Morgunblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 5
Föstudagur 1. des. 1961 MORCVNBLAÐIÐ 5 Á myndinni sjáið þið sænsku leikkonuna Mai-Britt með 4ra mánaða dóttur sína. Mai-Britt er gift söngvaranum Samimy Davies. Hún kom fyrir Skömmu til Stokkhólms til að heilsa upp á foreldra sína og sýna þeim dótturina, Tracy Davies, sem fædd er í Banda- ríkjunum, þar sem Davies- hjónin búa. Tracy dvelur nokkra daga ásamt móður sinni hjá afa og ömmu, en pabbi hennar er að syngja í Kanada. Þegar hann hefur lokið því, kemur hann til Svíþjóðar og sækir mæðgurnar. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Agla Marta Marteinsdóttir og Stefán Gunn- arsson, flugmaður. Heimili þeirra er að Austurbrún 4. — (Ljósm.: Studio Gests Einarssonar, Lauf- ésvegi 18). Nýlega voru gefin samian í hjónaband ungfrú Sólveig Guð- mundsdóttir frá Austurhlíð í Biskupstungum og Gísli Hafliða- son, Stórholti 20. Heimili þeirra er að Hófsvallagötu 33. — (Ljós- tnynd: Studio Guðmundar, Garða stræti 8). í dag, 1. des. verða gefin sam- *n í hjónaband í Laugarnes- ikirkju af séra Þorgeiri Jónssyni, ungfrú Hrafnhildur Þórarinsdótt ir, ákrifstofumær og Sigurður Óli Sigurðsson, bankaritari. Heimili þeirra verður á Laugateigi 39. Sama dag eiga silfurbrúðkaup foreldrar brúðarinnar Vigdás Elíasdóttir og Þórarinn Hallgríms son, kennari. Söfnin Listasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30—4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Tæknibókasafn IMSf, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. Ameríska Bókasafnið, Laugavegí 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um fyrir börn kl. 6—7i30 og fullorðna kl. 8:30—10. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavikur — Sími Í2308 — Aðalsafnið Þingholts- stræti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Útibú Hólmgarði 34; Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30— 7:30 alla virka daga, nema laugardaga. I>eir, sem freista einhvers og mis- tekst það, eru sannarlega miklu meiri en hinir, sem einskis freista, en hafa þó heppnina með sér. — L. Jones. Verstu árekstrarnir verða ekki á þrönga veginum. — H. Redwood. Ástin kemur óséð. Vér sjáum hana aðeins, þegar hún fer. — A. Dobson. Eg hef lifað og elskað og þar af leið- andi notið hamingju heimsins. — Sohiller. + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 120.90 121.20 1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,38 41,49 100 Danskar krónur — 622.68 624.28 100 Norskar krónur .... 603,60 605,14 100 Sænskar krónur .... 830,85 833,00 100 Finnsk mörk - 13,39 13,42 100 Franskir frank 874,52 876,76 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 993,16 995,71 100 Gyllini 1.191,60 1.194,66 Guðmundur frá IVfiödal opnar sýningu Guðmundur Einarsson frá Miðdal opnar sýningu í vinnu stofu sinni, Skólavörðustíg 43, í dag kl. 2 e.h. Þar verða sýnd olíumálverk og 38 vatns litafnyndir. Meginhluti myndanna er frá Grænlandi og úr Norður- höfuim. Dýra og þjóðlífsmynd ir. Myndirnar eru allar tinn ar síðustu tvö árin. En Guð mundur hefur dvalið all mikið í Grænlandi og á Norðurslóð um undanfarin ár og teiknað og málað. Mynd sú, sem hér birtist er atf isbjörnum í borgarís. Sýningin verður opin í 12 daga kl. 14—22 daglega og er aðgangur ókeypis. Myndirnar eru allar til sölu. Sendisveinn óskast strax. S. Árnason og Co. Hafnarstræti 5. Simi 22214. Radíóg’rammófónn (10 lampa tæki) til sölu. Upp). í síma laooö. Ungur bóndi, sem á jörð> vill kynnast stúku á aldr- inum 20—30 ára, sem vill búa í sveit. Svar sendist Mbl. ásamt mynd. Merkt: „Þagmælska — 192“. Til sölu mjög fallegur nýr neelon- pels nr. 40. Upplýsingax í síma 11718. Noaður „Regna“ túðarkassi til sölu ódýrt. Godfred Bernhöft & Co. hf. Sími 15912, Kirkjuhvoli. \ T H U G I Ð \ö borið saman að útbreiðslu langtum ódýrara að auglýsa Morgunblaðinu, en ðörum hlöðum. — Kaupum notaðar blómakörfur Blóm & Grænmeti hf. Skólavörðustíg 3 — Sími 16711 VjíctumLœr Veitingastaðurinn Glaumbær er opinn f hádeginu og á kvöldin alla daga vikunnar. ♦ Franskur matur framleiddur af frönskum matreiðslumeistara. * Einnig fjölbreyttur íslenzkur matur m. a. íslenzkur heimilismatur. * Hádegisverður frá kr. 25/— Kvöldverður frá kr. 25/— ^J^deíctn er opin alla daga. nema miðvikudaga, í hádeginu >g á kvöldin. Vjœturhíubb i urinn er opin fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga Borðið í NÆTURKLÚBBNUM Dansið í NÆTURKLÚBBNUM Skemmtið ykkur í NÆTURKLÚBBNUM Borðpantanir í síma 22-6-43 ^jceturhtiillu ninnn .....fyrir sunnan Fríkirkjuna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.