Morgunblaðið - 26.11.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.11.1961, Blaðsíða 4
V 4 MORGVNBL4ÐIÐ Sunnudagur 26. nðv. 1961 Isbúðin, Laugalæk 8 Rjómaís, — mjólkurís Nougatís. ísbúðin, sérverzlun Smurt brauð Snittur, hrauðtertur. Af- ereiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Sími 16311. TRÉSMtÐI Get bætt við mig smíði á eldhúsinnr. skápum og einnig vinnu í Lúsum. — Uppl. í síma 37155. Sjálfvirk, ný amerísk þvottavél til sölu. Sann- gjarnt verð. Upplýsingar 1 síma 13899. Segulbandstæki (Collaro tape-deck) til sýnis og sölu í Radíóverk- stæðinu Hljómi, Skip- holti 9. Sími 10-278. Landbúnaðar- verkamann eða migling — vantar á sveitaheimili í Rangárvallasýslu. Uppl. í síma 23117. Nýleg barnakerra Tan-Sad til. sölu. Uppl. í síma 2-31-17. MORGUNKJÓLAR í öllum stærðum til sölu. Verð frá kr. 175. Miklu- braut 15, uppi. Uppþvottavél af General Electric gerð, lítið notuð til sölu. Tæki- færisverð. Uppl. í síma 37027. BARNGÓL STÚLKA óskast í vist hálfan eða all- an daginn. Sérherbergi. — Guðrún Kristinsdóttir, — húsmæðrakennari. — Sími 24571. Karlmannsúr með gormarmbandi tapað- ist, líklega á veginum frá biðskýli strætisvagna á Kópavogshálsi að Kópa- vogsbíói. Sími 22834. Ung hjón vantar 3ja herb. íbúð, helzt á 1. hæð eða jarðhæð. í>arf ekki að vera mjög dýr, en má vera góð. Sími 37707. Til leigu 3ja herb. íbúð rétt við Mið- bæinn. Fyrirframgr. áskil- in. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld — merkt: „1. des.-7552“. Willys Station bifreið árg. 1947 er til sölu. Til sýnis að Baldursgötu 36 kl. 3—4 í dag. Takið eftir Geri við píanókassa, matt- slípa og pólera. Uppl. í síma 33806. f dag er sunnudagur 26. nóvember. 330. dagar ársins. Árdegisflæði kl. 7:40. Síðdegisflæði kl. 20:03. Næturvörður vikuna 25. nóv. til 2. Slysavarðstofan er opln ailan sólar- Holtsapótek og Garðsapótek eru Kópavogsapótek er opið alla virka Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga Næturlæknir I Hafnarfirði 25. nóv. il 2. des. er Eiríkur Björnsson, — □ Gimli 596111277 — 1 IOOF 3 = 14311278 = M. A. IOOF 7 = 14311262 = O. FRE1TIR KFUM og K, Hafnarfirði: Á almennu amkomunni í kvöld, sem hefst kl. :30, talar Gunnar Sigurjónsson cand. heol. Bræðrafélag Dómkirkjunnar: Fund ir verður haldinn mánudaginn 27. nóv. 961 kl. 20:00 1 Iðnó, uppi. Séra Óskar J. Þorláksson flytur er- ödi með skuggamyndum. — Kaffi. Prentarakonur: Munið saumafund- nn annað kvöld. Þær, sem hafa til- >úna muni á bazarinn, skili þeim þar. Konur Loftskeytamanna: — Munið Nemendasamband Kvennaskólans 6679. — Nefndin. Leiðrétting: í grein, eftir Þorstein — Dag skal að kveldi lofa er 23. Mikil frásagnarlist og frásagnargleði. Hver þjóð verður að þekkja rætur - M E SS U R - Dómkirkjan: Síðdegismessa kl. 5. — Söfnin Listasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30—4 e.h. Asgrunssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga Jcl. 13—15. