Morgunblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 7
Föstudagur 1. des. 1961 M MORGUNBLAÐIÐ 7 Japanskir Karlmanna hanzkar fóðraðir Nýkomnir aðeins kr. 87,50 parið brúnir og svartir. Tilvaldir bílstjóra hanzkar. FJjótir nú! GEYSIR H.F, Fatadeildin. Tollalækkun BARNA KUI.DAHÚFUR margar tegundir nýkomnar. Stórlækkað verff GEYSIR H.F, Fatadeildin. Nýkomið Kneisi skíði með plastsólum. Marker öryggisbindingar. Molitor skíffaskór Fótboltar Wilson körfuboltar á nýju verði. Póstsendum Kjörgarði — Laugavegi 59. Simi 13508. Odýrt 12 manna kaffistell kr. 660,00. 12 manna matarstell kr. 695,00. Verzl. Ingólfur Grettisgötu 86. — Sámi 13247. Rösk stúlka óskast i til afgreiðslustarfa. Síimi 35968. Leigjum bíla « akið sjálí ft cö - i0l\Tn (Ój & "\0& 6 co Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu: 2ja herb. íbúð á hæð tilbúin undir tréverk við Bræðra- borgarstíg. Verð 280 þús. Útb. 200 þús. 2ja og 3ja herb. fokheldar íbúðir með lögnum við Kaplaskj ólsveg. 5—6 herb. fokheldar íbúðir með lögnum við Háaleitis- braut. Verð 280 þús. Útb. 200 þús. BaldvÍD Jónsson hrL Sími 15545. Austurstræti 12 Hafnarfjörður 3—4 herb. íbúð viff Suffurgötu er til leigu. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764 10—12 og 5—7. 30 farþega bifreið Til sölu Ford ’47 yfirbyggður 1952, mjög góð og skemmtileg yfirbygging. Góðir reiðsluskil- málar. Skipti á 5—6 manna bifreið möuleg. Frekari upp- lýsingar gefur Aage Michel- sen í síma 66, Hveragerði. Tvær stúlkur óskast sem fyrst, eða eftir ára mót til barnagæzlu á góð ensk heimili. Tilbioð merkt: — „Enskunám — 7648“ sendist Mbl. fyrir 5. þ. m. Stúlka óskast til jóla. Hálsbindagerffin Jaco Suðurgötu 13. ARNOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi. Landssmiðjan Fjaðrir. fjaffrablöð, hljóðkútar púströr o.'l. varahiutir í marg ar gerðir bifreiffa. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. Höfum kaupendui aff nýtízku einbýlishúsum 6—8 herb. og 2ja—6 herb. nýtízku hæðum, helzt aiveg sér í bænum. Miklar útb. Nýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 Chevrolet '55 (Bel-Air) einkabíll til sölu eða í skiptum fyrir Mosk- witch eða Skoda. Bílamiðstöðin VAGIÍ Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Til sölu vel með farið Vespuhjól Upplýsingar í síma 35148. Pottar og pöniiur margir litir og gerðir. Nýkomiff Pyrex búsáhöld úr eldföstu \ gleri. Fjölbreytt litaúrval. Sænsk handverkfæri E. A. Berg Sporjárn Sporjárnasköft Hefiltannir Skábitar Naglbítar Sandviken Sagir Bacho Skrúfjárn Skiptilyklar o. fl. Keflavík - Suðurnes Einlit, ódýr strigaefni í telpukjóla. Fallegir litir. Danski hálfdúnninn er kominn. Ath. verðið á nýju gluggatj aldaefnunum. Kjólaefni í jólakjólana. Verzlun Siyríbar Skiíladóttur BILALEIGAN H.F. Asbúðarstöð 7, Hafnarf. Leigir bíla án ökumanns V. W. Model ’62. . SÍHI S02QT Vil kaupa 4ra - 5 herb. íbóð Útb. 200—250 þús. Kaupverð yfir 500 þús. kemur ekki til greina. Uppl. eftir hádegi í dag. Sími 36690. Hjólbarðar Dunlop, ódýrir: 750x20 750x16 700x16 650x16 640x13 560x13 Hjólbarffaverkstæffiff við Rauðará (Skúlagötu 55) Kjólaefni Ný kjólaefni og blússuefni nýkomin. — 10% afsláttur af nælonsokkum. Nonnabúð Veisturgötu 11. Undirkjólar-IVáttkjólar Gott og fallegt úrval af Carabella, Max og Artimes- nælon undirkjólum og nátt- kjólum. 10% afsláttur af nælonsokkum. Nonnabúff, Vesturgötu 11. SID ROtAHD Pipp Strýkur að heiman Öll börn þekkja söguna af Pipp, sem fór á flakk. Nú er Pipp strokinn að heiman með flugvél. En hann kemst heim aftur, en hvernig? Sagan um það fæst í næstu Ijókabúð. Verff kr. 45,00 (+ sölusk.) Bókaútgáfan Fróffi Æðoidúnn Gæsadúnn Fiffur Dúnsængur Rest-Best koddar Sængurfatnaður Allskonar smávörur SVALAN Nýja-Bíóganginum Austur- stræti 22. Sími 1-13-40. Dama.sk Fallegt sængurv. damask og mislitt léreft nýkomið. — Hvítar drengjaskyrtur, gamla verðið. 10% afsl. af nælon- sokkum. Nonnabúff, Vesturgötu 11. Plast jóladúkar sérlega fallegir, einnig fallegt plast á eldhúsborð. Matar- dúkar, misl, með servíettum, mjög ódýrir. Nonnabúð, Vesturgötu 11. Af sérstökum ástæðum er til sölu matvöruverzlun á góðum stað, ásamt húsnæði, vörulager og áhöldum. >eir sem kynnu að að hafa áhuga sendi nöfn og símanúmer ásamt uppl. á afgr. blaðsins merkt: „Tækifæri — 7662“. Brotajárn og málma kaupir hæsta verffl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Simj 11360. Rúðugler fyrirliggjandi. Greiður oðgangur. Fljót afgreiðsla Rúðugler S.F. Bergstaðastræti 19 Sími 15166 Bilasaia Guðmundar Bergþóru0ötu 3. Símar 19032 og 36870. Borgward ísabella Station árg. 1955 í ágætu standi til sýnis og sölu í dag. Skipti koma til greina. Bílarla Guðmundar Sími 19032 og 36870 Bergþórugötu 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.