilinu við Sigtún, sunudaginn 26. nóv: kl. 2:30. Sýndar verða m.a. ýmsar íþróttakvikmyndir. Þes» er vænst að allir yngri meðlimdr félagsins mæti á þennan fyrsta skemmtifund vetrarins. — Stjórnin. I. O. G. T. Stúkan Víkingur nr. 104 Fundur á mánudag kl. 8.30. — Mætið veL Slúkan Dröfn nr. 55 Fundur annað kvöld. Inntaka Æfing fyrir unga fólkið í fundar- stjórn og fundarsiðum og fL : Æt. VINNA Afgreiöa 830.000 skeyti á ári Útvarp Heldsali óskast til að selja fyrir viðurkennda sænska verk- smiðju, Billet 800 til Hertz. Annoncebureau, Borgergade 16, Kþbenhavn K. > ;’•••.> v: ili Milminimi iHnnlnn k——— — anlandsskeyti um Gufunesstöð ma, eða um 1100 á dag. Árið 1953 voru þau 223.000. Skeytaíjöldi til og frá flug- vélum var árið 1960 um 85.000, en árið 1954 um 63.000. Veðurútsendingar til skipa og flugvéla eru nú 84 á dag. Árið 1960 voru samtals í vörzlu Gufunesstöðvarinnar hátt á 12. þúsund flugvélar, en 1951 liðlega 6000. Notagildi viðtöku á stutt- bylgjum hefur og aukizt. Til dæmis má nefna, að á árinu 1960 var notagildi fjarrita- sendinga frá fréttastofu Reut- ers 75.7% og komst hæst upp í 90% í júli Fjarritasamband- ið við Lundúni vegna flugvéla var um 93% og við Prinz Christianssund 98%. í Gufunesstöðinni er fjöldi margbrotinna tækja og véla, sem einn blaðamaður botnar lítið í, enda var tilgangur þess- ara skrifa að fræða lesendur lítillega um það, hvað þarna fer fram, en ekki hvernig það fer fram. Auk alls konar móttöku- og senditækja er þama 14 rása segulband, sem getur tekið niður fjórtán samtöl í einu. Þá má nefna merkilegan tíma- mæli, sem starfsmenn kalla atómklukku, en henni á ekki að skeika nema um örlitið brot úr sekúndu á mörgum árum. Hún gengur fyrir rafmagni og hefur sérrafhlöðu, sem tek- ur til starfa við smávægileg- ustu bilun á rafmagninu. Skylt er að geta þess aS lok um, að írágangur allur og um gengni er til fyrirmyndar í Gufunesstöðinni, þar sem allt virðist vera i röð og reglu. íbnð öshost fyrir sendiráðsstarfsmann 4ra—5 herb., sem næst Miðbænum. — Uppl. í sendiráði Bandankjanna á morgun og næstu daga. Hef opnað lœkningastofu í Aðalstræti 18 (Uppsölum). Viðtalstími ld. 17—18,30 laugardaga kl. 13—14. Aðrir tímar eftir samkomu- lagi. Símar: 14513. Vitjanabeiðnir 12993. ANDRÉS ÁSMUNDSSON, læknir. Sérgreinar: Kvensjúkdómar og fæðingahjálp Skurðlækningar. Barnaskemmtun Barnaskemmtun til ágóða fyrir sjóðinn Bryndísar Minning, verður haldin í Góðtemplarahúsinu kl. 2,30 í dag. Mörg skemmtiatriði. — Aðgöngumiðar í húsinu frá kl. 1,30. Nefndln Sölutum með kvöldsöluleyfi á góðum stað til sölu með hag- kvæmum kjörum, ef samið er strax. — Tilboð merkt: „Hagkvæmt — 7596“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagsKvöld. Ingi Ingimundarson héraðsdómslögmaður málflutningur — lögfræðistörf Tjarnargötu 30 — Sími 24753. komnari með hverju ári, sem líður, og hún eykst mjög hröð- um skrefum ár frá ári. Morse- samband er óoum að dragast saman. T. d. fór 70% allra viðskipta við flugvélar árið árið 1954 fram með morse- sendingum, en 30% með tal- sambandi. Nú fara öll við- skipti við flugvélar eingöngu fram með talsambandi. Sýna mætti fram á hina sí- auknu starfsemi stöðvarinnar með mörgum dæmum, þótt hér verði fáein látin nægja. 1 Skeytafjcldi á radíósam- böndunum við Lundúni, Gand er, Prinz Christianssund og Meistaravík var á síðastliðnu ári á 4. hundrað þúsunda, eða sra 1000 skeyti á hverjum degi. Árið 1952 voru þau alls 180.000. ^ Árið 1960 fóru 400.000 inn- ' Ölafur Eyjóifsson og Guðmundur B. Guðmundsson loftskeytamenn aniuast hér viðskipti við flugvélar. PÁLL S. PÁLSSON Hæstaréttarlögmaður Bankastræti 7. — Simi 24-205

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.