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um fyrir böm kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2. opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Frú Una Guðmimdsdóttir, Hvassaleiti 135, er 75 ára í dag, Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína, ungfrú Sigríður B. Kristjánsdóttir og Unnar Mikaels son frá Patreksfirði. f gær voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Thorarensen ungfrú Erla Sigurðardóttir, Óð- insgötu 5 og Guðmundur Karls- son, Víðimel 69. Heimili ]>eirra verður að Víðimel 69. f gær voru gefin saman í hjóna band í Hveragerði af séra Kristni Steíánssyni ungfrú Ingveldur Höskuldsdóttir, Hveragerði og Óskar H. Einarsson, Hverfisgötu 42, Rvík. 1 Helgi Skúlason syngur „Fram og til baka“ með undir- leik Karls Lilliendahls. Velkomin í Moiorþaraborg I BARNATÍMA Helgu og Huldu Valtýsdætra, les Helgi Skúlason framhaldssöguna „í Mararþaraborg“ og á und- an lestrinum biður hann börnin um að taka fram árarn- ar og róa með sér í Mararþaraborg og syngur um leið inngangsljóð. Að loknum lestri sögunnar róa börnin heim aftur með Helga og syngur hann þá kveðjuljóð. Á skemmtun Leikfélags Reykjavíkur í Hóskólabíói söng Helgi Skúlason lög úr framhaldssögunni og fékk öll bömin til að syngja með sér stefið úr fyrstu vísunni „Fram og til baka“. I kvöld er barnatími í umsjón Helgu og Huldu og birtum við hér inngangsljóðið og kveðju- ljóðið úr sögunni „í Mararþaraborg” og nú getið þið öll börnin góð, sungið þau heima hjá ykkur. FRAM OG TIL BAKA Inngangsljóð (sungið á undan sögunni). Fram og til baka, fram og til baka. \ Far þú með okkur í fiskalönd, nú flykkjumst í bátinn og ýtum frá strönd. Við setjumst á þófturnar hlið við hlið, og höldum svo út á hin kunnu mið. Fram og til baka, fram og tU baka. Skipið er stórt, þú skalt fá þér far. Tak fjöl eða stól þinn og seztu þar. Og leik, að þú hafir í höndum ár. I huganum fylg okkur, vinur smár. Fram og tU baka, fram og til baka. Áfram knýr bátinn hvert áratog, örhratt við berumst um lygnan vog, svo freyðir um stefni. Það gengur glatt. Nú gistum við fiska, en land skal kvatt. KVEÐJULJÓÐ (sungið á eftlr sögunni). Halda, já, halda ég héðan vil, heimleiðis ástríkrar móður til. Bárur nú vaggið þið bátnum hægt. Barnið, sem hlustar er gott og þægt. Áfram við róum, þótt ýfist sjár. Einhuga, samtaka knýum ár. Svelja og straumur þó seinki för, sameinuð náum við heimavör. Syngjum og gleðjumst við sól og byr. Særinn í dag verður lygn og kyr. Farkosti brýnum í bláan sand. Brosandi hoppum svo öll í land. JÚMBÓ og SPORI 1 frumsköginum * -K * Teiknari J. MORA En til allrar hamingju fyr- • aumingja Spora var úmbó auðvitað með báðar tulturnar, svo að hann hlaut að sleppa við að leika þess- ar listir eftir. Júmbó áttaði — Ég dreg þig þá bara að landi í bátnum. Þessi orð hljómuðu eins og fögur tón- list í eyrum leynilögreglu- mannsins! — Það veitir líklega ekki af að hjálpa honum svolítið, hugsaði Spori og stakk báts- stjakanum rösklega í gljúp- an fljótsbotninn. Júmbó togaði í: — einn — tveir — og — ÞRÍR! Og í einni svipan hrökk bátur- inn undan fótum Spora. — Svona-já! rumdi Júmbó. —• Þetta gengur bara veb Þegar maður er einu sinni kominn af stað, þá er bara líkast því sem engin sé í bátnum ....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.