Morgunblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 16
16 MORGVNBLAÐlb Föstudagur 1. des. 1961 UNIN EDINBORG ÁR EFTIR ÁR ÁR EFTIR ÁR ÁR EFTIR ÁR ÁR EFTIR ÁR Ieitar almenningur til EDINBORGAR, er jólainn- kaup standa fyrir dyrum, því, 1 hefur EDINBORG tekizt að fullnægja þörfum og kröfum viðskiptavina sinna og gera þá ánægða, því hefur EDINBORG sparað kaupendum mikla fyrir- höfn og peninga, því liefur EDINBORG haft á boðstólum fallegar, vandað- ar og nytsamar jólagjafir við allra hæfi — og það sem mest er um vert — með afar hagstæðu verði. OG SVO MUN EINNIG VERÐA í ÁR. Gleymið ekki að ávallt gerið þið hagkvæmustu jólainnkaupin í þeim vörutegundum, sem á boðstólum eru, má nefna Sem örlítið brot af öllum eftirfarandi: Vefnaðarvörudeild Ullarefni í kápur, pils og dragtir. Kjólaefni: Ull, Musseline, Ull og „Lurex“, Atlassilki, einlitt „Terylene“, fjöískrúðugt úrval. Munstruð kjóla- og blússuefni, margar tcgundir. Gluggatjalda-damask og „Terylene". Smckklegir borðdúkar, serviettur og kaffidúkar. Nælon kvensloppar Mikið úrval af undirfatnaði úr nælon og prjónasilki. Slæður *— Treflar — Klútar — Sokkar Ilmvötn Patons ullargarn fjölskrúðugt litaval Von er á hinum frægu nælon sokkum frá DIOR — einnig brjóstahöldum frá New York-firma MAIDENFORM Daglega kemur mikið úrval af nýjum ' Búsáhalda- og j glervörudeild \ Handskornar kristalskálar, diskar og j vasar. \ Handmálaðir bakkar. j Matar- og kaffisteil, fjölbreytt úrval. \ Keramik kertastjakar. \ Postulínsskálar, vasar og fleira. \ Kaffistell, Frijsenborg, konunglegt \ postulín j Avaxtasett. \ Skálar og fleira úr eldföstum leir. j Föt og margs konar búsáhöld úr stáli \ Ýmis konar stálborðbúnaður. \ Búsáhöld í miklu úrvali, — mcð öðrum \ orðum — allt sem hagsýn húsmóðir \ óskar sér í eldhúsið sitt. \ Aldrei höfum við haft fjölbreyttara val \ leikfanga en í ár. vörum — með nýju verði í báðar deild irna.r í stuttu máli — fjölbreytt úrval af hentugum jólagjöfum, fyrir unga sem eldri Og ekki má gleyma elzta og vinsœlasta jólabazar landsins, sem opnar á morgun Já, krakkar mínir, Á morgun kem ég til bæjarins og opna minn árlega jólabazai í mínum gamla gististað: EDINBORG. Kotnið og skoðið það sem ég hefi í pokahorninu í ár. Þar kennir margra grasa, og ekki trúi ég öðru en þið finnið eitthvað, sem þið hafið óskað ykkur í jólagjöf. ( Og foreldrar Lítið inn til mín, með því sparið þið bæði tíma og peninga, því um leið og þið fáið skemmtileg leikföng handa börnunum ykkar, þá fáið þið einnig fagra, smekklega og nytsama jólagjöf, hvort hana öðru. Leggið leið ykkar í EDINBORG - því sjón er sögu ríkari GLEÐILEG JÖL Þeir hestar sem hagbeiti eru i á Korpúlfsstöðum óskast sóttir á laugardagmn. Bústjóri í KefJavík er til sölu i Sælgætisverzlun nú þegar eða um áramót. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir 5. des. merkt: „Verzlun 1579“. IMýkomið mikið úrval af ódýrum jtardust undirfatnaði. Nýtt verð Umbjörk / Hafnarstræti 7 VETRAR- JERSEYKJÓLAR DAGKJÓLAR SÍÐDEGISKJÓLAR KVÖLDKJÓLAR Gjörið svo vel og gerið samanburð á frá- gangi og verði. ytartluif Jólasveinn EDINBORGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.