Morgunblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 2
2 MORGUNRIAÐIÐ Föstudagur 1. des. 1961 APINN Knos, sem fór tvo hringi umhverfis jörðu í Mercury-geimskipi á miðviku- dag, er nú kominn til St Georges á Bermuda. Þar var hann iagður ínn í sjúkrahús flughersins til rannsóknar. Hann t eyndist við beztu heilsu og virðist ekkert hafa orðið meint af ferðinni. Meðfylgjandi myndir eru teknar rétt áður en Enos lagði af st.ið úl í geiminn. Á minni myndinni er Enos um borð í geimskípinu og horfir undr- andi á ailan undirbúninginn undir ferðina. Á stærri mynd- inni má sjá hvernig búið var um Enos 1 geimskipinu. Allt er þarna fullt af mælitækjum til að fylgjast með líðan simp- ansans Og við iljar hans eru tengdir rafmagnsþræðir. Ætl- unin var að hleypa lágspennu rafstraumi í fætur apans ef hann gerði ekki það sem fyrir hann var lagt á leiðinni. En til þess kom þó aldrei, vegna þess að Enós hlýddi öllum fyr- irmælum og stjórnaði geim- skipinu með mestu prýðL Njósnaði fyrir báða Efnahagsbandalagið ræöir aðild Dana V-Berlín, 39. nóv. (NTB) — Horst Eitner, 36 áira V-Berlínar- búi, var í dag dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar fyrir að svíkja starfsmenn brezku leyni þjónustunnar í hendur Rússa meðan hann var sjálfur starfs- maður leyniþjónustunnar. Eitner viðurkenndi að hafa stundað njósnir fyrir bæði Bret- land og Sovétríkin. Eiginkona hans, Birgitte Eitner, hlaut átta mánaða fangelsi. Tekjur þeirra hjóna af njósnum á vegum Rússa voru gerðar upptækar. Réttarhöldin fóru fram fyrir í D A G voru fjárlög fyrir Alsír tii umræðu í franska þinginu. Kom þá til svo luktum dyrum. Dómarinn skýrði frá því að Eitner hafi starfað fyrir brezku leyniþjónustuna frá 1953 þar til hann var handtek- inn í október 1960, og fyrir Rússa frá 1956 þar til hann var tekínn. Hann sveik að minnsta kosti tvo starfsbræður sína í hendur Rússa. mikilla átaka að þingforseti ákvað að slíta fundi. Þingmenn hægrisinna réðust á ríkisstjórnína fyrir Alsírstefnu hennar og þingmaðurinn Pascal Arrighi frá Korsiku krafðist þess að komið væri á fót dómstóli til að dæma þessa landráða- menn, eins og hann komst að orði. Þingmenn úr flokki de Gaulle hlupu þá yfir þingsalinn að stjómarandstöðunni og einn þeirra rak Arrighi bylmings- högg í andlitið. Nokkrir vinir Korsíkubúans komu honum til hjálpar og urðu dyraverðir að skakka leikinn. Sleit þá forset- inn fundi. Aðalágreiningurinn er varð- andi tillögu stjórnarinnar um að koma upp 20.000 manna manna lögregluliði Serkja. Louis Joxe Alsírmálaráðherra tók það fram að lögreglulið þetta yrði, í öll- um tilfellum undir franskri yf- irstjóm. Tilgangurinn væri sá að lið þetta leysti herinn und- an lögreglustörfum .sérstaklega í borgúnum. Allar líkur eru tald ar fyrif því að lögregluliði þessu verði komið upp er þingið hef- ur lokið mnræðum um fjárlög- in. — Brussel, 30. nóv. — (NTB) — JENS Otto Krag utanríkis- ráðherra Danmerkur átti I dag fund með ráðherranefnd Efnahagsbandalagsríkjanna 6 í BriisseL Rætt var um umsókn Danmerkur um að- ild að bandalaginu. Sam- þykkt var að fresta bæri endanlegum samningaviðræð um um aðild Danmerkur þar til umræður um aðild Breta væru komnar á lokastig. Einnig var talin ástæða til að bíða þar til aðildarríkin sex hafa gengið endanlega frá landbúnaðarstefnu sinni. Var ákveðið að dönsk sér- fræðinganefnd ræði við stjórn Efnahagsbandalagsins hinn 29. janúar n. k. og að Krag komi síðan aftur á fund ráðherra bandalagsríkj- anna hinn 6. febrúar. Að loknum viðræðum í dag, sagði Krag við fréttamenn að hann hafi mætt miklum skiln- ingi á fundinum og andrúmsloft ið hafi verið gott. Nú yrði geng- ið frá ítarlegum spurningalista, sem svo yrði lagður fyrir dönsku stjórnina