Morgunblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 23
Föstudagur 1. des. 1981 nfnnc.viSBJAÐiÐ 23 *S<ss>c/A&agcav'e<?<sf‘ Hitaveita í Laugarnes- hverfi á næsta ári A FUNDI bæjarráðs hinn 28. nóv. sl. var samþykkt að heimila að samið verði við Véltækni h.f. um annan á- fanga hitaveituframkvæmda í Laugarneshverfi, svo sem lagt er til í bréfi stjórnar Innkaupastofnunarinnar dag settu 27. þ. m. Blaðið snéri sér í gær til Inn- kaupastofnunar Reykjavíkur og spurðist nánar fyrir um þetta mál. Mynd sú er hér birtist er af hinu nýja hverfi sem hitaveita verður lögð í. Dökku strikin sýna hina nýju leiðslu. Ails bárust 5 tilboð í verkið F élagslíf I. ikfimisalurinn í Laugardal verður lokaður 1. des. Aðalfundur körfuknattieiks- deildar 1. R. verður haldinn í Í.R.-húsinu við Túngötu sunnudaginn 3. des. kl. 14.30. — Venjuleg aðalfundar- störf. — Stjórniij, JUDO Engar æfingar 1. desember. Judo-deild Ármanns. Frá Farfuglum Hlöðuball halda F arfuglar, pk. laugardag 2. desember að Freyjugötu 27, inngangur frá Njarðargötu. Hefst það stundvís- lega kl. 9 £>g /erður húsinu lok- Bð kl. 10. Öllum er heimill aðgang «r. jafnt félagsfólki sem öðrum. Fjölmennið 1 fjörið. — Nefndin. Og voru þau mjög mishá, hið hæsta rúmar 8 milljónir, en hið lægsta 4,564.000 kr. Lægsta til- boðið var frá Véltækni h.f. en það fyrirtæki er annar aðilanna, sem vinnur að lögn hitaveitu- kerfisins í Hlíðarhverfi. Gert er ráð fyrir að fram- kvæmdum við lagningu hitaveitu kerfisins í Laugarneshverfið ljúki á tímabilinu júní—des. 1962 og verða göturnar tengdar við kerf- ið í þessari röð. Laugarnesvegur að Laugalæk, þá Laugalækur allur og Rauða- lækur út að br. 531, síðan æð að Laugalækjarskóla, síðan Hrísa- teigur, þá æð austan Otrateigs, Bugðulækur og æð vestur. úr br. 532, síðan Rauðalækur og Brekku lækur að æð við Kleppsveg 34— 50. Ýtarlega útboðslýsingu og teikn & SKiPAUTGCRÐ KIKISINÁ M.s. HEKLA austur um land í hringferð hinn 6. des. Vörumóttaka á morgun og á mánudag. Á mánudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Raufarhafnar og Húsa- víkur. Farseðlar seldir á þriðju- dag. Ms. Skjaldbreið fer mánudaginn 4. des. til Ólafs- víkur, Grundarfjarðar, Stykkis- hólms og Flateyjar. Vörumóttaka í dag. Farseðlar seldir á laugar- dag. ingar hafa þeir gert verkfræðing- arnir Einar Arnórsson, Gunnar H. Kristinsson, Karl Ómar Jónsson og Sveinn Torfi Sveinsson á veg- um Hitaveitu Reykjavíkur. Tilboðsskrá gerðu verkstakar síðan og er hún upp á 40 síður sundurliðuð í 15 aðalhluta og tugi undirliða. Áætlað er að vinnulaun verði 57% af kostnaðarverði fram- kvæmdarinnar, akstur 18% og efni 25%. Dælustöð hinnar nýju hitaveitu verður í kjallara íþróttavallar- byggmgarmnar í Laugardag. T rúlof unarhringar Hjálmar Torfason gullsmiður Laugaveg. 28, II. hæð. Málf Iutningsski ifstofa JON N. SIGURÐSSON öæstaréttarlrgmað’ r Laugavegi 10. Sími 14934 pAll s. pAlsson flæstaréttarlögmaður Bergstaðastræti 14. Sími 24-200. Magnús Thorlacius næstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Simi 1 1875. — lönminja- sýning Framh. af bls. 3. vissan hátt til með sama hætti og þjóðskáldið á Þingvöllum 1930, er það segir: „Hér hefir steinninn mannamál og moldin sál“. Hugir vorir beinast í dag að nýjum leiðum iðnþróunar á ís landi, sem gætu í miklu ríkari mæli en fyrr grundvallast á hinni óbeizluðu orku í fossum og fallvötnum landsins og hinni ótömdu orku í jarðhitan- um, gufu og hverum. Enn stöndum við vissulega á tíma- mótum ekki síður en íslend- ingar stóðu þegar þessar gömlu minjar, sem við lítum hér voru lagðar til hliðar, eftir að hafa lokið löngu Og erfiðu dagsverki í þjóðarsögunni. Hugsjónir aldamótaljóðanna hafa vissulega rætzt á fyrri hluta tuttugustu aldarinnar. Megi komandi kynslóðir skila sínu dagsverki með eigi minni sóma en þær gömlu! Með þessum orðum leyfi ég mér að lýsa þessa iðnminja- sýningu opnaða. Fjöldi gesta Á þessari fyrstu Iðnminja- safnssýningu var fjöldi gesta viðstaddur, auk ráðherra var þar borgarstjórinn í Reykja- vík, ýmsir framámenn iðn- aðarmála hérlendis, skólastjó- ar iðnskólana í Rvík og Hafn- arfirði og fleiri. T rúlof unarhring ar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustí % 2 II. h. TRÚLOFUNAR H R I N G A R ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 Somkomui Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8.30. — Arly Lund talar. Allir velkomnir. Næsta sunnudag er bænadagur hjá Fíladelfiusöfnuðinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.