Morgunblaðið - 26.11.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.11.1961, Blaðsíða 15
r Sunnudagur 26. nóv. 1961 MORGVWBLAÐlb 15 _____>■ Margir eiginmenn í heiminum hlusta vafalaust með skelfingu á nýjustu fréttina um Brigitte Bar- dot. Italskt fyrir tæki hefur feng- ið hana til að vera fyrsta með nýj a tízkuflík. Það er peysa, prjónuð úr ósviknum gull- þræði. Peysan ku vera ákaflega klæðileg, en líka gífurlega dýr, kostar mörg þús- und ítalskar lír- ur. — Og þar sem ótal konur um allan heim apa allt eftir eftir B. B., verð- ur næsta krafa eiginkvennanna vafalaust peysa, sem kostar á við minkapels. Og hér eru svo tvær anyndir af hinni dáðu Brigitte Bar dot, þegar hún sat fyrir hjá ljós- myndara. Myndirnar eru teknar fá tveimu hhðum, og ekki vandi að geta sé tii um hvor átti gð birt st í blöðunum. — Bókaþáttur Framh. af bls. 6. arnar eru hins vegar mjög vel gerðar, svo langt sem þær ná. Síðasta sagan f bókinni, „I haustbrimunum“ er víst dæmi- saga, sem ég þori ekki að dæma um, því ég skil hana ekki rétt vel, en það er d.ularfullur þjóð- sögublær yfir henni og mikill yeðragnýr í kringum hana. Að öllu athuguðu er fyrsta smá sagnasafn Hannesar Péturssonar að sumu leyti nýstárlegt, en mjög xnisgott. Hann hefur gott vald á látlausum og heiðríkum stíl, sem Ihann aðhæfir efni sínu hverju slnni, en það vantar allt glit í stíl hans, og hann getur orðið nokkuð þunglamalegur. Það sem lætur Hannesi bezt eru náttúru- lýsingar, sem verða oft mjög éþreifanlegar, og svo gaman- samar mannlýsingar. Hann kafar hins vegar hvergi djúpt í sálarlíf ið og er ekki tamt að spegla persónur sínar innan frá. Prófarkalestur er góður að und anteknu hlálegu línubrengli á einum stað og einni eða tveimur prentvillum annars staðar. Kápu mynd eftir Hafstein Austmann er mjög smekkleg. » Sigurður A. Magnússon. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluKer fyrirliggjandi. rFMMiJRK) Simi 244U0. FYRIR skömmu' f ékk rithöfimd-1 urinn Somerset Maugham heim- sókn á heimili sitt í London. Gesturinn var japanski útgef- andinn hans, sem var stadd- ur í borginni. — Kæri, Maug ham, þér megið til með að koma til Japan, allir Japanir þrá að hylla yður sem einn mesta rit- höfund heimsins, sagði útgefand- fnn með áherzlu. Somerset and- varpaði. — Eg er ekki lengur rithöfundur. Ég er bara úfcbrunn inir Fujijama. Hinir ágætu Moskovítar hafa sinn eigin hátt á að snobba, ekki síður en aðrir. Alveg eins og enski talhátturinn ,,indian summ- er“ er hafður um yndislegt sum- arveður að 'hausti til, þá kalla upp nýtt kampavín, sem ekki þarf að geymast, heldur megi gera það drykkjarhæft á nokkr- um dögum Það er nokkuð annað að drekka kampavín en vodga. ★ George Bidault, fyrrv. utan- ríkisráðherra Frakka þykir mjög orðheppinn og skemmtilegur mað ur. Nýlega fékk hann til borðs i fullorðna frú úr einum vinstri í fréttunum Rússar slíkt „ömmusumar". Þetta vinalega orðatil- tæki dugði þó rússnesku blöð- unum ekki um það dásamlega veður sem kommúnistaþing ið fékk í haust. Nei, þar var tek- ið fram, að eins og vænta mátti, hefur verið „reglulegt Krúsjeff veður". Sömu blöð réðust að venju gegn drykkjuskapnum í landinu, en samtímis var tilkynnt að líf- efnafræðingurinn Georgi Aga- balyanis hefði hlotið Lenin- verðlaunin fyrir að finna flokknum. Þegar hún heyrði hver hann var, sagði hún. — O, ég hefi heyrt mikið um yður talað, M. Bidault. — Það er ekki ótrú- legt, svaraði hann. fin þér getið ekki sannað neitt af því á mig. Stabarfellsskólinn Eftir áramótin mun hús- mæðraskólinn að Staðarfelli efna til námskeiða í handa- vinnu, fatasaum og vefnaði. Umsóknir sendist sem fyrst Allar upplýsingar á staðnum. Forstöðukonan með Craft Master er vandalaust að mála þessa fallegu mynd. Höfum fengið gott úrval af myndum í þessari skemmtilegu dægradvöl. CKAFT MASTER CRAFT MASTER prffimmNM Hollenskir unglinga- og dömu A í fallegum KULÐASKÖR í stærðum 35—39 Póstsendum UlilGBARNASKÖR gjafa-öskjum SKÓHLSIÐ Hverfisgötu 82 Sími 11788 Evopan — borðplast NýkomiS A EVOPAN — borðplast NOVOPAN 19 mm. — 2Ö mm. BIRKIKROSSVIÐUB 3 — 4 — 5 mm. EIK 1“ — iy4" — i %“ — y* BRENNI iy4“ — 1%“ — 2“ DOUGLAS FIR 3y4“ x 5y4“ -- 6y4“ siiii . aiuuw mmmm' Sími 24-0-28 Myndataka. 4 uppstillingar, 1 mynd stækkuð og fullunnin eftir vali viðskiptavinarins, verð kr. 185,— Passa- og ökuskírteinismyndatökur afgreiddar dag- inn eftir, verð kr. 75.— 9 Myndatökur í heimahúsum, 4 uppstillingar, allar stækkaðar í 12x18 cm myndflöt á spjaldi, verð kr, 360,—. Lítið inn eða talið við okkur í síma. STUDIO GESTUR EINARSSON, Laufásvegl 1* (fyrir ofan Fríkirkjúna) Sími 24-0-28. Skrifsfofuhúsnœdi óskast Skrifstofuhúsnæði óskast í Miðbænum eða næsta nágrenni. — íbúðarhæð kemur til greina. — Til- boð merkt: „Góður staður — 7551", sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi, þriðjudag. Korko — Plast Korkparket með vinylþynnu og tilhej randi lím fyrirliggjandi Þ. Þorgrimsson & Co. Borgartúni 7. — Sími 22235

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.