í desember. Að loknum viðræðum við Krag ræddi ráðherranefnd Efna- hagsbandalagsins sameiginlega landbúnaðarstefnu aðildarríkj- Haínarijöiðut LANÐSMÁLAFÉLAGIB Fram í Hafnarfirði heldur fund n.k. mánudagskvöld i Sjálfstæðishúsinu og hefst þann kl. 8,30. Á fundinum fer fram kosnáng í Fulltrúa- ráð og Kjördæmaráð. — Eru félagar beðnir að f jölmenna og mæta réttstundis. HAFNARFIRÐI: — Fyrir síðustu helgi kom hingað nýr bátur, sem Jón Gíslason á. Heitir hann Gísli lóðs, eftir föður Jóns, sem vár hér hafnsögumaður og vitavörð ur um 30 ára skeið. Báturinn, sem smíðaður er í Fredriksund í Danmörku er 100 rúmlestir og var byrjað á smíði hans í febrú ar s.l. Hann hefir 460 hestafla Alfa-diesél vél og 30 afla ljósa- vél af Bukhgerð. Þá eru í honum öll nýtízku siglingatækí, svo sem Kelvin ratsjá, Zimrad Asdic- siglingatæki, dýptarmælir og tal stöð af söniu gérð. Ljósmiðunar- anna. Nokkur ágreiningur ríkir milli Vestur-Þýzkalands annars vegar og hinna aðildarríkjanna um fyrirhugaða verðjöfnun á landbúnaðarafurðum á banda- lagssvæðinu. PORTÚGAL I frétt frá Portúgal er skýrt frá því að Americo Thomaz for- forseti hafi í dag ávarpað þing- ið og rætt um hugsanlega aðild Portúgal að Efnahagsbandalag- inu. Sagði Thomaz að ástæða væri til að ætla að Fríverzlun- arbandalag ríkjanna sjö leystist upp þegar Bretar ganga í Efna- hagsbandalagið og Evrópuríkia sameinast öll í eitt bandalág. Thomaz taldi þó ýmsa erfiðleika á því að Portúgal gæti gerzt aðili að Efnahagsbandalaginu sem stendur, bæði vegna stjórn- málaskilyrða og vegna fjárhaga landsins. — Ólafur Thors Framh. af bls. 1. án þess að eiga á hættu að I honum stikni heilsa og ham- ingja milljóna óborinna. Ég hugga mig við að það hafi þó áunnizt, að þeir storm- ar, sem borið hafa helrykið um- hverfis hnöttinn og ofan til jarðar, hafi jafnframt blásið móðu andvaraleysis og einfeldni af augum milljóna manna í öll- um álfum veraldarinnar. Má þá segja að enn sannist hið forn- kveðna, að „fátt er svo illt að einugi dugi“. Fleiri spurningum færðist Ólafur Thors undan að svara. — Ég er í fríi, endurtók hann, en bætti svo við: — Ég kem úr sól, sumri og veðurblíðu. Hér er skammdeg- ismvz'tur, stormar og stórhríð- ar. En aldrei sá ég vestra svip- aða sýn eins og í fyrradag, þeg- ar sólin hneig bak við suður- fjöllin. Ég skil vel, að allir ís- lendingar hafi heimþrá, sagði Ólafur Thors og kvaddi. ★ Morgunblaðið mælir áreiðan- lega fyrir munn allra Sjálfstæð- ismanna og ótal annarra íslend- inga, þegar það býður Ólaf Thors velkominn heim og fagn- ar því að hann skuli hafa feng- ið verðskuldaða hvíld og taki til starfa að nýju um áramót. stöð er japönsk og sjálfstýrisvél Roþertson. Gísli lóðs er hið prýðilegasta sjóskip, að því er skipstjórina Helgi Aðalgeirsson frá Grinda vík sagði blaðinu. Hann kvað all an frágang með ágætum og káeta og klefar skipsmanna væru rúm góðir. Hvalbakurinn og brúin eru úr aluminíum. Báturinn er hitað- ur upp með rafmagni og eldavél in er frá Rafha. Hann er með kraftblökk og ságði Helgi að hanri gaéti rúmað 1200—1300 tru síldar, en á þær veiðar fer hann um helgina, — Helgi var áður með Faxaborgina. — G.E. UM hádegi í gær var aðal- NV-Grænlandi, en loftvog 4 lægðarsvæðið yfir Norður- nokkuð fallandi á NA-Græn- i löndum, en þaðan lá grunnt landi. Lítur út fyrir stilluveður 7 lægðardrag vestur um Bret- hér um slóðir. Mjög hlýtt í 1 landseyjar og Atlantshaf allt Mið-Evrópu, sunnan við hita- til Nýfundnalands. Lágu all skilin. T. d. var 12 st. hiti í snörp hitaskil eftir því endi- London, en aðeins 5 stig í Glas löngu. Háþrýstisvæðið er yfir gow. Slegizt í franska þinginu Gísli íóðs — nýr hátur til Hafnarfjarðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.