Morgunblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.12.1961, Blaðsíða 19
Föstudagur 1. des. 1961 MORCUNBLAÐ1Ð 19 í IIMGOLFSCAFE GÖMLU DANSARNIR í kvoJd kJ. 9. Dansstióri: Kristján Þórstcinsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Simi 12826. Bazar Hinn árlegi bazar Kvenskátafélags Reykjavíkur, verður í Skátaheimilinu sunnudaginn 3. des. og hefst kl. 2,30 e.h. Einnig verður selt kaffi, heima- bakað brauð og kökur, ljúffengt að venju á aðeins kr. 15. — Jólasveinar skemmta börnunum og selja hina vinsælu lukkupoka á kr. 3. —.Margir ágætir munir til jólagjafa. Ncfndin 6 7 rímct Læstar dyr Sýning í Tjarnarbíói laugard. 2. des. kl. 4. Síðasta sinn. — Aðgöngúmiðasala i dag frá kl. 2—7. Sýningardgg frá kl. 1. Sími 15171. Op/ð / kvöld ' Tríó Eyþórs Þorlákssonar. Söngkona Sigurbjörg Svcins. Sængur Endurnýjum gömlu sængurn- ar. — Eigum dún og fiðurhelt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssæn gur. T)ún og '!*urhreinsunin Kirkjuteig 29. — Sími 33301. Samkomur Hjálpræðisherinn Munið árshátíð heimilasam- bandsins í kvöld kl. 8.30. — Fjölbreytt efnisskrá. Veitingar. Happdrætti. — Allir velkomnir. 1. Des Fullveldisfagnaður 1. Des Háskólastúdenta að Hótel Borg Háskólastúdentar halda fullveldisfagnað sinn að Hótel Borg föstudaginn • 1. desember n.k. Fagnaðurinn hefst með borðhaldi kl. 19. DAGSKRÁ: Hófið sett: Formaður SHÍ, Hörður Sigurgestsson, stud. oecon. Ræða kvöldsins: dr. Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur. Gamanvísnasöngur: Ómar Ragnarsson. Dans til kl. 2. — Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. •Veizlustjóri: Jón E. Ragnarsson, stud. jur. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg í dag frá kl. 3 HÁTÍÐANEFNDIN OG SHÍ. MEND Gréme aux Champignons * Garré d Pore Róti a la Danoise * Omelette en Surprise Islandaise Sbnijv.: Díana Mangúsd., Harald G. Haralds. Vetrargarðurinn Dansleikur í kvöld Simi 16710 Hestamannafélagið Fákur Skemmtifundur verður í Skátaheimilinu við Snorrabraut laugar- daginn 2. des. 1961 og hefst kl. 8 e.h. Til skemmtunar verður: Félagsvist Gamanþáttur: Ómar Ragnarsson. Dans. Hljómsveit Ágústar Péturssonar. Söngvari Sigurður Ólafsson Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skcmmtincfndin S.G.T. Félagsvistin í G.T. húsinu í kvöld kl. 9. — Góð verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8,30. — Sími 13355. Leikfélag Hveragerðis sýnir Gasljós eftir Patrick Hamilton i Bíóhöllinni á Akranesi föstudag 1. des. kl. 9. Leikstjóri: Klemenz Jónsson Revían Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 3 í dag. Dansað til kl. 1 e.m. — Sími 12339. Hjónadansleikur Félagsheimili Kópavogs föstudaginn 1. desember 1961 kl. 9 e.h. Góð hljómsveit. Félagsheimili Kópavogs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.